Morgunblaðið - 09.01.1987, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 09.01.1987, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 1987 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna KAUPSTAÐUR ÍMJÖDD Verslunarfólk Kaupstaður í Mjódd óskar eftir að ráða fleira fólk til verslunarstarfa. Viðkomandi þarf að hafa: 1. Góða og frísklega framkomu. 2. Geta unnið fullt starf. 3. Starfsreynsla æskileg. í boði er mikil vinna á góðum stað. Nánari upplýsingar í Kaupstað (ekki í síma) frá kl. 15.00-17.00. Kaupstaðurí Mjódd. Vélstjóri óskast á Höfrung AK 91 sem fer á loðnuveið- ar og síðar á rækjuveiðar. Upplýsingar hjá vélstjóra í síma 93-1847 eða hjá skipstjóra í síma 93-1298. Haraldur Böðvarsson og Co. Hafnarfjörður Starfsfólk óskast í verksmiðjuvinnu. Aðeins 4ra daga vinnuvika. Upplýsingar á staðnum. Sælgætisgerðin Góa hf., Reykjavíkurveg 72. Rafvirkjar óskast strax eða eftir samkomulagi. Ákvæðisvinna innanhúss. Upplýsingar í símum 45717 og 71694 á kvöldin. Ljósvakinn sf. Lögfræðiskrifstofa — Hafnarfjörður Lögfræðiskrifstofa í Hafnarfirði vill ráða rit- ara hálfan eða allan daginn. Góð íslensku- og vélritunarkunnátta áskilin. Kunnátta í meðferð tölvu æskileg. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 13. jan. nk. merktar: „L — 2037“. Rafvirkjar — rafeindavirkjar Okkur vantar menn til starfa. Aðstoðum við útvegun húsnæðis og greiðum flutningskostnað búslóðar. Upplýsingar gefur Óskar Eggertsson, vinnu- sími 94-3092, heimasími 94-3082. Póllinn hf, ísafirði. Véltæknifræðingur óskast. Starfsvið: þjónusta og ráðgjöf í loft- og vökvakerfum. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Véltæknifræðingur — 570“ fyrir 20. jan. Sjúkranuddari Húsfélag þjónustuíbúða að Miðleiti 5-7 (Gimli) óskar eftir samstarfi við sjúkranudd- ara með full réttindi. Upplýsingar í síma 688170. Símavarsla SÁÁ óskar eftir að ráða starfsmann til síma- vörslu og fleira hálfan eða allan daginn. Vélritunarkunnátta áskilin. Upplýsingar í síma 82399. Síðumúla 3-5. Bankastofnun óskar eftir að ráða starfsfólk til starfa. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 14. janúar nk. merkt: „B — 1756“. Vélvirki eða menn vanir járnsmíði óskast. Upplýsingar í síma 53455. Sjóvélarhf., Skeiðarási 10, Garðabæ. Fatahreinsun Starfsstúlka óskast nú þegar. Upplýsingar á staðnum. Efnalaugin Snögg, Suðurveri. Rafvirki óskar eftir vel launaðri vinnu á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Hefur fjölbreytta reynslu. Upplýsingar í síma 94-7477. Agreiðslumaður MERCEDES-BENZ Oskum eftir manni til starfa í bílavarahluta- verslun okkar. Upplýsingar gefur verslunarstjóri. Ræsirhf., Skúlagötu59, 105Rvík. Sírrii91-19550. Skattendurskoðun Skattstjórinn í Reykjavík vill ráða viðskipta- fræðing til starfa við álagningu og endur- skoðun framtala og ársreikninga einstaklinga og félaga í atvinnurekstri. Til greina kemur aðili með sambærilega þekkingu á bókhaldi og reikningsskilum. Um er að ræða kerfjandi og áhugavert starf og tækifæri til að öðlast þekkingu á skatta- rétti og skattskilum í framkvæmd. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist skattstjóran- um í Reykjavík, Tryggvagötu 19, 101 Reykjavík, fyrir 16. janúar nk. merktar: — starfsmannahald. Skattstjórinn í Reykjavík. Bókaverslunin Embla Afgreiðslustúlku vantar í bókaverslunina Emblu, Völvufelli 21 (Fellagarðar), sími 76366. Um er að ræða hálfdagsstarf og æskilegt er að hefja starf sem fyrst. Verslunarfólk óskast í Ijósmyndaverslun Við óskum eftir duglegu fólki í heils- og hálfs- dags störf, sem vill og getur unnið sjálfstætt. Þekking á Ijósmyndavörum og reynsla í versl- un æskileg. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Þeir, sem áhuga hafa, vinsamlegast leggi inn handskrifaðar umsóknir er tilgreini fyrri störf, menntun og aldur á auglýsingadeild Mbl. fyrir 14. þ.m. merktar: „Ljósmyndavörur —8194." Steindór Sendibílar Óskum eftir að ráða starfskraft á skrifstofu vora. Um er að ræða hálfsdags vinnu. Æski- legt er að viðkomandi hafi reynslu af skrif- stofustörfum. Einnig leitum við eftir starfskrafti til að sjá um bensín og sælgætissölu á stöð vorri. Umsóknir ásamt upplýsingum um viðkom- andi leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „K — 5412“ fyrir kl. 17.00 þann 12/1 1987. Lyfjaheildverslun Óskar að ráða í eftirtalin stðrf: Lyfjafræðingur (6) Starfssvið: Innkaup, innflutningur og sala á lyfjum og skyldum vörum. Meinatæknir (5) Starfssvið: Innkaup, sala og kynning á vörum fyrir rannsóknastofur. Störfin gera kröfu um sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. Góð enskukunnátta nauðsynleg. Nánari uppl. veitir Þórir Þorvarðarson hjá ráðningarþjónustu Hagvangs hf. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs. Hagvangurhf RÁÐNINGARt=>JÓNUSTA GRENSÁSVECI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Staða lögreglumanns í lögregluliði umdæmisins með aðsetur í Ólafsvík er laus til umsóknar frá og með 1. apríl 1987 eða fyrr ef um semst. Laun sam- kvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknarfrestur er til 25. janúar nk. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu, bæjarfógetinn í Ólafsvík 2. janúar 1987. Ritari Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið óskar að ráða vanan ritara nú þegar til rit- ara- og ritvinnslustarfa. Viðkomandi þarf að hafa góða þekkingu á rituðu íslensku máli svo og ensku og a.m.k. einu norðurlandamáli. Upplýsingar gefur skrifstofustjóri ráðuneytis- ins í síma 28455. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 8.janúar 1987.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.