Morgunblaðið - 09.01.1987, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 09.01.1987, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 1987 Frumsýnir: VOPNAÐUR OG HÆTTULEGUR ---AND--- DANGEROUS A Þegar Frank Dooley er rekinn úr lög- reglunni, ákveöur hann aö verða vopnaöur öryggisvöröur. Þegar dómari ráöleggur Norman Kane að hætta starfi sem lögmaður, ákveður hann að verða vopnaður öryggis- vörður. Tveir geggjaðir, vopnaðir, hættulegir og misheppnaðir öryggis- verðir, ganga lausir í Los Angeles. Enginn er óhultur. Sprenghlægileg, ný bandarísk gam- anmynd með tveimur óviðjafnaleg- um grínleikurum i aðalhlutverki, þeim John Candy og Eugene Levy, Robert Loggia (Jaggegd Edge). Frábær tónlist: Bill Meyers, Atl- antic Star, Maurice White (Earth Wind and Flre), Mlchael Hender- aon, Slgue Sigue Sputnlk, Qlen Burtnick, Ttto Puenta and him Latin Ensamble og Eve. Harold Ramia (Qhostbusters, Strlp- ea) skrifaði handritiö að þessari bráðskemmtilegu gamanmynd. Sýnd f A-sal kl. 5,7,9 og 11. DOLBY STEREO | VÖLUNDARHÚS David Bowie leikur Jörund í Völund- arhúsi. Jörundur hefur rænt litla bróður Söru (Jennifer Connelly). Með aðstoð dvergsins Varðar, loðna skrimslins Lúdós og hins hugprúða Dídímusar, tekst Söru að ieika á Jör- und og gengið hans. David Bowie flytur fimm frumsamin lög í þessar stórkostlegu ævintýra- mynd. Listamönnunum Jlm Henson og Ge- orge Lucas hefur tekist enn einu sinni, með aðstoð háþróaðrar tækni, að skapa ógleymanlegan töfraheim. I Völundarhúsi getur allt gerst Sýnd i B-sal kl. 5,7 og 9. DOLBY STEREO | AYSTU NÖF n „ Hörkuspennandi glæný bandarísk spennumynd í sér- flokki. Anthony Michael Hall, (The Break-. fast Club), Jenny Wright (St. Elmosi Fire). Sýndi'B-sal kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. ÖDÍ DOLBY STEREO | fltorgttttftfoiftfft Góðandaginn! Hávarður er ósköp venjuleg önd sem býr á plánetunni Duckworld. Hann les Playduck, horfir á Dallas-duck og notar Euro-duck greiðslukort. Lífið er ósköp fábrotiö fxir til Hávarður lendir fyrir slysni á annam plánetu, jöröinni. Aðalhlutverk: Lea Thompson (Back to the future), Jeffrey Jones (Amadeus), Tim Robbins (Sure Thing). Aöalhlutverk: Willard Huyck. Framleiðandi: George Lucas (Americ- an Graffrti, Star Wars, Irtdiana Jones). Sýnd kl. 5,7.05,9.10 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. □□[ DOLBY STEREO | ------ SALURB ----------- E.T. rm t.xiH WMmrniAt Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýndkl. 5,7,9og11. □□[ DOLBY STEREO | - SALURC - LAGAREFIR ÞJODLEIKHUSID AURASÁLIN eftir Moliere 6. sýn. í kvöld kl. 20.00 uppselt rauð kort gilda Aukasýn. laugardag kl. 20.00 7. sýn. sunnudag kl. 20.00 gul kort gilda ■ 8. sýn. fimmtudag kl. 20.00 Ath. laugardagssýning fellur niður. Sýningum frestað um óákveðinn tíma vegna veikinda. Seldir mið- ar fást endurgreiddir í miðasölu eða gilda á Aurasálina laugar- dagskvöld. Litla sviðið: Lindargötu 7. 5. sýn. í kvöld kl. 20.30. 6. sýn. sunnudag kl. 20.30. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miða- sölu fyrir sýningu. Miðasala 13.15-20.00. Sími 11200. Upplýsingar í símsvara 611200. Tökum Visa ug Eurocard í síma. laugarásbiö ---- SALURA ----- Jólamyndir Laugarásbió 1986: HETJAN HÁVARÐUR Sýnd kl. 5,7,9.05 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. Redford og Winger leysa flókið mál. ★ ★ ★ Mbl. ★ ★★ DV. Frumsýnir jólamynd ársins 1986: NAFN RÓSARINNAR Who, in the name of God, is getting away wlth murderi . SEAN, ____ EMURRAY CONNERY ABRAHAM Stórbrotin og mögnuð mynd. Mynd sem allir verða að sjá. ★ ★★ S.V. Mbl. Leikstjóri: Jean-Jacques Annaud (Leitin af eldinum). Aðalhlutverk: Sean Connery (James Bond), F. Murrey Abrahams (Amadeus). Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð Innan 14 ára. jas DASKÖUBlÖ WMIUIUI SIMI 2 21 40 ÍSLENSKA óperan lllll lllll = AIDA eftir Verdi Hlutverkaskipan: AIDA: ÓlöE Kolbrún Harðard. AMNERIS: Sigriður Ella Magnús- dóttir og frá 15.02.: Anna Júlúma Sveinsdóttir. RADAMÉS: Garðar Cortes. AMONASRO: Kristinn Sig- mundsson. RAMPHIS: Viðar Gunnarsson. KONUNGUR: Hjálmar Kjartans- son og frá 15.02.: Eiður Á. Gunnarsson. HOFGYÐJA: Katrín Sigurðard. SENDIBOÐI: Hákon Oddgcirss. KÓR OG ÆFINGASTJÓRAR: Peter Locke og Catherine Williams. Kór og hljómsveit íslensku óperunnar. HLJÓMSVEITARSTJÓRI: Gerhard Deckert. LEIKSTJÓRI: Bríet Héðinsdóttir. LEIKMYND: Una Collins. BÚNINGAR: Hulda Kristín Magnúsdóttir, Una Collins. LÝSING: Árni Baldvinsson. DANSHÖFUNDUR OG AÐSTOÐAR- LEIKSTJ.: Nanna Ólafsdóttir SÝNINGARSTJÓRI: Kristin S. Kristjánsdóttir. Frums. föstud. 16/1 kl. 20.00. UPPSELT. 2. sýn. sunnud. 18/1 kl. 20.00. 3. sýn. fös. 23/1 kl. 20.00. Miðasala opin frá kl. 15.00-19.00, sími 11475. Símapantanir á miðasöl- utíma og cinnig virka daga frá kl. 10.00-14.00. Styrktarfélagar hafa forkaups- rétt til 5. jan. Fastagcstir vitji miða sinna í síðasta lagi 6. jan. SKULDAVATRYGGING ^BÚNAÐARBANKINN TRAUSTUR BANKI Simi 1-13-84 Salurl Frumsýnir: ÁSTARFUNI Stórkostlega vel gerð og leikin ný bandarisk stórmynd. Hjónaband Eddi og May hefur staðið árum sam- an og engin lognmolla verið í sambúðinni en skyndilega kemur hið óvænta I Ijós. Aöalhlutverk: Sam Sheppard, Kim Basinger. Leikstjóri: Robert Attman. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11, Salur 2 STELLA í 0RL0FI Sýnd kl. 5,7,9og 11. Hækkað verð. Salur 3 PURPURALITURINN Bönnuð Innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð. jjjgggttttjgttftifr Metsölublaóáhveijum degi! Félagsrist kl. 9.00 Gömlu kl. 10.30 ★ Hljóms veitin Tíglar ★ Miðasala opnarkl. 8.30 ★ Góð kvöldverðlaun ★ Stuð og stemmning á Gúttógleði S.G.T,___________ Templarahöllin tiriksgötu 5 - Simi 20010 Staður allra sem vilja skemmta sér án áfengis. BÍÓHÚSIÐ Sámi: 13800_ frumsýnir stórmyndina UNDURSHANGHAI týramynd með heimsins frægustu hjónakomum þeim Madonnu og Sean Penn, en þetta er fyrsta mynd- in sem þau ieika saman i. SEAN PENN SEM HINN HARÐ- DUGLEGI SÖLUMAÐUR OG MANDONNA SEM HINN SAKLAUSI TRÚBOÐI FARA HÉR A KOSTUM I ÞESSARI UMTÖLUÐU MYND. Aðalhlutverk: Sean Pann, Madonna, Paul Freeman, Richard Grifflths. Tónlist samin og leikin af: George Harrison. Leikstjóri: Jlm Goodard. Myndin er sýnd (: nfirDOLBYSTBtEt5~| Sýnd kl. 5,7,9og11. Hækkað verð. leikfélag REYKJAVlKUR SÍM116620 <»JO tiC ^ eftir Athol Fugard. í kvöld kl. 20.30. Föstud. 16/1 kl. 20.30. LAND MÍNS FÖÐUR Laugardag kl. 20.30. eftir Birgi Sigurðsson. Leikstjóri. Stefán Baldursson. Leikmynd og búningar: Þórunn S. Þorgrímsdóttir. Lýsing: Danícl Williamsson. Tónlist: Gunnar Reynir Sveinsson. Leikendur: Margrét Helga Jó- hannsdóttir, Sigurður Karlsson, Þröstnr Leó Gunnarsson, Valdiwiar Óm Flygenring, Sigríður Haga- lin, Guðrún S. Gísladóttir. Frnms. sunnud. 11/1 kl. 20.00. Uppselt. 2. sýn. þriðjud. 13/1 kl. 20.00. Grá kort gilda. 3. sýn. miðv. 14/1. kl. 20.00. Rauð kort gilda. Ath. breyttur sýningatími. Forsala Auk ofangreindra sýninga stend- ur nú yfir forsala á allar sýningar til 1. feb. í síma 16620 virka daga frá kl. 10-12 og 13-19. Símsala Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Að- göngumiðar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala í Iðnó kl. 14.00-20.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.