Morgunblaðið - 09.01.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 1987
41
í kvöld
Já, veistu að Casablanca
er alveg nýr staður sem
hefur vakið mikla eftir-
tekt. Því skorum við á
ykkur að koma og reyna
þennan frábæra stað.
Verið velkomin.
Snyrtilegur klæðnaður.
Aldurstakmark 20 ár.
Staupasteinn
Jónas Hreinsson
frá Vestmannaeyjum
skemmtir gestum
Y-bar
Smiðjuvegi 14,
Kópavogi.
V^terkurog
Ll hagkvæmur
auglýsingamiöill!
Jón og Haukur verða á sínum stað í diskó-
tekinu. Húsið opnað klukkan 22.00. Opið
til klukkan 03.00.
SNYRTILEGUR KLÆÐNAÐUR - ALDURSTAKMARK 20 ÁRA
☆ ☆ ÍSlTlAlDllUllRinV'ANDlfLlAllTlRlAl ☆ ☆
\CASABLANCA
Skúlagótu 30 S 1 f 559
DiSCOTHEQUE
í kvöld ogá morgun skemmta
jjórfaldir heimsmeistarar i
Frisbee, sem er blanda af
-"3 dansi, leikfimi og notkun
þeytispjalds. Ævintýralegt atr-
ifii. Þau eru á leifi til USA en
millilentu á íslandi tilafi
skemmta í Hollywood.
Ath. Frítt inn til kl. hálf tólf.
Hollywood ekki besti held-
ur langbesti skemmtistaður
landsins.
H0UUW00D
Það sannaðist enn
einu sinni um ára-
mótin hverer vinsæl-
asti skemmtistaður
landsins.
* Fjörið, stuðið og
fólksjjöldinn var
slíkur að elstu menn
muna ekki slíkt ofsa
fjör.
* Hollywood alltaf
fremst.
*********
*******
ism
yte\a»
5 . ^ 6 *
aBB^nðaT'
DULFUR
ílljómsvcitin Kvefdúlfur skaust eftirminni-
legá upp. á stjörnuhimininn í EVRÓFU í
síöasta mánuðí. Sveitin lék létta og hressi-
'tega Iónlist sem vðegast sagt sló í gegn.
óhætt er að fullyrða að annad eins sfuð óg
, þá hefursjaldan sést norðanAlpa. Kveldulf-
ur vérður í EVRÓFU í kvöld og endurtekur
leikinn.
DISKÓTEK
Plötusnúðarnir Dadcli, ívar og Stebbi leika
úrvais lóg og koma öllum í glimrandi gott
skap
risaskjArknin
12 m2 risaskjárínn margumtalaði verðurað
sjálfsögðu í gangi með þrælgott efni frá
sjónvarpsstöðvunum Music Box og Sky
Channel. Annað kvöld verður bein útsetid-
ing frá verðlaunaafhendingu 20 bestu
tónlistarmvndbanda heims 1986 í
Sky Channel. Margir af vinsælustu tónlistar-
mönnum heims í dag koma fram.
Ef þu vllt ekki rrtissa af þessum eirtstaka
viðburði þá kemurðu í EVRÓPU því að þar
er einn af örfáum Sky Channel afruglurum
á landinu. Æ
Metsölublað á hverjum degi!