Morgunblaðið - 31.01.1987, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 31.01.1987, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. JANÚAR 1987 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson NámskeiÖ í stjörnuspeki — 3 Er frá var horfíð síðasta laugardag vorum við stödd á Grikklandi, á u.þ.b. 6. öld fyrir krist. Grískir heimspek- ingar voru að leggja grunn að hugmyndaheimi stjörnu- speki, sbr. kenningar Anax- imenesar um stórheima og smáheima, það að maðurinn sé smækkuð ímynd alheims- ins. Herakleitus Ef við höldum áfram mætum við næst af merkum grunn- leggjurum Herakleitusi frá Ephesus (u.þ.b. 500 f.Kr.). Hann þróaði þá hugmynd að skipa megi tilverunni í tvo flokka. Annarsvegar er Ver- und, hinn fullkomni varan- leiki, og hins vegar Verðandi, ástand stöðugs breytileika sem hefur áhrif á náttúruna og efnisheiminn. Til þessarar kenningar má rekja hug- mynd stjömuspekinnar um andstæður og jákvæð og nei- kvæð stjömumerki. Grísk rökhyggja Þó fyrstu grísku heimspek- ingamir væm stjömufræð- ingar en ekki stjömuspeking- ar, áttu þeir sinn þátt í að skapa, skref fyrir skref, það vitsmunalega kerfí sem ásamt spáfræði Mesópótamíu lagði grunninn að nútfma stjömuspeki. Nicholas Campion, höfundur bókar- innar Inngangur að sögu stjömuspeki, segir ástæðuna fyrir því að stjömuspeki varð vinsælasta spákerfí Vestur- landa þá að hún erfði vits- munalega dýpt grískrar heimspeki. Pythagoras Við höfum áður getið Pythagorasar frá Samos. Framlag hans til stjömuspeki var fólgið í þeirri kenningu hans að tölfræði og tölfræði- leg tengsl væm gmndvöllur heimsins, eða a.m.k. að í gegnum tölur væri hægt að skilja og útskýra heiminn. Samkvæmt því býr hver ein- stök tala yfír merkingu sem er meiri en það bókstaflega magn sem hún gefur til kynna. Talan einn þýðir ein- ing, tveir þýðir andstaða o.s.frv.: að að flórða húsið í stjömukortinu er táknrænt fyrir heimili og undirstöðu er m.a. byggt á hugmynd Pythogorasar um fjóra sem tölu forms og staðfestu. Empedocles Empedocles (495—430 f.Kr.) frá Agrigentum á Sikiley var annar Pythagoreanisti sem hafði mikil áhrif á stjömu- speki. Fyrri heimspekingar höfðu hugieitt stöðu ein- stakra frumþátta, svo sem elds, lofts og vatns sem grundvallandi f náttúmnni og efnisheiminum. Það var hins vegar Empedocles sem þró- aði þá kenningu að allt í heimi hér sé uppbyggt af fjórum frumþáttum, eldi, jörð, lofti og vatni. Empedocl- es var ekki stjömufræðingur en aðrir áttu eftir að þróa kenningu hans áfram og fella hana inn í heimsmynd stjömuspeki. Hippocrates Það var Hippocrates (f.u.þ.b. 460 f.Kr.), sem stundum er kallaður faðir læknavísind- anna, sem tengdi hina flóru frumþætti vð hin fjóru skap- gerðareinkenni. Með því lagði hann gmnninn að læknis- fræðilegri stjömuspeki og sá til þess að stórt skref var stigið í stjömuspeki persónu- leikans. GARPUR ^RJRPULtqST.1 LÍKAM-/ BERGTOLKJP A AAARGA PULPA KKAFTA, EN ÉG HEFEH ' EKKI GETAD NOTAÐ PA, EF ÞD OG ADAM PRINSHEFDUD EK«I BJARGADAtEK. apam!?ésaaá HUNDUE HElTA HAFI HANN GERT EITTH\/AÐ! pAE> VAR vissulega Tilv'iljun.1 , efþóbaKa 1//SSIR AÐÉ6' ER i RAUN ÖARPUe , AK5AKAPU ÓN/EÐIÐ...EN B5 ÞARF Ae> SEG JA þÉR. NOKKUÐ HRÆDILEGT 1 ? X-9 FERDINAND :::::::::::::::::::::::::::::: SMÁFÓLK Svona á að skjóta glerkúl- nm ... YOU PUT IT BETUIEEN YOUR 5ECONP FINGER /\NP YOUR. TMOMB WITH THE TIP OF YOUR F0REFIN6ER UNPERNEATH.. Maður setur kúluna á milli löngutangar og þumal- fingurs og setur broddinn á vísifingri undir ... Ég get hugsað mér aðra aðferð ... Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hjalti Elíasson, liðsmaður Polaris, efstu sveitarinnar í Reykjavíkurmótinu, vann fjóra spaða fagmannlega í eftirfar- andi spili, sem kom upp í leik Polaris og sveitar Sigfúsr Amar Ámasonar. Og þó hélt Gestur Jónsson spilunum vel að sér. Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ D854 VÁK532 ♦ 106 ♦ 93 Vestur ♦ K ♦ 987 ♦ DG9754 ♦ KG10 Austur ♦ 972 ♦ D1064 ♦ ÁK ♦ D752 Suður ♦ ÁG1063 ♦ G ♦ 832 ♦ Á864 Eftir pass Jóns Páls Sigur- jónssonar í austur opnaði Hjalti á „Tartan", tveimur spöðum á suðurspilin, sem sýnir 7—11 punkta og í það minnsta 5—4 spaða og láglit. Mikil tískusögn um þessar mundir. Gestur Jóns-*'’* son í vestur passaði og Guðlaug- ur R. Jóhannesson í norður lauk sögnum með §ómm spöðum. Útspilið var tíguldrottning. Jón tók fyrstu tvo slagina á tígul, og skipti yfir í lauffimmu, þriðja hæsta. Hjalti dúkkaði, Gestur fékk á tíuna og spilaði áfram laufi. Sem er mun betri vöm en að spila tígli. En dugði ekki til gegn þessum sagnhafa. Hjalti drap á laufás og lagði rólega niður trompásinn! Kóng- urinn kom siglandi i og eftirleik-^* urinn var auðveldur. Lauf var trompað lágt í blindum og síðar tígull með drottningu og þá vom slagimir orðnir tíu. Hjalti þurfti ekki að sjá á spil Gests til að vita að hann ætti trompkónginn. Jón hafði passað í upphafi, en hafði þó sýnt sjö punkta í tígli og drottn- ingu i laufi. Með spaðakónginn líka ætti hann sjálfsagða opnun. Svo kóngurinn blankur fyrir aft- an var eina raunvemlega vinn- ingsvonin. Sveit Polaris græddi vel á spilinu, því á hinu borðinu sá enginn ástæðu til að opna. Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti t Malmö um áramótin kom þessi staða upp í viðureign stórmeistaranna Simen Agdestein, Noregi, sem hafði hvítt og átti leik, og Jan Plac- hetka, Tékkóslóvakíu. Hvitur hefur fómað peði fyrir sóknarfæri eftir h-linunni og það skilaði árangri: 30. Hxh5-t-! —_ Rxh5, 31. Hhl (Lakara var 31. Dg5 — Hg8) Kg8 32. Hxh5 og svartur gafst upp því hann getur ekki forðað máti. Búlgarski stór- meistarinn Kiril Georgiev sigraði á mótinu. Hann hlaut 7 Vj v. af 9 mögulegum. Svfinn Schiissler varð næstur með 7 vinninga og náði öðrum áfanga sínum að stór- meistaratitli,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.