Morgunblaðið - 31.01.1987, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 31.01.1987, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. JANÚAR 1987 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson NámskeiÖ í stjörnuspeki — 3 Er frá var horfíð síðasta laugardag vorum við stödd á Grikklandi, á u.þ.b. 6. öld fyrir krist. Grískir heimspek- ingar voru að leggja grunn að hugmyndaheimi stjörnu- speki, sbr. kenningar Anax- imenesar um stórheima og smáheima, það að maðurinn sé smækkuð ímynd alheims- ins. Herakleitus Ef við höldum áfram mætum við næst af merkum grunn- leggjurum Herakleitusi frá Ephesus (u.þ.b. 500 f.Kr.). Hann þróaði þá hugmynd að skipa megi tilverunni í tvo flokka. Annarsvegar er Ver- und, hinn fullkomni varan- leiki, og hins vegar Verðandi, ástand stöðugs breytileika sem hefur áhrif á náttúruna og efnisheiminn. Til þessarar kenningar má rekja hug- mynd stjömuspekinnar um andstæður og jákvæð og nei- kvæð stjömumerki. Grísk rökhyggja Þó fyrstu grísku heimspek- ingamir væm stjömufræð- ingar en ekki stjömuspeking- ar, áttu þeir sinn þátt í að skapa, skref fyrir skref, það vitsmunalega kerfí sem ásamt spáfræði Mesópótamíu lagði grunninn að nútfma stjömuspeki. Nicholas Campion, höfundur bókar- innar Inngangur að sögu stjömuspeki, segir ástæðuna fyrir því að stjömuspeki varð vinsælasta spákerfí Vestur- landa þá að hún erfði vits- munalega dýpt grískrar heimspeki. Pythagoras Við höfum áður getið Pythagorasar frá Samos. Framlag hans til stjömuspeki var fólgið í þeirri kenningu hans að tölfræði og tölfræði- leg tengsl væm gmndvöllur heimsins, eða a.m.k. að í gegnum tölur væri hægt að skilja og útskýra heiminn. Samkvæmt því býr hver ein- stök tala yfír merkingu sem er meiri en það bókstaflega magn sem hún gefur til kynna. Talan einn þýðir ein- ing, tveir þýðir andstaða o.s.frv.: að að flórða húsið í stjömukortinu er táknrænt fyrir heimili og undirstöðu er m.a. byggt á hugmynd Pythogorasar um fjóra sem tölu forms og staðfestu. Empedocles Empedocles (495—430 f.Kr.) frá Agrigentum á Sikiley var annar Pythagoreanisti sem hafði mikil áhrif á stjömu- speki. Fyrri heimspekingar höfðu hugieitt stöðu ein- stakra frumþátta, svo sem elds, lofts og vatns sem grundvallandi f náttúmnni og efnisheiminum. Það var hins vegar Empedocles sem þró- aði þá kenningu að allt í heimi hér sé uppbyggt af fjórum frumþáttum, eldi, jörð, lofti og vatni. Empedocl- es var ekki stjömufræðingur en aðrir áttu eftir að þróa kenningu hans áfram og fella hana inn í heimsmynd stjömuspeki. Hippocrates Það var Hippocrates (f.u.þ.b. 460 f.Kr.), sem stundum er kallaður faðir læknavísind- anna, sem tengdi hina flóru frumþætti vð hin fjóru skap- gerðareinkenni. Með því lagði hann gmnninn að læknis- fræðilegri stjömuspeki og sá til þess að stórt skref var stigið í stjömuspeki persónu- leikans. GARPUR ^RJRPULtqST.1 LÍKAM-/ BERGTOLKJP A AAARGA PULPA KKAFTA, EN ÉG HEFEH ' EKKI GETAD NOTAÐ PA, EF ÞD OG ADAM PRINSHEFDUD EK«I BJARGADAtEK. apam!?ésaaá HUNDUE HElTA HAFI HANN GERT EITTH\/AÐ! pAE> VAR vissulega Tilv'iljun.1 , efþóbaKa 1//SSIR AÐÉ6' ER i RAUN ÖARPUe , AK5AKAPU ÓN/EÐIÐ...EN B5 ÞARF Ae> SEG JA þÉR. NOKKUÐ HRÆDILEGT 1 ? X-9 FERDINAND :::::::::::::::::::::::::::::: SMÁFÓLK Svona á að skjóta glerkúl- nm ... YOU PUT IT BETUIEEN YOUR 5ECONP FINGER /\NP YOUR. TMOMB WITH THE TIP OF YOUR F0REFIN6ER UNPERNEATH.. Maður setur kúluna á milli löngutangar og þumal- fingurs og setur broddinn á vísifingri undir ... Ég get hugsað mér aðra aðferð ... Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hjalti Elíasson, liðsmaður Polaris, efstu sveitarinnar í Reykjavíkurmótinu, vann fjóra spaða fagmannlega í eftirfar- andi spili, sem kom upp í leik Polaris og sveitar Sigfúsr Amar Ámasonar. Og þó hélt Gestur Jónsson spilunum vel að sér. Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ D854 VÁK532 ♦ 106 ♦ 93 Vestur ♦ K ♦ 987 ♦ DG9754 ♦ KG10 Austur ♦ 972 ♦ D1064 ♦ ÁK ♦ D752 Suður ♦ ÁG1063 ♦ G ♦ 832 ♦ Á864 Eftir pass Jóns Páls Sigur- jónssonar í austur opnaði Hjalti á „Tartan", tveimur spöðum á suðurspilin, sem sýnir 7—11 punkta og í það minnsta 5—4 spaða og láglit. Mikil tískusögn um þessar mundir. Gestur Jóns-*'’* son í vestur passaði og Guðlaug- ur R. Jóhannesson í norður lauk sögnum með §ómm spöðum. Útspilið var tíguldrottning. Jón tók fyrstu tvo slagina á tígul, og skipti yfir í lauffimmu, þriðja hæsta. Hjalti dúkkaði, Gestur fékk á tíuna og spilaði áfram laufi. Sem er mun betri vöm en að spila tígli. En dugði ekki til gegn þessum sagnhafa. Hjalti drap á laufás og lagði rólega niður trompásinn! Kóng- urinn kom siglandi i og eftirleik-^* urinn var auðveldur. Lauf var trompað lágt í blindum og síðar tígull með drottningu og þá vom slagimir orðnir tíu. Hjalti þurfti ekki að sjá á spil Gests til að vita að hann ætti trompkónginn. Jón hafði passað í upphafi, en hafði þó sýnt sjö punkta í tígli og drottn- ingu i laufi. Með spaðakónginn líka ætti hann sjálfsagða opnun. Svo kóngurinn blankur fyrir aft- an var eina raunvemlega vinn- ingsvonin. Sveit Polaris græddi vel á spilinu, því á hinu borðinu sá enginn ástæðu til að opna. Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti t Malmö um áramótin kom þessi staða upp í viðureign stórmeistaranna Simen Agdestein, Noregi, sem hafði hvítt og átti leik, og Jan Plac- hetka, Tékkóslóvakíu. Hvitur hefur fómað peði fyrir sóknarfæri eftir h-linunni og það skilaði árangri: 30. Hxh5-t-! —_ Rxh5, 31. Hhl (Lakara var 31. Dg5 — Hg8) Kg8 32. Hxh5 og svartur gafst upp því hann getur ekki forðað máti. Búlgarski stór- meistarinn Kiril Georgiev sigraði á mótinu. Hann hlaut 7 Vj v. af 9 mögulegum. Svfinn Schiissler varð næstur með 7 vinninga og náði öðrum áfanga sínum að stór- meistaratitli,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.