Morgunblaðið - 24.12.1986, Blaðsíða 60
60
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1986
© 1985 Universal Press Syndicate
„ tíg b’jst ui& þ\jí ob þav'hafi fa-rið
jólabonuóinn minn naesta Z5drin.''
Það gefur mér ekkert
lengur að beita klónum á
húsgögnin. Hvar ætli
smergilskífan sé?
Jarðarbúi. Ef þú kennir
mér að smíða svona
áhald skal ég kenna þér
að kveikja eld.
HÖGNI HREKKVÍSI
„ /Vl’A E6 O'NNA 5TIW<ltSBE(?JA'F‘/NN
Gunnar Bjarnason leggur til að Alþingishúsið verði notað sem ráðhús og að nýbygging Alþingis verði
við Elliðavatn
Ráðhús Reykja-
víkur - AJþíngíshús
Fyrir einum 20 árum ritaði ég
grein í Morgunblaðið um að lands-
stjórnin skyldi selja eða gefa
Reykjavík Alþingishúsið fyrir ráð-
hús. Stærð þess hæfír borgarstjóm-
inni. Þá væri óþarft að spilla
einfaldleika og látleysi gamla mið-
bæjarins (Kvosarinnar).
Nú finnst mér óhugnanlegt
hvemig ungir arkitektar ætla að
eyðileggja „sjarma" þessa gamla
bæjarhluta, sem þarf um alla
framtíð að gefa þjóðinni snertingu
við bæjarstæði Ingólfs og athafna-
semi Skúla fógeta. Gæti einhverjum
stórhuga arkitekt dottið í hug að
fela gamla, danska tukthúsið inni
í glerhöll. Mér hefur ávallt fundist
að minnimáttarkennd okkar gagn-
vart danskri „herraþjóð" hafi verið
kæfð er við með „höfuðið hátt“
bjuggum um forsætisráðherra okk-
ar og forseta í þessu danska
fangelsi. í þessu fólst reisn þjóðar.
Nóg landiými er fyrir nýtt þing-
hús og skrifstofu þingmanna í landi
Reykjavikur. Em ekki fundnar
minjar um þingstað Kjalamesþings
hins foma í landi Elliðavatns?
Fagurlega mætti koma fyrir
þinghúsi á Elliðavatni og einnig
dómshúsi hins æðsta dómstóls í
landinu, Hæstaréttar, sem betur
héti „fimmtardómur" að fomum
hætti, því að fjórðungaskipanin
nálgast hér óðum aftur með endur-
tekinni stækkun kjördæmanna.
Gunnar Bjarnason
Vinningstölur 20. desember, 1986.
2-5-8-19-27.
Heildarupphæð vinninga
kr. 6.294.859 •— skiptist þannig:
1. vinningur kr. 4.045.944.- fyrir allar tölur réttar skiptist
að þessu sinni milli 7 vinningshafa, sem hver um sig
hlýtur kr. 577.992.—
2. vinningur var kr. 674.922.-
591 þátttakandi var með fjórar tölur réttar og fær hver
maður um sig kr. 1142.-
3. vinningur, fyrir þrjár tölur réttar, var kr. 1.573.933.- og
skiptist á milli 11.489 manna, þannig að 137 krónur koma
í hlut hvers og eins.
GLEÐILEG )ól
Upplýsingasími: 685111
4