Morgunblaðið - 09.01.1987, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 09.01.1987, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 1987 Askorendamót í sundi: Vestfirðir, Reykjavík og landið eigast við Vestfjarðaliðin í sundi, Vestri og UMFB, hafa skorað á sundlið í Reykjavík og sund- lið annarstaðar á landinu og áskorun hefur verið tekið. Sundmótið verður haldið í Sundhöll Reykjavíkur á morg- un, laugardaginn og sunnu- daginn 10. og 11. janúar kl. »17.15 og 15.00. Þessi þrjú lið senda 2 kepp- endur í hverja grein, og verður alls keppt í 20 sundgreinum. Hver keppandi má aðeins keppa í þrem greinum, og það verður til þess að fleiri keppendur kom- ast að á mótinu. Stig eru síðan veitt fyrir hvert sæti í hverri sundgrein. Fyrsta sæti gefur sjö stig, annað 5 stig, þriðja fjögur og svo framvegis. Undanfarin ár hefur verið mik- ill uppgangur í sundíþróttinni um land allt, og víða mikil gróska. Tilgangur með þessari ásko- rendakeppni er að auka sam- skipti sundfélaganna og koma í veg fyrir félagsrýg. Þessi þrjú lið verða þannig skipuð: Vestfjarðalið, Vestri og UMFB, senda 14 keppendur til mótsins. Landsbyggðarlið, UMFN, SH, ÍA, Óðinn, Þór, UMF Selfoss, 16 keppendur. Reykjavíkurlið, Ægir og KR, senda 16 keppendur. Á mótinu keppir allt besta sundfólk landsins eins og sést hér til hliðar, og er reiknað með að mörg íslandsmet falli á mót- inu. Mótið verður í beinni útsendingu í sjónvarpinu báða dagana. Dagskrá mótsins AFREKSMÓTIÐ verður haldið í Sundhöll Reykjavíkur á morgun, laugardaginn 10. janúar 1987, kl. 17.15 og sunnudaginn 11. janúar 1987 kl. 15.00. Dagskrá mótsins verður: Laugardaginn 10. jan. 1987. Kl. 17.00 Fosætisráðherra kynntur fyrir lið- um og mótstjórn. 17.15 Setning mótsins, forsætisráð- herra Steingrímur Hermannsson. 47.30 200mtr.fjórsund karla. 17.45 50 mtr. flugsund kvenna. 17.50 50 mtr. bringusund karla. 17.55 100 mtr. bringusund kvenna. 18.02 100 mtr. skriðsund karla. 18.08 50 mtr. skriðsund kvenna. 18.13 50 mtr. baksund karla. 18.18 100 mtr. baksund kvenna. 18.25 hlé á beinni útsendingu. 18.40 4x50 mtr. fjórsund karla. x) 18.47 6x50 mtr. skriðsund karla. x) 18.55 Verðlaunaafhending. x) 19.05 endir fyrri dags. x) boðsund og verðlaunaafhending verða send út í sjónvarpi í hléi seinni dags. Sunnudagurinn 11. janúar 1986: Kl. 15.00 Útsending hefst. 15.02 200 mtr. fjórsund kvenna. 15.07 50 mtr. flugsund karla. 15.12 50 mtr. bringusund kvenna. 15.17 100 mtr. bringusund karla. 15.25 100 mtr. skriösund kvenna. 15.32 50 mtr. skriðsund karla. 15.35 50 mtr. baksund kvenna. 15.40 100 mtr. baksund karla. 15.10 4x50 mtr. fjórsund kvenna. 15.17 6x50 mtr. skriðsund karla. 15.25 Verðlaunaafhending. 15.30 Mótsslit. 19.00 Hóf á Hótel Loftleiðum fyrir kepp- endur, þjálfara, fararstjórn og mótstjórn, ásamt boðsgestum. Vestfirðir: © Birgir Örn Birgis- son, Vestra. • Egill Kr. Björns- son, Vestra. © Hafþór Hafsteins- son, Vestra. © Ingóifur Arnarson, Vestra. • Steinþór Braga- son, Vestra. © Víðir Ingason, Vestra. © Björg A. Jónsdótt- ir, Vestra. © Helga Siguröar- dóttir, Vestra. 9 Martha Jörunds- dóttir, Vestra. # Pálfna Björnsdótt- ir, Vestra. ££> W Þuríöur Péturs- dóttir, Vestra. Landið: urósson, UMFB. 9 Halldóra Sigur- geirsdóttir, UMFB. # Margrót Halldórs- dóttir, UMFB. W EðvaröÞ.Eð- varðsson, UMFN. W Eirfkur Á. Sigurðs- son, UMFN. W Ævar Örn Jóns- son, UMFN. ISL' • Brynja Árnadóttir, UMFN. • Heba Fríöriksdótt- ir, UMFN. • Björg Jónsdóttir, UMFN. 'S. ! W Arnþór Ragnars- son, SH. # Eifn Siguröardótt- ir.SH. © Kristinn Magnús- son, SH. © Magnús M. Ólafs- son, Þór. © Bryndfs Ólafsdótt- ir, Þór. • Hugrún Ólafsdótt- ir, Þór. © Svavar Þ. GuÖ- mundsson, Óöni. © Ármann H. GuÖ- mundsson, Óöni. © Ragnheiður Run- ólfsdóttir, ÍA. Reykjavík: Olofir Einarsson Ægi. f \ ■: m W Arnar Birgisson, KR. © Tómas Þráinsson, Ægi. © Gunngeir Friðriks- son, KR. © Lóa B. Birgisdótt- ir, Ægi. © Ingi Þór Einars- son, KR. © Bryndís Ernsts- dóttir, Ægi. © Jens Sigurðsson, KR. © Þórunn M. Gunn- arsuóttir, Ægi. © Anna Gunnars- dóttir, KR. © Þórunn K. Guö- mundsdóttir, Ægi. © Karl Pálmason, Ægi. © Sindri Valdimars- son, Ægi. © Ingibjörg H. Am- ardóttir, Ægi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.