Morgunblaðið - 14.01.1987, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JANÚAR 1987
35
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
—— ■■■■■■ —...............................................—— ...........— —i
Rafvirkjar
— rafeindavirkjar
Okkur vantar menn til starfa.
Aðstoðum við útvegun húsnæðis og greiðum
flutningskostnað búslóðar.
Upplýsingar gefur Óskar Eggertsson, vinnu-
sími 94-3092, heimasími 94-3082.
Póllinn hf,
Isafirði.
Heimilisaðstoð
Kona eða stúlka óskast til að ræsta einbýlis-
hús í Selási einn dag í viku, helst á föstudögum.
Um er að ræða 6 tíma vinnu í hvert skipti, sem
þarf að vera lokið fyrir kl. 17.00.
Leitað er að röskum og heiðarlegum starfs-
krafti og eru sanngjörn laun í boði.
Vinsamlegast leggið inn nafn, heimilisfang og
símanúmer ásamt öðrum þeim upplýsingum
er kunna að skipta máli á afgreiðslu Mbl. í
síðasta lagi 19. jan. 1987 merkt: „H — 1760“.
Vélavörður óskst
Vélavöður óskast á 250 tonna togbát sem
er gerður út frá Hafnarfirði.
Upplýsingar í síma 53366.
Atvinna óskast
Kona vön störfum að félagsmálum og al-
mennum skrifstofustörfum óskar eftir vinnu
nokkra eftirmiðdaga í viku eða eftir nánara
samkomulagi. Einnig kemur til greina að taka
að sér sjálfstæð verkefni.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„T - 5419“ fyrir 20. þ.m.
BESSASTAÐAHREPPUR
SKRIFSTOFA, BJARNASTÖÐUM SÍMI: 51950
221 BESSA S TA ÐAHREPPUR
Starfskraft
vantar við leikskóla og gæsluvöll Bessa-
staðahrepps, hálfan eða allan daginn.
Æskilegt væri að umsækjandi gæti hafið
störf sem fyrst.
Upplýsingar á skrifstofu Bessastaðahrepps
í síma 51950.
Sveitarstjóri Bessastaðahrepps.
Sölustjóri bíla
Bifreiðaumboð óskar eftir að ráða röskan
og hugmyndaríkan mann til þess að sjá um
sölu og markaðsmál nýrra bifreiða.
Góðir tekjumöguleikar. Há trygging. Áhuga-
vert framtíðarstarf.
Umsóknum sé skilað til auglýsingadeildar
Mbl. merkt „Prósentur — 5043“, fyrir 20. þ.m.
Starfsfólk óskast
í þurrfiskverkun í Hafnarfirði. Hálfsdags störf
koma til greina.
Upplýsingar í síma 54871 eftir kl. 19.00.
Fataframleiðsla
Vegna aukinna verkefna óskum við að ráða
fólk til starfa á saumastofu.
Allar upplýsingar á staðnum næstu daga kl.
9.00-17.00
M TINNA hf.
rfW AUÐBREKKA 21
# 1 I \ 200 KÓPAVOGUR
-r-
í
'***m+*^^é
Staða
fræðslustjóra
Staða fræðslustjóra í Hafnarfirði er laus til
umsóknar.
Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf
svo og hvenær viðkomandi getur hafið störf
skulu berast bæjarskrifstofunni í Hafnarfirði
eigi síðar en 23. janúar nk.
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði.
Beitningamaður
óskast nú þegar.
Fiskiðjan Bylgja,
Ólafsvík.
S: 93-6291 - kvölds: 93-6388
Óskum eftir að ráða
duglegt fólk til afgreiðslustarfa í matvöru-
verslun okkar.
Allar nánari uppl. veitir verslunarstjóri.
NVI
RÆR
VÖRUHÚSIÐ E/Ð/STOfíG/
»
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
Starfslaun handa
listamönnum árið 1987
Hér með eru augiýst til umsóknar starfslaun
til handa íslenskum listamönnum árið 1987.
Umsóknir skulu hafa borist úthlutunarnefnd
starfslauna, menntamálaráðuneytinu, Hverf-
isgötu 6, fyrir 20. febrúar nk. Umsóknir skulu
auðkenndar: Starfslaun listamanna.
í umsókn skulu eftirfarandi atriði tilgreind:
1. Nafn, heimilisfang, fæðingardagur og ár,
ásamt nafnnúmeri.
2. Upplýsingar um náms- og starfsferil.
3. Greinargerð um verkefni, sem liggur um-
sókn til grundvallar.
4. Sótt skal um starfslaun til ákveðins tíma.
Verða þau veitt til þriggja mánaða hið
skemmsta, en eins árs hið lengsta, og
nema sem næst byrjunarlaunum mennta-
skólakennara.
5. Umsækjandi skal tilgreina tekjur sínar
árið 1986.
6. Skilyrði fyrir starfslaunum er að umsækj-
andi sé ekki í föstu starfi meðan hann
nýtur starfslauna, enda til þess ætlast
að hann helgi sig óskiptur verkefni sínu.
7. Að loknu verkefni skal gerð grein fyrir
árangri starfslauna til úthlutunarnefndar.
Tekið skal fram að umsóknir um starfslaun
árið 1986 gilda ekki í ár.
Menntamálaráðuneytið,
8. janúar 1987.
Tilkynning til
söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því,
að gjalddagi söluskatts fyrir desember mán-
uð er 15. janúar.
Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna
ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið.
Kvennadeild Syrktarfélags
lamaðra og fatlaðra
Almennur félagsfundur verður haldinn
fimmtudaginn 15. janúar nk. að Háaleitis-
braut 11-13. 0... .
Stjornin.
Saumastofa
úti á landi er til sölu.
Uppl. veittar í símum 94-4570 eða 94-4070.
Fyrirtæki í sjávarútvegi
til sölu
þ.m.t. 2 góðir togbátar.
Upplýsingar veittar á skrifstofu Fjárfestingar-
félags íslands hf. Hafnarstræti 7, Reykjavík.
Borgarbúar!
Úrvals kartöflur beint frá bóndanum, rauðar
eða Gullauga.
Ath. heimsendingarþjónustuna, hún er
ókeypis.
Verð aðeins kr. 32 per.kg.
Eyfirska kartöflusalan,
Vesturvör 10,
Kópavogi.
Sími: 641344.
Trésmíðavélar
Fyrirliggjandi m.a.:
IDM kantlímingarvélar m/kantslípingu.
Hesseman tvöföld bandslípivél.
Kalmag spónlímingarpressa.
Harbs kílvél m/6 spindlum.
SCM hjólsög m/fyrirskera.
SCM fræsari m/hallanlegum spindli.
OMGA bútsagir.
Iðnvélar & tæki,
Smiðjuvegi 28, 200 Kópavogi,
sími 76444.
______________________________________ H
%