Morgunblaðið - 14.01.1987, Page 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JANÚAR 1987
685009
685988
2ja herb. íbúðir
Furugrund Kóp. Nýl. vönduö
íb. á efstu hæð. Stórar suöursvalir. Góö
sameign. Verö 1,9-2 millj.
Rofabær. Rúmgóö íb. á 2. hæö.
Suöursv. Nýleg eldhúsinnr. Laus strax.
Verö 1,9 millj.
Kleppsvegur. Rúmgóð íb. í kj.
innst viö Kleppsveginn. íb. er til afh.
strax. Engar áhvílandi veöskuldir.
Gaukshólar. íb. í góöu ástandi
á 1. hæö. íb. snýr yfir bæinn. Skipti
mögul. á stærri eign.
3ja herb. íbúðir
Krummahólar. lb. \ góðu
ástandi í lyftuhúsi. Stórar suðursv. Góð-
ar innr. Verð 2400 þús.
Kóngsbakki. íb. í góðu ást. á
3ju hæö. Þvottah. innaf eldh. Suöursv.
Verð 2,4 millj.
Hæðargarður. ss fm ib. ð 1.
hæð. Sérhiti. Til afh. strax. Engar áhv.
veðskuldir. VerÖ 2,3-2,4 millj.
4ra herb. íbúðir
Flúðasel. íb. á 3. hæö í góöu
ástandi. Suðursv. Lagt fyrir þvottavól á
baöi. Bílskýli.
Fossvogur. íb. i mjög góðu
ástandi á efstu hæð ca 110 fm. Stórar
suðursv. Búr innaf eldhúsi. Ákv. sala.
Eyjabakki. íb. í mjög góðu
ástandi á 3. hæð. Rúmg. herb. Sérþv-
hús. Verö 3 millj.
Búðargerði. Ib. á 2. hæðca 100
fm. íb. er til afh. strax. Suöursv. Engar
áhv. veöskuldir. Verö 3,1-3,2 millj.
Sérhæðir
Laugateigur. em hæö
og rish. í góöu steinhúsi. Bílskr.
Tilvalið aö nýta eignina sem 2 íb.
Ákv. sala. Engar áhv. veösk. Afh.
samkomul.
Lyngbrekka — Kóp.
Jarðhæð ca 115 fm. Sérinng.
Sérhiti. Nýl. gler. Ákv. sala.
Efstasund. Hæö og ris í góöu
steinhúsi. Eignin er nánast öll endurn.
50 fm bílsk. fylgir. Skipti mögul. á góöri
íb. í sambýlishúsi eða sérhæö.
I Smíðum. 120 fm sérhæöir
ásamt bílskplötu. Seljast í fokh. ástandi
eöa lengra komið. Hagst verö.
Raðhús
Látraströnd. 210 fm hús í góöu
ástandi. Bílsk. Eignask. mögul.
Einbýlishús
KÓpaVOgsbraut. 240fmeinb-
hús á tveimur hæöum. Mögul. á sórib.
á neöri hæðinni. Bílsk. Skipti á minni
eign mögul.
Kópavogur. Glæsil. eign á bygg-
stigi. Selst í fokh. ástandi. Frábær
staösetn.
Ýmislegt
Sælgætisbúð. í Austurborg-
inni. Húsnæðiö er einnig til sölu en
langur leigutími kæmi einnig til greina.
Hagstæðir skilmálar.
Miðborgin -— bygg-
ingarlóð. Til sölu eldra hús
á 500 fm lóö í miöborginni. Ýms-
ir mögul. Uppl. á skrifst.
Mjóddin Breiðholt. versi-
unar-, skrifstofu- og þjónustuhúsn. i
húsn. sem afh. í jan. Húsið afh. tilb.
u. trév. og máln. en fulffrág. að utan.
Aögengilegir skilm. Teikn. á skrifst.
KjöreignVf
Ármúla 21
Oan. VA WHuhi lögfr.
V^terkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamióill!
GATA FYRIR FJENDUR
Erlendar bækur
Jóhanna Kristjónsdóttir
Patrick Quentin: Puzzle for Fi-
ends
Útg. Penguin 1986
PETER Duluth vaknar upp í ókunnu
húsi, vafinn sárabindum og það sem
meira er innan um galókunnugt fólk.
Mismey segist vera móðir hans, Se-
lena staðhæfir, að hún sé eiginkona
hans og Mamey er systir hans. Þær
segja honum sömuleiðis, að hann
heiti Gordon Renton Friend III. og
sé erfíngi að miklum fjármunum.
Hann hefur líklega orðið fyrir slysi
og eftir umbúðunum að dæma getur
hann sig hvergi hrært. En þótt hann
muni ekki baun í bala, er þó eitthvað
grunsamlegt við þessa fjölskyldu og
honum fínnst sömuleiðis skrítið að
þessi fjölskylda hans reynir jafnóðum
að gera ráðstafanir, þegar einhver
merki eru um, að hann muni eitt-
hvað, sem ekki fellur í kramið hjá
Friendfjölskyldunni.
I ljós kemur að„faðir hans“ er
nýlega látinn. Sá hafði verið mesti
harðstjóri, og auk þess var hann
framámaður í ströngum siðvæðing-
arsöfnuði. Föðumum gazt ekki par
vel, að lífemi sonarins en konumar
þrjár segja að hann - sem sagt Gor-
don III- sé hinn mesti drykkjuhrútur.
Það fínnst honum skrítið þar sem
hann hefur enga löngun til að neyta
áfengis. Furðulegir og óhugnarlegir
Nýkomið í sölu:
Fossvogur. 4ra-5 herb. rúmg. íb. á 2. hæð. Suðursvalir. Mjög
gott útsýni. íb. þessari fylgir góð einstaklingsíb. í kj. og nýr
bílsk. Verð tilboð óskast.
Stóragerði. 4ra herb. mjög rúmg. íb. á 2. hæð ásamt íb.herb.
í kj. og bílskrétti. (b. er taus strax. Verð 3500 þús.
Hjallabraut Hafn. 4ra-5 herb. rúmg. íb. á 3. hæð. Gott út-
sýni. Mjög góð íb. Verð 3400 þús.
Hávallagata. Einstaklega glæsil. efri hæð í tvíbhúsi ásamt
hálfum kj. Hægt er að byggja ofan á húsið og þar með
stækka íb. verul. Mjög ákv. sala verð 4,5 millj.
írabakki. Vönduð rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð. Ákv. sala.
Verð 2,5-2,6 millj.
Álfhólsvegur — Kóp. Góð 2ja
herb. kjíb. Sérinng. Verð 1,8 millj.
Hrafnhólar. Rúmg. 2ja herb. í
lyftuhúsi. Gott útýni. Laus í
febrúar. Verð 1850 þús.
Reykás. Mjög rúmg. 2ja herb.
í nýl. húsi. Ekki fullkláruð.
Ástún — Kóp. Vönduð rúmg.
3ja herb. íb. á 3. hæð í nýl.
húsi. íb. þessi fæst eingöngu í
sk. fyrir4ra herb. í sama hverfi.
Öldugata. Rúmgóö 3ja-4ra
herb. risíb. Laus fljótl. Verð 2
millj.
Skólabraut. Risíb. í tvib. Frá-
bært útsýni. Sérhiti. 2,5 millj.
Álfatún. Mjög rúmg. íb. 182 fm.
Fokh. m. hitalögn. Verð 1,9 millj.
Frostafold. 4ra herb. íb. í
smíðum í Grafarvogi. Mögul. á
bflsk. Verð frá 3195 þús.
Kríuhólar. Mjög rúmb. 4ra-5
herb. endaíb. í lyftuhúsi. Ákv.
sala. Verð 3 millj.
Sólheimar. 4ra herb. íb. á 9.
hæð. Nýl. innr. Tvennar svalir.
Verð 3,0 millj.
Vesturberg. Rúmg. íb. á 2.
hæð. Lítið áhvílandi. Glæsil.
útsýni. Verð 2,7 millj.
Krummahólar. Rúmgóð 5 herb.
endaíb. ca 120 fm. Bílskúrsr.
Verð 2,9 millj. Eignaskipti
mögul. á sérbýli.
Bláskógar. 300 fm einb. (geta
verið 2 íb.) á besta stað í Skóga-
hv. Verð 9 millj. 50% útb.
Vesturbær — Ægisíða. Heil
húseign, alls 270 fm, 2 hæðir
og ris ásamt bílsk. Hús þetta
getur verið tvær íb. eða stór
og góð íb. með atvinnuhúsn. á
jarðh. Verð 7,5 millj.
Hagaland — Mos. Sérl. vandað
155 fm timbureiningahús
(ásamt kj.). Vandaðar innr. Ákv.
sala. Verð 5300 þús.
Eskiholt — Gbæ. Einbhús, 356
fm m. innb. bílsk. Húsið er rúml.
fokh. Samkomul. um ástand v.
afh. Eignaskipti mögul.
Kópavogsbraut. 230 fm einb-
hús byggt 1972. Hús í góðu
ástandi, gott útsýni. Ákv. sala.
Verð 6,5 millj.
Söluturnar. Við miðbæinn.
Ágæt velta. Uppl. aðeins á
skrifst.
Söluturn. Með góða veltu í
grónu íb.hverfi. Ákv. sala.
Eftirtaldar íbúðir á sölu-
skrá eru lausar til af-
hendingar strax:
Hamarsbraut Hf. Rúmg.
risíb. í timburhúsi.
Holtsgata. 3ja herb. íb. á
jarðhæö. Þarfnast lag-
færingar. Verð 1800 þús.
Grettisgata. 4ra herb. íb.
á 3. hæö í steinhúsi. Gott
útsýni. Parket á gólfum.
Verð 2600 þús. Hagst.
grkjör.
Hjarðarhagi. 4ra herb. íb.
á 1 - hæð ásamt bílskrétti.
Verð tilboð.
írabakki. 4ra herb. íb. á
3. hæð ásamt herb. í kj.
Stórkostl. útsýni.
Kaupandi óskar eftir 2ja-3ja
herb. ib. í fjölbhúsi. íb. þarf
ekki frekar að losna fyrr en
eftir 2-3 ár.
Iðnaðar-, skrifstofu- og verslunar-
húsnæði:
Skeifan. 1800 fm iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði. Góð inn-
keyrsla. Allt að 6 m lofthæð.
Múlahverfi. Gott skrifstofuhúsnæði. Laust strax.
Hamarshöfði. Húsnæði á einni hæð með allt að 7 m. loft-
hæð. Hægt er að fá allt frá 80 fm.
Lyngháls. Vorum að fá í sölu iðnaöar-, verslunar- og skrif-
stofuhúsnæði í sölu.
Örfirisey. 1500 fm húsnæði á tveimur hæðum. Mjög góð
gr.kj. í boði.
LAUFÁS LAUFÁS
L
SÍÐUMÚLA 17
SÍÐUMÚLA 17
atburðir gerast á heimilinu og smám
saman rennur það upp fyrir Peter,
þótt hann muni að vísu enn ekki,
hver hann er, að sennilega hefur fjöl-
skyldan rænt honum.Og ætlar að
láta hann koma fram í stað fyrir
vonda soninn, þegar þarf að uppfylla
skilyrði til að flölskyldan, en ekki
sértrúarhópurinn fái greiddan allan
auðinn eftir Gordon Renton Friend II.
Undarleg gömul kona birtist um
nótt í svefnherbergi hans og hann
sannfærist um að hann hefur rétt
fyrir sér. En hver er þá ástæðan og
hvar er hinn rétti Gordon og hvað
verður um hann, þegar að því kem-
ur, að hann hefíir staðið sína plikt
gagnvart siðvæðingarmönnum og
lögfræðingi fjölskyldunnar? Það er
auðvelt að ímynda sér, að þá reyni
fjölskyldan að losa sig við hann í
eitt skipti fyrir öll. En Mamey þyk-
justusystir rejmist honum holl. Að
minnsta kosti lítur út fyrir það. Hann
hefur hrifízt dálítið af þykjustueigin-
konu sinni, en líklega fer þar flagð
undir fögru skinni. Það endar með
því, að hann segir fjölskyldunni frá
grunsemdum sínum og loks viður-
kenna þau, að þau hafí fundið hann
úti á víðavangi, líklega eftir rán og
barsmíð og ákveðið að taka áhættuna
að láta hann leika týnda soninn, þeg-
ar hann reyndist hafa misst minnið.
Fjölskyldan reynir að sannfæra
hann um þann tilgang, sem að baki
þessu öllu liggur. Er þetta ekki bara
allt í lagi og gæti ekki verið, að fjöl-
skyldan sé loks búin að segja honum
allan sannleikann. Samt er honum
ekki rótt, hann hefur Selenu grunaða
um að ætla að byrla sér eitur, en
hann sér við því. Leitar síðan á náð-
GARÐLJR
S.62-I200 62-I20I
Skipholti 5
Hólmgarður. 3ja herb. ca 63
fm íb. á neöri hæð i tvíbhúsi. Sér-
inng. Sérhiti. Verð 1750 þús.
Njálsgata. 2ja herb. samþykkt
góð kjíb. i þríbýli. Verð 1450 þús.
Hafnarfjörður. Hús, hæð og
ris með tveim 2ja-3ja herb. íb.
Nýstandsett, failegt eldra hús.
Verð 4,7 millj.
Krummahólar. 3ja
herb. ca 95 fm mjög góð íb.
Stórar suðursv. Góð sam-
eign m.a. frystikiefi. Verð
2,7 millj.
Vantar 2ja og 3ja herb. íb.
á söluskrá
Austurberg. 4ra herb. góð íb.
á 3. hæð. Bflskúr. Verð 3,1 millj.
Keflavík. Einbhús 141 fm 3ja
ára timburhús á einni hæð. Tvöf.
bílsk. Verð 4,8 millj.
Egilsstaðir. Einbhús ca 200
fm. 15 ára. Laust. Verð 4 millj.
Brautarás — skipti. Gott 187
fm raðhús auk 40 fm bílsk. Fæst i skipt-
um fyrir gófta hæð efta blokkaríb. i
Austurborginni.
Hraunhólar. Einb. ca 205 fm
auk bilsk. Mjög stór lóð. Sérstakt
hús á mjög rólegum stað. Verð 5
millj.
Kambsvegur. Vandað einb. á
tvelm hæðum ca 300 fm með
innb. bílsk. Mögul. að taka 4ra-5
herb. ib. uppí kaupverð.
Sunnubraut. Vorum að
fé til sölu vandað einbhús
ca 174 fm auk bílsk. og báta-
skýlis. Húsið stendur á mjög
fallegum og eftirsóttum staö
við sjó. Laus.
Kári Fanndal Guðbrandsson,
Gestur Jónsson hri.
i
tUIIIC CRIMi'
A PUZZLE
|PÍ*H
, .. J/li dVf'.i/11 ttrthyiitflir hii, in 11.1/1«»nff
MinjninJejlltf ífrtM' htHiuilftJ’iiwnt'ii,, ,iuu /L
imi/Jnt n'iueuiLf tnnj * ///,. 'in
PÁTRICK QUtNTlN
ir Mamey og þá fara aldeilis að
gerast hræðilegir atburðir.
Þetta er ágætis afþreyingabók,
eins og Quentin var von og vísa. En
má kannski ekki lengri vera.
Vinningar í H.H.Í. 19/
2.160 á kr. 20.000;
Samtals 135.000 vinn
Magnús Axeisson
Magnús Axelsson