Morgunblaðið - 16.01.1987, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 16.01.1987, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JANÚAR 1987 Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjömuspekingur. Vildir þú vera svo vænn að segja mér frá persónuein- kennum mínum. Ég er fædd 2.12. 1967 kl. 8.15 í Rvík. Þetta er áriðandi fyrir mig þar sem ég stend nú á tíma- mótum. Með fyrirfram þökk.“ Svar Þú hefur Sól og Tungl í Bogmanni, Merkúr rísandi í Sporðdreka, Venus og Mið- himin í Vog og Mars í Vatnsbera. Þú ert því sam- sett úr Bogmanni, Sporð- dreka, Vog og Vatnsbera. Fjölbreytileiki Þar sem þú ert tvöfaldur Bogmaður er sérstaklega áríðandi að þú hreyfir þig mikið og lifir fjöibreytilegu lífí. Láfandi störf sem hafa með samstarf við fólk að gera eiga sérlega vel við, svo og störf sem ekki fela í sér of miklar setur, inniveru eða vanabindingu og hlaup eftir stimpilklukku. Ferðamál Strax koma upp í hugann störf að ferðamálum, t.d. fararstjóm og þess háttar. Þar sem þú hefur Merkúr Rísandi, en hann tengist einnig verslun, gæti átt vel við þig að starfa að sölu- ogverslunarmálum, sérstak- lega ef um er að ræða inn- og útflutning, jafnvel á ein- hvem hátt tengt fegrunar- eða tískuvörum. Það síðast- talda ætti vel við Vog á Miðhimni og Venus. Tungumála- hœfileikar Merkúr Rísandi í samstöðu við Neptúnus táknar að þú hefur tungumálahæfíleika og ríka tjáningarþörf en þarft að sigrast á ímyndun- arafli þínu, þ.e. það að þú ert dreymin í hugsun og utan við þig á til að trufla þig. Eirðarleysi getur einnig komið í veg fyrir að þú nýt- ir hæfíleika þína. Listrœnn miÖill Þar sem hugsun þín er myndræn getur þú átt erfítt með að tjá þig, nema þú notir þér listræna miðla. Þú hugsar í myndum og getur hætt til að gleyma því að aðrir sjá ekki sömu mynd, að þeir heyra einungis orð. Þú þarft því að varast að gleyma að segja frá mikil- vægum hluta hugmynda þinna. Vegna þessa getur verið gott fyrir þig að nota listir, t.d. Ijósmyndun eða ljóð, til að tjá þig. Þú ættir sérstaklega að athuga hvort þú getur ekki nýtt hæfíleika þín í ljósmyndun, ef ekki í starfí, þá þér til ánægju. Ekki binda þig Ef þú ert að hugsa um fram- haldsnám er líkast til heppilegast að þú veljir nám sem opnar leiðir til margra átta. Þar sem þú ert eirðar- laus og átt erfítt með að sitja kyrr og festa þig of lengi við eitt ákveðið er einnig vissara að binda þig ekki of lengi við sama nám. Eitt, tvö, þijú ár ætti að vera nóg til að byrja með. Almenn menntun í raun þýðir ekkert fyrir Bogmenn að gera of lang- varandi áætlanir eða ætla sér að fínna hið eina rétta starf. Þegar upp er staðið þurfa Bogmenn alltaf að breyta til með reglulegu millibili. Góð almenn mennt- un reynist því best. GARPUR X-9 Thil ítcóyinn máf-ðr/ru st frti/n- 'ft/MC I oq Jlokkur hans hafa- far/ó aeqnum fr íy/nn og "uamaryeng ' / /e/f að'trYI>ft/A-.. ’ ‘ ' ’/n eru • -. HO/ZC/R..' VtP V/IJU/1 tfyofi/c/ itouSt þAp mt//t t//0 P/c/t/, '£ÐA Tfí fjúit)'þt/Rrt//* A& V/7X. P/P/íb/tt/M FÁUM //RÁ£F/V1 FRÁJ&BP////Y/. £fr/R //OK/CW) PA&A G£m V/ff B)/r/f> £Rþ/£> </£//£> £m-t /UtffT SKAJM... éðR/AST //ÁJ/JXf/4 ■ " ‘ •AP&ðAX? Alim þJÓÐifí Hér 'A JöfíbU, Z/UA £!6A PA OR/tt/, S£Atþ/0 RÁV/Ð ÝF/R.. t/£K/A 0R//1///A. CCDHIM AMr\ rcrvUMMMIMU IMTIREP OF BEIN6 Wl 5MV-UJASMh'! l'M 60NNA bOALK RI6MT OVER.ANPTALKTOTHAT LITTLE REI7-HAIREP 6IRL! l'M POING ITi I M COMMITTEP! NOTHIN6 CAN 5TOPME NOU)! ® I i Ég er orðinn leiður á að vera óákveðinn! Eg fer blátt strik og tala við litlu rauðlærðu hnátuna! Ég er að því! Ég hefi tekið ákvörðun! Nú fær ekkert stöðvað mig! Nákvæmlega ekkert! Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Margt er skylt með skák og brids. Hins vegar er kóngsfóm óþekkt fyrirbæri í skák, en vel þekkt í brids. Hér höfum við eitt afbrigði hennar. Norður ♦ Á92 ♦ 65 ♦ 42 ♦ ÁD9865 Vestur Austur ♦ G854 ♦ K103 * 01074 ♦ Á932 ♦ G103 ♦ K76 ♦ 32 ♦ KG4 Suður ♦ D76 ♦ KD8 ♦ ÁD985 ♦ 107 Spilið kom upp sl. miðviku- dag, í Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni, milli sveita Ólafs Lárussonar og Sigurðar Steingrímssonar. I lokaða saln- um létu liðsmenn Ólafs sér nægja að spila þrjú lauf á spil NS, sem unnust auðveldlega. Sigurður Steingrímsson og fé- lagi hans, Gunnlaugur Óskars- son, í opna salnum voru sókndjarfari og enduðu sagnir í þremur gröndum, sem Gunn- laugur spilaði í suður. I vöminni vom ísak Ólafsson og Ragnar Hermannsson. ísak spilaði út hjartagosa og Gunn- laugur fékk fyrsta slaginn á drottninguna heima. Hann fór strax í laufið, lét tíuna rúlla yfír og Ragnar drap á gosann. Og nú var komið að kóngs- fóminni. Ragnar spilaði spaða- kóngnum og setti Gunnlaug þar með í óþægilega klípu. Ef hann drepur með ásnum er innkoman á lauflitinn rokin út í veður og vind, og ef hann dúkkar, eins og hann gerði, hefur vömin sótt sér fímmta slaginn á spaða. Því auðvitað skipti Ragnar yfir í hjarta. Vöm Ragnars bendir til að hann eigi laufkónginn. Gunn- laugur var klár á því og stakk þess vegna upp ás þegar hann fór næst í litinn. En líklega er besta spilamennska samt að drepa strax á spaðaás og snúa sér að tíglinum. Eins og Iiturinn liggur fást á hann fjórir slagir, sem dugir til að vinna spilið. Umsjón Margeir Pétursson Á Ólympíumótinu í Dubai kom þessi staða upp í skák al- þjóðlegu meistaranna Utut Adianto, Indónesíu, sem hafði hvítt og átti leik, og Klaus Bisc- hoff, V-Þýskalandi. 35. Rd5! og svartur gafst upp. Hann á ekkert betra en 35. — Ke8, 36. Rxe7 (36. Dh8+ - Df8 er lakara) Hxd4 37. Hxd4 — Kxe7 og með skiptamun yfír er endataflið auðunnið. Utut Adianto kom á óvart hér á Reykjavíkurmótinu í febrúar og í Dubai tryggði hann sér stór- meistaratitil. Eina tapskák hans var gegn Jóni L. Ámasyni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.