Morgunblaðið - 16.01.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JANÚAR 1987
45
Somi'lliiiHJ'Mimlorfn)
Ims luippcnotl,,,
\ Nu A 1» nll'i'.
snru.
<u rrnNmcwi
\ ihm kMiiRilv mín'niuiv
Iihhii úiv lUrwlur ul' Wnfí trtim"
SHORT QRCUÍT
I jli iH n.u .i uulfumi
VITASKIPIÐ
Leikstjóri: Jerzy Kolamowskl.
Aðalhlutverk: Robert Duvall.
Sýndkl.5,7, 9og 11.
STRAKURINN SEM
GAT FLOGIÐ
Synd kl. 5 og 7.
BlOHOlt
Sími78900
Frumsýnir metgrínmyndina:
KRÓKÓDÍLA DUNDEE
He’s survived the most hostile and primitive land known to man.
Now all he's got to do is make it through a week in New York.
t
á annan endann i Bandaríkjunum og Englandi.
í LONDON HEFUR MYNDIN SLEGIÐ ÖLL MET FYRSTU VIKUNA OG
SKOTIÐ AFTUR FYRIR SIG MYNDUM EINS OG ROCKY 4, TOP GUN,
BEVERLY HILL COP OG A VIEW TO A KILL. I BANDARÍKJUNUM VAR
MYNDIN A TOPPNUM f NÍU VIKUR OG ER ÞAÐ MET ÁRIÐ1988. CROCO-
DILE DUNDEE ER HREINT STÓRKOSTLEG GRÍNMYND UM MICK
DUNDEE SEM KEMUR ALVEG ÓKUNNUR TIL NEW YORK OG ÞAÐ ERU
ENGIN SMÁ ÆVINTÝRI SEM HANN LENDIR f ÞAR. fSLAND ER FJÓRÐA
LANDIÐ SEM FRUMSÝNIR ÞESSA FRABÆRU MYND.
Aðalhlutverk: Paul Hogan, Unda Kozlcwski, Mark Blum, Michael Lombard.
Leikstjóri: Peter Falman.
Myndin er í DOLBY STEREO og sýnd í 4RA RASA STARSCOPE.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Hækkað verð.
RÁÐAGÓÐIRÓBÓTINN c TT "
„Short Circuit“ og er t senn frábær
grín- og ævintýramynd sem er kjörin
fyrir alla fjölskylduna enda full af tækni-
brellum, fjöri og grlni.
RÓBÓTINN NÚMER 5 ER ALVEG I
STÓRKOSTLEGUR. HANN FER
ÓVART Á FLAKK OG HELDUR AF
STAÐ f HINA ÓTRÚLEGUSTU ÆVIN- |
TÝRAFERÐ OG ÞAÐ ER FERÐ SEM
MUN SEINT GLEYMAST HJÁ BfÓ- |
GESTUM.
Aðalhlutverk: Nr. 5, Steve Gutten-
berg, Ally Sheedy.
Leikstjóri: John Badham.
Myndin er I DOLBY STEREO og sýnd |
í 4RA RÁSA STARSCOPE.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð.
LETTLYNDAR LOGGUR
ÞESSI MYND ER EIN AF AÐAL JÓLA-
MYNDUNUM f LONDON f ÁR OG
HEFUR VERIÐ MEÐ AÐSÓKNAR-
MESTU MYNDUM VESTAN HAFS
1986.
Aðalhlutverk: Gregory Hlnes, Billy
Crystal.
Leikstjóri: Peter Hyams.
Sýnd kl. 9og 11. Hækkað verð.
Besta spennumynd allra tíma.
„A LIE N S“
**** AXMbL-*** * HP.
ALIENS er splunkuný og stórkostlega
vel gerð spennumynd sem er talin af
mörgum besta spennumynd allra tima.
Aðalhlv.: Sigoumey Weaver, Carrie
Henn.
Leikstjóri: James Cameron.
Myndin er f DOLBY-STEREO og sýnd
f 4RA RÁSA STARSCOPE.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýnd kl. 8 og 9. Hækkað verð.
SKULDAVATRYGGING
'BtíNAÐARBANKINN
TRAUSTUR BANKI
Gódan daginn!
Tízku-
skartgripir
Nývörusending komín
Glerkýrnar
Miðbæjarmarkaðnum,
Aðalstræti 9,2. hæð.
MINNISLEYSI
BLACKOUT
„Lík fru Vincent og barnanna fundust i dag
í fjölskylduherberginu i kjallara hússins —
enn er ekki vitað hvar eiginmaöurinn er
niðurkominn..."
Frábær, spennandi og snilldar vel gerö ný
amerisk sakamálamynd í sérflokki.
Aðalhlutverk: Richard Widmark, Keith
Carradine, Kathlenn Quinlan.
Leikstjóri: Douglas Hickox.
Endursýnd B, 7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
■^lllll
ISLENSKA OPERAN
AIDA
eftir Verdi
Hlutverkaskipan:
AIDA: Ólöf Kolbrún Harðard.
AMNERIS: Sigríður Ella Magnús-
dóttir og frá 15.02.: Anna
Júliana Sveinsdóttir.
RADAMÉS: Garðar Cortes.
AMONASRO: Kristinn Sig-
mundsson.
RAMPHIS: Viðar Gunnarsson.
KONUNGUR: Hjálmar Kjartans-
son og frá 15.02.: Eiður Á.
Gunnarsson.
HOFGYÐJA: Katrin Sigurðard.
SENDIBOÐI: Hákon Oddgeirss.
KÓR OG ÆFINGASTJÓRAR:
Peter Locke og Catheríne Wllliams.
Kór og hljómsveit íslensku
óperunnar.
HLJÓMSVEITARSTJÓRI:
Gerhard Deckert.
LEIKSTJÓRI: Bríet Héðinsdóttir.
LEIKMYND: Una Collins.
BÚNINGAR: Hulda Kristín
Magnúsdóttir, Una Collins.
LÝSING: Árni Baldvinsson.
DANSHÖFUNDUR OG AÐSTOÐAR-
LEIKSTJ..
Nanna Ólafsdóttir
SÝNINGARSTJÓRI: Krístín S.
Krístiánsdóttir.
Frums. í kvöld kl. 20.00.
UPPSELT.
2. sýn. sunnud. 18/1 kl. 20.00.
3. sýn. fös. 23/1 kl. 20.00.
4. sýn. sunn. 25/1 kl.20.00.
Miðasala opin frá kl. 15.00-19.00,
sími 11475. Símapantanir á miðasöl-
utíma og einnig virka daga frá kl.
10.00-14.00.
SJ IX
...ómissandi blað!
síminn er 2 24 80
Hörku spennumynd. Keðja afbrota þar sem sönnunargögn eru of mörg,
of margir grunaðir og of margar ástæður. En rauöi þráðurinn er þó hópur
sterkra, ákveðinna kvenna... Napólí mafian í öllu sinu veldi...
Aóalhlutverk: Harvey Keitel, Angela Molina, Francisco Rabal.
Leikstjórl: Lina Wertmuller.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl.3,5,7,9 og 11.15.
Myndln er með Stereo-hljóm.
Þegar maðurinn kaus sjálfan sig herra
jaröarinnar gleymdist aó tiikynna
„Link“ hlekknum það...
Spennumynd sem fær hárin til aó risa.
Bönnuð innan 12 óra.
Sýnd kl. 3.05,5.08,7.05,9.05,11.05.
SAMTAKA NÚ
Leikstjóri: Ron Howard. 1'
Aðalhlv.: Michael Keaton, Gedde Wat-
anabe, Mimi Rogers, Soh Yamamura.
Sýnd kl.3,5,7,9og11.15.
AFTUR í SKÓLA
„Ætti að fá örgustu fýlupúka til að hlæja".
★ S.V.Mbl.
Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10,11.10.
MÁNUD AGSMYNDIR AJLLA DAGA
One of the year’s bestT”
✓
HINIRÚTVÖLDU
Spennandi og athyglisverð mynd. Þeir
voru vinir og trúbræður, en viðhorf þeirra
afar ólik, svo úr því véröa mikil átök.
Aðalhlutverk: Maximiliam Schell, Rod
Stelger, Bobby Benson.
Leikstjóri: Jeremy Paul Kagan.
Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15,11.15.
islenskur texti.
Ný myndbönd í dag
frá Háskólabíó
Hold og blóð
Spennu- og ævintýra-
mynd. Barátta um auð
og völd þar sem aðeins
sá sterki kemst af.
Aðalhlutverk leika þau
Rutger Hauer og Jenni-
fer Jason Leigh sem allir
muna eftir er sáu hina
vinsælu spennumynd
„Hitcher".
Leikstjóri: Paul Ver-
hoeven.
Ævintýri Kum Kum
Kum Kum er lítill steinald-
ar strákur sem lendir í
hinum furðulegustu ævin-
týrum. Þetta er önnur
myndin um Kum Kum sem
gefin er út af Háskólabíói,
sú fyrri varð mjög vinsæl
hjá smáfólkinu.
ir