Morgunblaðið - 24.12.1986, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 24.12.1986, Qupperneq 59
mzm MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1986 59 rtértií Sími 78900 GLEÐILEG JÓL Sýningar 2. og 3. í jólum. Frumsýnir aðal-jólamyndina 1986. Grín og ævin týramyndin: RÁÐGÓÐIRÓBOTINN Something wonderful has happcneci... \ Xo. 5 is alive. ALLY SHEEDY STE\E (JITTEXBERG \ íiew eomeclx adventure froin the direetor of "WaK íanies SHOrT CÍRCUiF „Bráðskemmtileg f jölskyldumynd". ★ ★ ★ H.P. Hér er hún komin aðaljólamyndin okkar i ár, en þessi mynd er gerð af hinum þekkta leikstjóra John Badham (Wargames). „Short Circult" er í senn frábaar grin- og aevintýramynd sem er kjörin fyrir alla fjölskylduna enda full af tœknibrellum, fjörí og gríni. RÓBÓTINN NÚMER 5 ER ALVEG STÓRKOSTLEGUR. HANN FER ÓVART Á FLAKK OG HELDUR AF STAÐ f HINA ÓTRÚLEGUSTU ÆVINTÝRA- FERÐ OG ÞAÐ ER FERÐ SEM MUN SEINT GLEYMAST HJÁ BfÓGESTUM. ERLENDIR BLAÐADÓMAR: „Frábaer skemmtun, Nr. 5 þú ert í rauninni á lífi.“ NBC—TV. „Stórgóð mynd, fyndin eins og Ghostbusters. Nr. 5 þú faerð 10.“ U.SA Today. „R2D2 og E.T. þið skuluö leggja ykkur. Nr. 5 er komin fram á sjónvarsvið- ið“. KCBS—TV Los Angeles. Aðalhlutverk: Nr. 6, Steve Guttenberg, Ally Sheedy, Flaher Stevena, Auatln Pendleton. Framleiðendur: Davld Foster, LawrenceTurman. Leikstjóri: John Badhan. Myndin er í DOLBY STERO og aýnd f 4RA RÁSA STARSCOPE. Sýnd kl. 3,6,7,0 og 11. — Heekkeð verð. HUNDALIF DALW Hér er hún komin myndin um stóru hundafjölskylduna frá Walt Disney. Sýndkl.3. ÖSKUBUSKA ITSFUN'. MUSKl WAI.T DISNEY’S INDEREIM L A TECHN Sýndkl.3. TF.CH NICOLOR * PÉTURPAN Wall Disiievs Sýndkl.3. SVARTIKETILLINN * • \ Sýndkl.3. Jólamynd nr. 2 LÉTTLYNDAR LÖGGUR ÞESSI MYND VERÐUR EIN AF AÐAL JÓLAMYNDUNUM I LONDON f ÁR OG HEFUR VERIÐ MEÐ AÐSÓKNAR- MESTU MYNDUM VESTAN HAFS 1986. ÞAÐ ER EKKI Á HVERJUM DEGI SEM SVO SKEMMTILEG GRfN-LÖGGUMYND KEMUR FRAM A SJÓNARSVIÐIÐ. Aðalhlutverk: Gregory Hlnes, Billy Crystal. Leikstjóri: Peter Hyams. Sýnd kl. 6,7,9 og 11. Heekkað verð. Jólamyndnr. 1. Besta spennumynd allra tíma. „A L I E N S“ **** AJLMbL-**** HP. AUENS er splunkuný og stórkostlega vel gerð spennumynd sem er talin af mörgum besta spennumynd allra tima. Aðalhlv.: Sigoumey Weaver, Canrle Henn. Leikstjóri: James Cameron. Myndin er f DOLBY-STEREO og aýnd í 4RA RÁSA STARSCOPE. Bönnuð bömum Innan 16 ára. Sýnd kl. 6 og 8. Heekknð verð. STÓRVANDRÆÐI i LITLU KfNA 'fi® m k S Tk* Sýndkl.EogB. Hnkkeðverð. MONALISA Bðnnuð Innen 1 e ére Sýndkl.S, 7,9,11. Hmkkeðverð. Jólamyndin 1986: í KRÖPPUM LEIK Hann gengur undir náfninu Mexikaninn. Hann er þjálfaður til að berjast, hann sækist eftir hefnd, en þetta snýst ekki um peninga heldur um ást. Leikstjóri: Jerry Jameson. Aöalhlutverk: Burt Reynolds. Sýnd kl. 6,7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. WOÐLEIKHUSID AURASÁLIN eftir Moliere í þýðingu: Sveins Einarssonar. Leikmynd: Paul Suominen. Búningar: Hclga Björnsson. Tónlist: Jón Þórarinsson. Æfingarstjóri tónlistar: Agnes Löve. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikstjórn: Sveinn Einars- son. Leikendur: Bessi Bjamason, Emil G. Guðmundsson, FIosi Ólafsson, Gisli Alfreðsson, Guðlaug María Bjamadótt- ir, Hákon Waage, Jóhann Sigurðarson, Jón Súnon Gunnarsson, Július Hjör- leifsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Pálmi Gestsson, Randver Þorláks- son, Sigríður Þorvaldsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Þór- unn Magnea Magnúsdóttir. Frumsýn. annan í jólum kl. 20.00. UPPSELT. 2. sýn. 27/12 kl. 20.00. 3. sýn. 28/12 kl. 20.00. 4. sýn. 2. jan. kl. 20.00. UPPREISN Á ÍSAFIRÐI 3. janúar kl. 20.00. Litla sviðið: Lindargötu 7. í SMÁSJÁ Höfundur: Þórunn Sigurðardóttir. Leikmynd og búningar: Gerla. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Leikhljóð: Árni Harðarson. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Anna Kristín Amgrúnsdóttir, Arnar Jónsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Sigurður Skúlason. Frums.: 30/12 kl. 20.30. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld i Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miða- sölu fyrir sýningu. Miðasala 13.15-16.00 í dag, lok- uð aðfangadag og jóladag. Verður opnuð kl. 13.15 annan jóladag. Sími 11200. Tökum Visa og Eurocard í síma. Fróðleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! NBOGMN' JÓLAMYNDIN1986 SAMTAKA NÚ v«. Hemlalaus gamanmynd. 19 OOO Eldfjörug gamanmynd. Bílaverksmiðja í Bandaríkjunum er að fara á haus- inn. Hvað er til ráða? Samstarf við Japani? Hvernig gengur Könum að vinna undir stjórn Japana??? Svarið er í Regnboganum. Leikstjóri: Ron Howard (Splash, Cocoon). Aðalhlutverk: Michael Keaton, Gedde Watanabe, Miml Rogers, Soh Yamamura. Sýndki.3,6,7,9og 11.16. Jólamynd: B0RGARUÓS | Höfundur og ieikstjórí: Charíie Chaplln. Sýndkl. 3.16,6.16 og 7.16. Jólamynd: LINK Spennumynd sem fær hárin til að rísa. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3,6,7,9 og 11.16. LÖGREGLUMAÐURINN Sýnd kl. 7 og 11.16. AFTURISK0LA „Ætti að fá örgustu fýlupúka til að hlæja”. **>/1 S.V.Mbl. Sýndkl.5.10, 7.10,9.10 og 11.10. GUÐFAÐIRINNII Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 9.16. JÓLASVEINNINN Frábær jólamynd, mynd fyrir alla. Sýndkl. 3. J ÓL AMÁNTJD AGSM YND MÁNASKIN Létt og skemmtieg mynd um vasa- þjófa, vændiskonur og annað sóma- fólk. Sýnd kl. 3,6 og 8. Grand prix Special Venezia 1984 ír FRUM- SÝNING Laugarásbíó frumsýnir i dag myndina Hetjan HávarÖur Sjá nánaraugl. annars staÖar i blaÖinu. FRUM- SÝNING Bíóhúsið frumsýnir í dag myndina Strákurinn sem gatflogið Sjá nánaraugl. annars staöar í blaöinu. FRUM- SÝNING Austurbæjarbíó frumsýnir i dag myndina Stóri fuglinn i Sesame-stræti ,Sjá nánaraugl. annars staÖar í blaÖinu. FRUM- SÝNING Regnboginn frumsýnir i dag myndina Mánaskin Sjá nánaraugl. annars staÖar í blaÖinu. jmmmm ■ ■ IM t:l
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.