Morgunblaðið - 14.01.1987, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JANÚAR 1987
ÓKEYPIS BÆKLINGUR
Starfsframi, betri vinna, betri laun
Eftir nám í ICS-bréf askólanum átt þú möguleika á auknum
starfsf rama og betur launaöri vinnu. Þú stundar námiö heima
hjá þér á þeim hraöa sem þér hentar. Nú stunda rúmar 8 milljón-
ir manna nám í gegnum ICS-bréfaskólann! Líttu á listann og
sjáöu öll þau tækifæri sem þérgefast. ICS-bréfaskólinn hefur
örugglega námskeiö sem hæfir áhuga þínum og getu. Prófskír-
teini í lok námskeiöa. Sendu miöann strax í dag og þú færö
ÓKEYPIS BÆKLING sendan íflugpósti. (Setjið kross í aöeins
einn reit). Námskeiöin eru öll áensku.
□ Tölvuforritun
□ Rafvirkjun
□ Ritstörf
□ Bókhald
□ Vélvirkjun
□ Almenntnám
□ Bifvólavirkjun
□ Nytjalist
□ Stjórnun
fyrirtækja
□ Garöyrkja
□ Kjólasaumur
□ Innanhús-
arkitektúr
□ Stjórnun hótela
og veitingastaöa
□ Blaöamennska
□ Kœlitækni og
loftræsting
Nafn:.......................................................
Heimilisfang:................................................
ICS International Correspondence schools Dept. YYS, 312/314 High
Street, Sutton, Surrey SM11PR, England.
ULL ORÐINSFRÆÐSLA
VERZLUNARSKÓLA
ISLANDS
Kennsla hefst 26. janúar.
BÓKHALDSBRAUT:
Verslunarreikningur, bókfærsla I, rekstrarhag-
fræði, tölvunotkun, bókfærsla II, bókfærsla III,
tölvubókhald, kostnaðarbókhald.
SKRIFSTOFUBRAUT:
Vélritun I, bókfærsla I, verslunarreikningur,
íslenska, vélritun II, ritvinnsla, lögfræði, skjala-
varsla og stjórnun, enska.
Innritun er hafin. Ekki komast fieiri en 25 á hvert
námskeið.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Verziunarskói-
ans að Ofanleiti 1, 108 Reykjavík.
Misvísandi
stílbrögð
t yfirlýsingu Árna
Gunnarssonar, ritsfjóra
Alþýðublaðsins, vegna
Staksteina á laugardag-
inn segir, að það hafí
ekki verið Jón Sigurðs-
son, sem ritaði grein i
Alþýðublaðið undir dul-
nefninu __ „Steintak"
heldur Óm Bjamason,
en Ami kynnir hann sem
rithöfund, fíeiri þckkja
þó Óm sem trúbadúr.
Það var einmitt stillinn á
Alþýðublaðsgreininni,
sem villti um fyrir Stak-
steinum. Stilbrögðin og
tilvísanir í Halldór Lax-
ness vom með þeim
hætti, að minnti helst á
framgöngu Jóns Sigurðs-
sonar, s.s. þegar hann
ræddi við Friðrik Sop-
husson i hljóðvarpi rfkis-
ins fyrir skömmu. Þá hóf
Jón mál sitt með þvi að
skamma Morgunblaðið
og visaði til Innansveitar-
króníku eftir Laxness;
þeirrar lýsingar, að orð-
hengilsháttur væri helsta
einkenni umræðna á ís-
landi og í þeim vildu
menn helst forðast
kjama málsins. Taldi Jón
Morgunblaðið hafa gert
þetta með þvi að benda
á, að hugmyndir um stór-
eignaskatt væm það, sem
sameinar vinstri menn;
Svavar Gestsson telur
þær geta lagt grunn að
vinstri stjóm eftir kosn-
ingar. Ef efsti maður á
lista Alþýðuflokksins tel-
ur þetta ekki kjarna máls
í stjómmálaumræðum,
hver er hann þá?
Skoðanir höfundarins
„Steintak" em jafn for-
kastanlegar, þótt Jón
Sigurðsson hafí ekki fest
þær á biað. Er gleðilegt
að hafa fengið það upp-
lýst með yfírlýsingu í
Morgunblaðinu og for-
síðufrétt og leiðara í
Alþýðublaðinu í gær, að
það er talin „óvenju ræt-
in“ árás á Jón að segja
hann „Steintak" og að
vegið sé „ósæmilega" að
honum með því. En hvað
réð ákvörðun Áma
Gunnarssonar, ritstjóra,
þegar hann ákvað að
birta óhróðurinn um
Sjálfstæðisflokkinn á
eigin ábyrgð í blaði sinu?
Vildi hann árétta viðhorf
Alþýðuflokksins til Sjálf-
stæðisflokksins? Hvers
vegna liggur svo mildð
við að fírra efsta mann
lista Alþýðufíokksins
ábyrgð af þessu skítkasti
„Steintaks" i garð Sjálf-
stæðisflokksins og
Morgunblaðsins? Em
ekki allir jafnir í Al-
þýðuflokknum, þegar á
reynir?
Aðganga
of langt
íslensk stjómmálabar-
átta geymir mörg dæmi
þess, að menn hafí getið
sér rangt til um höfund
nafnlausra greina; jafn-
vel hafa rangfeðraðar
stjómmálagreinar birst i
bókum annarra en hins
raunverulega höfundar;
við þessu fá menn litíð
gert, úr því að þeir leið-
réttu ekki misskilninginn
strax í upphafí. Ritstjóri
Alþýðublaðsins hefur nú
rækilega komið þvi til
skila, að Jón Sigurðsson
er ekki „Steintak" og er
sjálfsagt að taka undir
kröfu Ama Gunnarsson-
ar og biðja Jón afsökunar
á þvi, að honum var rang-
lega kenndur króinn.
Stóryrðum Áma Gunn-
arssonar og Alþýðublaðs-
ins af þessu lítilfjörlega
tilefni er hins vegar
ástæða til að mótmæla.
Þeir einir, sem
skammast sin fyrir grein
„Steintaks", geta talið
Staksteina hafa „vegið
ósæmilega" að Jóni og
þeir einir, sem skammast
sín fyrir nafnlaus skrif
Alþýðublaðsins, um að
Seðlabankann eigi að
leggja niður og skrif
„Steintaks", geta talið
það „óvenjulega rætnar"
árásir á Jón að eigna
honum þessi skrif. Ami
Gunnarsson ber hins veg-
ar, sem ritstjóri Alþýðu-
blaðsins, ábyrgð á hvom
tveggja i nafni sjálfs Al-
þýðuflokksins. í forystu-
grein Alþýðublaðsins í
gær er sagt, að Morgun-
blaðið sé áð reyna að
„koma höggi á hann [Jón
Sigurðsson] og skaða
hann sem einstakling og
stjómmálamaim", með
þvi að eigna honum tvær
greinar í Alþýðublaðinu,
málgagni þess flokks,
sem hann berst fyrir í
kosningabaráttunni. Og í
forystugreininni segir
einnig: „Þetta em ein-
hver lúalegustu vinnu-
brögð, sem lengi hafa
málabarattu.
Hneykslun ritstjóra
Alþýðublaðsins er ekki
bundin við þetta eitt.
Hann segir til að árétta
hvílíkan dónaskap Stak-
steinar sýna: „Blaðið fer
út fyrir efni þessara
greina til að bæta um
betur og blandar Gylfa
Þ. Gislasyni, fyrrum
formanni og ráðherra
Alþýðuflokksins, inn í
málið.“ Já, en sú bíræfni!
I Staksteinum laugar-
daginn 22. nóvember var
þó ekki sagt annað tun
dr. Gylfa en hann hafí
verið viðskiptaráðherra i
viðreisnarstjóminni og
hafí beitt sér „fyrir efl-
ingu Seðlabankans".
Veltu Staksteinar þvi
fyrir sér, hvort tal Al-
þýðublaðsins um að
Seðlabankinn væri „eitt
af hneykslismálum
síðasta aldarfjórðungs“
værí ekki árás blaðsins á
dr. Gylfa.
Eins og sagt var í Stak-
steinum á laugardag er
viðvaningsbragur á
stjómmálaskrifum Al-
þýðublaðsins. Þá var
talið, að það. stafaði af
þvi, að Jón Sigurðsson
er að stiga sin fyrstu
pólitísku spor. Nú hefur
hins vegar komið i ljós,
að orsökin er önnur og
ástandið varir liklega til
frambúðar.
Mogginn fer
™imeð ósannindi
Árásir Morgunblaðsins
á Jón Sigurðsson
Annar kraftakarl
Því var slegið föstu í Staksteinum á laugaradag, að Jón Sigurðs-
son, efsti maður á lista Alþýðuflokksins í Reykjavík, hefði ritað grein
í málgagn Alþýðflokksins, Alþýðublaðið, á föstudag undir fyrirsögn-
inni: Misskilningur Staksteins eða goggurinn og bassinn. Nú hefur
Árni Gunnarsson, ritstjóri Alþýðublaðsins, upplýst, að Örn Bjarna-
son hafi skrifað þessa grein og hefur Örn staðfest það með
sérstakri yfirlýsingu. Það hefur sem sé komið í Ijós, að Alþýðuflokk-
urinn hefur annan kraftakarl en Jón Sigurðsson í fremstu línu
stjórnmálabaráttunnar um þessar mundir.
sést í íslenskri stjóm-
Innilegar þakkir fyrir kœrleika og vinsemd sem
mér var sýnd á 95 ára afmœlisdegi mínum,
þann 7. janúar sl.
Með þakklœti fyrir skeyti, blóm og gjafir. Bið
guð að launa ykkur öllum. Minnist Jóhannes
3:16.
Kœr kveðja Guðný S. Guöjónsdóttir,
Njálsgötu 25,
Reykjavík.
STJARNAN
f. DEILD KARLA í HANDKNA TTLEIK
Toppslagur í
íþróttahúsinu við
Strandgötu íkvöld
kl. 20.00.
A
FH spilar íadÍdQS
5PARI5JÚ£3UR
HAFNARFJARCAR
ÍSMfeRhi.
Siðumúll 37
P.O. Box 1360 121 Keykjavlk.
TCI: (OII-68H744
ÍSCOhí. trefjar hf.
Siðumub 37 PosthoU 8909. 128 Reyk|avik POSTHOLF 42
s.mi 688210. 68821 LTelex 3069.SIS STAPAHRAUNI 7 SlMI 51027
222 HAFNARFIROI