Morgunblaðið - 24.12.1986, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 24.12.1986, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1986 © 1985 Universal Press Syndicate „ tíg b’jst ui& þ\jí ob þav'hafi fa-rið jólabonuóinn minn naesta Z5drin.'' Það gefur mér ekkert lengur að beita klónum á húsgögnin. Hvar ætli smergilskífan sé? Jarðarbúi. Ef þú kennir mér að smíða svona áhald skal ég kenna þér að kveikja eld. HÖGNI HREKKVÍSI „ /Vl’A E6 O'NNA 5TIW<ltSBE(?JA'F‘/NN Gunnar Bjarnason leggur til að Alþingishúsið verði notað sem ráðhús og að nýbygging Alþingis verði við Elliðavatn Ráðhús Reykja- víkur - AJþíngíshús Fyrir einum 20 árum ritaði ég grein í Morgunblaðið um að lands- stjórnin skyldi selja eða gefa Reykjavík Alþingishúsið fyrir ráð- hús. Stærð þess hæfír borgarstjóm- inni. Þá væri óþarft að spilla einfaldleika og látleysi gamla mið- bæjarins (Kvosarinnar). Nú finnst mér óhugnanlegt hvemig ungir arkitektar ætla að eyðileggja „sjarma" þessa gamla bæjarhluta, sem þarf um alla framtíð að gefa þjóðinni snertingu við bæjarstæði Ingólfs og athafna- semi Skúla fógeta. Gæti einhverjum stórhuga arkitekt dottið í hug að fela gamla, danska tukthúsið inni í glerhöll. Mér hefur ávallt fundist að minnimáttarkennd okkar gagn- vart danskri „herraþjóð" hafi verið kæfð er við með „höfuðið hátt“ bjuggum um forsætisráðherra okk- ar og forseta í þessu danska fangelsi. í þessu fólst reisn þjóðar. Nóg landiými er fyrir nýtt þing- hús og skrifstofu þingmanna í landi Reykjavikur. Em ekki fundnar minjar um þingstað Kjalamesþings hins foma í landi Elliðavatns? Fagurlega mætti koma fyrir þinghúsi á Elliðavatni og einnig dómshúsi hins æðsta dómstóls í landinu, Hæstaréttar, sem betur héti „fimmtardómur" að fomum hætti, því að fjórðungaskipanin nálgast hér óðum aftur með endur- tekinni stækkun kjördæmanna. Gunnar Bjarnason Vinningstölur 20. desember, 1986. 2-5-8-19-27. Heildarupphæð vinninga kr. 6.294.859 •— skiptist þannig: 1. vinningur kr. 4.045.944.- fyrir allar tölur réttar skiptist að þessu sinni milli 7 vinningshafa, sem hver um sig hlýtur kr. 577.992.— 2. vinningur var kr. 674.922.- 591 þátttakandi var með fjórar tölur réttar og fær hver maður um sig kr. 1142.- 3. vinningur, fyrir þrjár tölur réttar, var kr. 1.573.933.- og skiptist á milli 11.489 manna, þannig að 137 krónur koma í hlut hvers og eins. GLEÐILEG )ól Upplýsingasími: 685111 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.