Morgunblaðið - 19.02.1987, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1987
Umferðarlagabreytingar til síðari þingdeildar:
Hraðí - ljós - bflbeltí - ný ökutæki
Frumvarp í 16 köflum og 120 greinum
Tvær breytingartillögur frá
Salome Þorkelsdóttur (S.-Rn.) og
fleiri þingmönnum við frumvarp
til umferðarlaga vóru samþykkt-
ar áður en það var afgreitt frá
efri til neðri deildar Alþingis: 1)
Umferðarráð skal sjá um að á
hveijum tíma sé til vitneskja um
fjölda, tegund og orsakir um-
ferðarslysa í landinu með
samræmdri slysaskráningu lög-
reglu, slysadeiída, sjúkrahúsa og
tryggingafélaga, sem nái yfir
iandið allt. 2) Dómsmálaráðherra
hafi heimild til að skipa sérstaka
fimm manna rannsóknarnefnd
umferðarslysa. Nefndarmenn
skulu hafa sérþekkingu á slysa-
lækningum, umferðarskipulagi,
löggæzlu, tryggingamálum og
eftirliti ökutækaja. Umferðarráð
hafi eftirlit með störfum nefnd-
arinnar.
* í þéttbýli skal ökuhraði ekki
vera meiri en 50 km. á klukkustund.
* Utan þéttbýlis má ökuhraði
ekki vera meiri en 80 km. á malar-
vegum og 90 km. á vegum með
bundnu slitlagi.
* Akveða má hærri hraðamörk,
þó ekki meiri en 100 km. á klukku-
stund, ef aðstæður leyfa og æski-
legt er til að greiða fyrir umferð,
enda mæli veigamikil öryggissjón-
armið ekki gegn því.
* Akveða má lægri hraðamörk
þar sem þurfa þykir vegna öryggis
og aðstæðna.
Ljós allan sólarhring1-
inn
Um ljósanotkun segir í hinu nýja
frumvarpi:
„Við akstur bifreiða skulu lög-
boðin ljós vera tendruð allan sólar-
hringinn frá 1. september til 30.
april". í frumvarpinu eru hliðstæð
ákvæði um notkun hárra ljósa og
áður. Þokuljós má einungis nota í
þoku eð þéttri úrkomu. Ljós má
ekki nota þannig að valdi mótum-
ferð truflun.
Bílbelti, sekt til staðar
Hver sá, sem situr í framsæti
bifreiðar, sem búin er öryggisbelti,
skal nota það. í gildandi lögum
varðar brot gegn þessu ákvæði ekki
sektum. Ef frumvarpið verður sam-
þykkt í síðari þingdeild koma
hinsvegar sektarákvæði til fram-
kvæmda.
Ökumaður leigubifreiðar í mann-
flutningum þarf ekki að nota bílbelti
í leiguakstri. Dómsmálaráðherra
getur og veitt undanþágu frá
skylduákvæði um notkun bflbeltis,
ef læknisfræðilegar ástæður til slíks
eru fyrir hendi. Einnig við sérstök
akstursaðstæður utan þéttbýlis.
Börn og unglingar
Sautján ara aldur þarf til öku-
prófs. Byijednur fá ökuskírteini
aðeins til tveggja ára. Sextán ára
aldur til að stjóma dráttarvél. Sama
lágmarksaldur þarf til að stjóma
vélsleða, léttum bifhjólum og tor-
færutækjum. Barn yngra en sjö ára
má ekki hjóla á akbraut.
Vélknúin tæki - tor-
færutæki
Samkvæmt breytingartillögu frá
TILLAGA þingmanna Sjálfstæð-
isflokksins um að vísa frá
frumvarpi Ingvars Gíslasonar
o.fl. um rannsókn fræðslustjóra-
málsins var samþykkt í neðri
deild Alþingis í gær að viðhöfðu
nafnakalli. TiIIagan hlaut 21 at-
kvæði, 17 voru á móti, 2 sátu hjá
og einn þingmaður var fjarver-
andi.
Allir þingmenn Sjálfstæðis-
flokksins í deildinni greiddu tillög-
unni atkvæði, einnig ráðherrar
Framsóknarflokksins og Ólafur Þ.
Þórðarson, þingmaður flokksins á
Vestfjörðum. Einn stjórnarand-
stæðingur, Guðmundur J. Guð-
mundsson (Abl. - Rvk.) studdi
frávísunartillöguna; annar, Garðar
Sigurðsson (Abl.-Sl.) sat hjá og enn
einn, Hjörleifur Guttormsson
(Abl.-Al.) var fjarverandi. Aðrir
þingmenn Alþýðubandalagsins, svo
og þingmenn Alþýðuflokks og
Kvennalista greiddu atkvæði á móti
allsherjarnefnd, sem sammþykkt
var í efri deild segir svo undir fyrir-
sögninni: Bifhjól og torfæruhjól
m.a.: „Torfæruhjól má ekki aka í
þéttbýli eða á stofnbrautum utan
þéttbýlis... Enginn má stjóma vél-
sleða eða torfærutæki nema hann
sé fullra 16 ára og hafi gilt ök-
uskírtieni til þess...“.
í sömu samþykktri breytingartil-
lögu segir, undir fyrirsögninni
Torfærutæki (skilgreining): „Vél-
knúið ökutæi sem aðallega er ætlað
til fólks- eða vöruflutninga og/eða
til dráttar, ýmist ætlað til akstur
á vegum janft sem vegleysum eða
aðallega á vegleysum og er á tveim-
ur eða þremur hjólum og er innan
við 400 kg. að eigin þyngd".
Fyrra ákvæðið settur bann við
frávísuninni. Það gerðu einnig
framsóknarþingmennimir Ingvar
Gíslason, Guðmundur Bjarnason,
Páll Pétursson, Stefán Guðmunds-
son, Stefán Valgeirsson og Þórar-
inn Siguijónsson.
Ellefu þingmenn gerðu sérstak-
lega grein fyrir atkvæði sínu.
Steingrímur J. Sigfússon (Abl.-Ne.)
taldi að frumvarpið ætti að fá þing-
lega meðferð. Svavar Gestsson
(Abl.-Rvk.) tók í sama streng og
kvaðst vilja með atkvæði sínu mót-
mæla óeðlilegri íhlutun forseta
Hæstaréttar í málefni Alþingis. Ing-
var Gíslason (F.-Ne.) sagði, að
frumvarp sitt væri ekki vantraust
á menntamálaráðherra heldur
gagnrýni á afmarkað embættisverk
hans. Guðmundur J. Guðmundsson
(Abl.-Rvk.) vitnaði í Matteusarguð-
spjall (5.37), þar sem segir: „En
ræða yðar skal vera: já, já; nei,
nei; en það sem er umfram þetta,
er af hinu vonda.“ Hann sagðist
notkun torfæruhjóls í þéttbýli og á
stofnbrautum. Hið síðara fjallar
hinsvegar um torfæmtæki af tilte-
kinni gerð í „akstri á vegum jafnt
sem vegleysum".
Felldar tillögur
Efri deild felldi breytingartillögur
frá Áma Johnsen (S.-Sl.). í fyrsta
lagi að ökuhraði megi vera allt að
100 km. á vegum með bundnu slit-
lagi. í annan stað að ákveða megi
rýmri hraðamörk, allt að 110 km.,
á klukkustund, ef aðstæður leyfa
og æskilegt er talið til að greiða
fyrir umferð, enda mæli veigamikil
öryggissjónarmið eigi gegn því. Og
loks „hafi maður verið svipur öku-
réttindum ævilangt má þó eigi veita
ökuréttindi að nýju fyrr en svipting
hefur staðið í fímm ár“.
vona að menn fyrirgefðu honum
þótt hann ætti erfítt með að hlýta
þessum fyrirmælum og ætlaði að
lengja mál sitt. Hann hvatti til þess,
að í næstu fjárlögum yrði auknu
fjármagni veitt til sérkennslumála
og jöfnuður milli landshluta í þeim
efnum tryggður. En hann taldi að
framferði hins brottvikna fræðslu-
stjóra hefði ekki verið mistök heldur
ásetningur. Hvað gerist ef hundruð
forstöðumanna ríkisstofnana fara
eins að og komast upp með það?
spurði hann. Þarf Alþingi þá ekki
að afsala sér Ijarveitingai'valdinu?
Hann kvaðst ekki ætla að fara eft-
ir flokkslínu í þessu máli, heldur
samvisku sinni og segði því já, já.
Guðrún Helgadóttir (Abl.-Rvk.)
taldi frumvarp Ingvars fráleitt eftir
að málið væri komið fyrir dómstóla.
Hún vildi hins vegar að það fengi
þinglega meðferð og kvaðst því
vera á móti frávísunartillögunni.
Páll Pétursson (F.-Ne.) taldi fráví-
sunina ástæðulausa og óþarfa. Hið
Nýtt frum-
varp um
grwmskóla
-Skyldunám í 9.
bekk afnumið
- Fræðslustjórar
eingöngn starfs-
menn mennta-
málaráðuneytis
SVERRIR Hermannsson,
menntamálaráðherra, lagði i gær
fram á Alþingi frumvarp til laga
um grunnskóla. Frumvarp þetta
er á sama hátt og hið nýja fram-
haldsskólafrumvarp ráðherrans
lagt fram til kynningar. Því verð-
ur dreift til umsagnar fjölmarga
aðila á næstunni.
I athugasemdum við frumvarpið
segir, að breytingar frá gildandi
grunnskólalögum (frá 1974) felist
einkum í fjórum þáttum. f fyrsta
lagi sé í frumvarpinu skýrt verk og
valdsvið hvers aðila í stjómun skóla
og milliliðum fækkað. I annan stað
sé ábyrgð og vald heimamanna,
þ.e. sveitarstjóma og skólanefnda,
aukið til muna með tilliti til þess
að hafa áhrif á innra starf skólans
og laga það sem best að staðháttum
í heimabyggð. í þriðja lagi hafí te-
kist með einföldun á skólakostnað-
arskiptingu að fela sveitarstjómum
framkvæmd og vald á ákveðnum
þáttum flármála, en það telur
nefndin að leiði til bestu nýtingar
fjármuna. í fjórða lagi taki fmm-
varpið með sérstökum reglum tillit
til mjög breytilegra aðstæðna í
stijálbýli.
Meðal nýmæla í frumvarpinu er,
að fræðslustjórar eiga eingöngu að
vera starfsmenn menntamálaráðu-
neytisins. Ekki er stefnt að áfram-
haldandi starfsemi fræðsluráða, en
áfram skulu starfræktar fræðslu-
skrifstofur í landshlutunum. Þá er
gert ráð fyrir því, að 9. bekkur til-
heyri ekki lengur skólaskyldu, en
yfírvöldum er þó skylt að bjóða upp
á kennslu á því stigi.
AIÞinCI
sama sögðu Stefán Guðmundsson
(F.-Nv.) og Stefán Valgeirsson (F.-
Ne.). Karvel Pálmason (A.-Vf.)
sagði, að það væri óe'ðlilegt að þing-
deildin temdi sér að koma í veg
fyrir að óþægileg mál fæm til
nefndar. Þá sagði hann, að um-
mæli forseta Hæstarét.tar á
mánudaginn væm óvirðing við Al-
þingi.
Olafur G. Einarsson (S.-Rn.)
minnti á, að fræðslustjóramálið
væri komið til kasta dómstóla og
þar væri réttur vettvangur þess.
Fmmvarp Ingvars væri því óþarft
og líklega óþinglegt. Hann taldi,
að menn ættu ekki að láta um-
mæli forseta Hæstaréttar hafa áhrif
á afstöðu sína, enda skiptu þau
ekki máli. Olafur Þ. Þórðarson (F.-
Vf.) kvaðst styðja þrískiptingu
valdsins og þess vegna styðja fráví-
sunina.
Steingrímur Hermannsson, for-
sætisráðherra, gerði einnig grein
fyrir atkvæði sínu. Hann sagði, að
málið væri komið fyrir dómstóla og
því í hæsta máta óeðlilegt að Al-
þingi fæli Hæstarétti að skipa
rannsóknamefnd til að kanna það.
Fræðslustjórafrumvarpinu vísað frá Alþingi:
Hæstiréttur ekki beðinn
að skipa rannsóknarnefnd
• Stuðningur Guðmundar J., hjáseta Garðars Sigurðs-
sonar og fjarvera Hjörleifs Guttormssonar réð úrslitum