Morgunblaðið - 19.02.1987, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 19.02.1987, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1987 42 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar ARINHLEÐSLA Áratuga reynsla. M. Ólafsson, simi 84736. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Innrömmun Tómasar, Hverfisgötu 43, sími 18288. □ St.:St.: 59872197 VIII I.O.O.F. 5 = 168219872 = 9.III I.O.O.F. II = 1682198V2 = Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld, fimmtudag- inn 19. febniar. Veriö öll velkomin. Fjölmenniö. Ad. KFUM Fundur í kvöld kl. 20.30 aö Amt- mannsstíg 2b. Inntaka nýrra meölima. Hugleiðing: Jón Dalbú Hróbjartsson. Allir karlar vel- komnir. Almenn samkoma er í Þribúðum félagsmiðstöö Samhjálpar, Hverfisgötu 42, i kvöld kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá með miklum söng, Samhjálparkórnum og vitnisburöum. Orð hafa Kristinn Ólason og Óli Ágústsson. Allir eru hjartanlega velkomnir. Samhjálp. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Almenn vakningar- og lofgjörö- arsamkoma veröur i Grensás- kirkju i kvöld fimmtudaginn 19. febrúar kl. 20.30. Ýmsir flytja stutt ávörp. Ræðumaöur kvölds- ins veröur Friörik Schram. Allir velkomnir. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferð í Borgarfjörð Helgina 20.-22. febrúar verður skíöa-/gönguferö á Þorraþræl f Borgarfjörð. Brottför er kl. 20 föstudag. Gist á Varmalandi. Uppsveitir Borgarfjarðar eru heillandi svæði til gönguferða. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu F(, Öldugötu 3. Feröafélag Islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudaginn 22. febrúar: Kl. 13.00 Jósepsdalur göngu- og skíðaferð. Ekið verður að Litlu kaffistofunni og gengið þaðan inn í Jósepsdal þar sem þáðir hóparnir fara í sínar göngur. I Jósepsdal var fyrrum aðalskíðasvæði Reykvik- inga. Eftirmiödagsganga með Feröafélaginu er hressandi hvíld frá daglegu amstri. Verð kr. 400. Brottför frá Umferðamiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir börn i fylgd fuljorðinna. Ath.: Ferðafélag Fljótsdals- héraðs sér um efni næstu kvöldvöku Ferðafélagsins mlð- vikudaginn 25. febrúar, fræðsla í máli og myndum um eyðibýlin á Jökuldalsheiði. Ferðafélag íslands. t kennsla ; LArwi-k-A-Ajl_*AÁ Aðstoða námsfólk í íslensku og erlendum málum. Sigurður Skúlason magister, Hrannarstíg 3, simi 12526. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Álftnesingar Aöalfundur Sjálfstæðisfélags Bessastaða- hrepps verður haldinn að Bjarnarstöðum, fimmtudaginn 19. febrúar kl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. 4. Ellert Eiríksson verður gestur fundarins. Alit sjálfstæðisfólk er hvatt til að fjölmenna. Stjórnin. Hafnfirðingar Stefnir FUS heldur félagsfund í Sjálfstæöishúsinu við Strandgötu fimmtudaginn 19. febrúar kl. 18.00. Efni: Kosning landsfundarfulltrúa. Félagsmenn eru hvattir til að mæta. Stjórnin. Grundfirðingar Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Eyrarsveitar verður haldinn í kaffistofu Sæfangs hf. fimmtudagskvöldið 20. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins. 3. Önnur mál. Stjórnin. Miðneshreppur Sjálfstæöisfélag Miöneshrepps heldur almennan félagsfund í Björg- unarsveitahúsinu í Sandgerði fimmtudaginn 19. febrúar kl. 20.30. Fundarefni: 1. Kjör fulltrúa á landsfund. 2. Umræða um hreppsmál, Stefán Jón Bjarnason sveitarstjóri mæt- ir á fundinn. Stjórnin. Hveragerði — Hveragerði Félagsfundur sjálfstæðisfélagsins Ingólfs verður haldinn fimmtudag- inn 19. febrúar kl. 20.30 í Hótel Örk. Dagsskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Fulltrúar félagsins í hreppsnefnd svara spurningum fundarmanna. 3. Kaffihlé. 4. Önnur mál. Félagar eru hvatt'r til mæta. Stiómin Akranes — kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins við Heiðargeröi á Akranesi opnar föstudaginn 20. febrúar kl. 14.00 og veröur fyrst um sinn opin frá 14.00-17.00 alla virka daga. Breyting á opnunartíma verður auglýst síðar. Kosningastjóri verður Sigurbjörg Ragnarsdóttir. Mætum öll í kaffi opnunar- daginn kl. 15.30. Sjáumst hress og kát. Stjórn fulltrúaráós. Sauðárkrókur Aðalfundur Sjálfstæðiskvennafélags Sauðárkróks verður haldinn í Sæborg sunnudaginn 22. febrúar 1987 kl. 15.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. Kaffiveitingar. Mætum vel og ræðum málin á kosningaári. Stjórnin. III IMDAI11 'i< Allir á skíði Skólanefnd Heimdallar mun standa fyrir skiðaferð um næstu helgi (föstudag til laugardags). Farið veröur frá Valhöll föstudaginn 20. febrúar kl. 19.00 og haldið i hinn mjög svo notalega Valsskála í Hamragili. Margt verður til gamans gert. Að sjálfsögðu veröur farið á skíði og mun formaður skólanefndar leiðbeina byrjendum. Á föstu- dagskvöldinu verður kvöldvaka með misvönduðum skemmtiatriðum, söng og gítarleik. Haldið verður heim um kl. 17.00 á laugardaginn. Heimdellingar eru hvattir til að mæta eldhressir og renna sór nokkr- ar bunur eða njóta bara samveru og vetrarrómantikur til fjalla. Verð er aðeins 600 krónur. Skráning og nánari upplýsingar í Valhöll í sima 82900 fyrir föstudag. Skiðanefnd Heimdaiiar. Kópavogur — Kópavogur — Staðgreiðslukerfi skatta Fundur haldinn hjá sjálfstæöisfélaginu Baldri fimmtudaginn 19. febrúar kl. 20.30 stundvíslega i Sjálfstæöishúsinu, Hamra- borg 1, 3. hæð. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Staðgreiðslukerfi skatta og önnur helstu mál i upphafi kosningabaráttunnar. Frummælandi Ólafur G. Einarsson. 3. Önnur mál. Stjórnin. Afmælisfagnaður Hvatar f tilefni af 50 ára afmæli Hvatar, félags sjálfstæðiskvenna í Reykjavik, fimmtudaginn 19. febrúar verður tekið á móti gestum í Valhöll við Háaleitisbraut milli kl. 17.00 og 19.00. Unnur Jensdóttir söngkona mun flytja nokkur lög við undirleik Vil- helmínu Ólafsdóttur. Veislustjóri verður Bessi Jóhannsdóttir. Vonumst til að sem flestir sjái sér fært að samgleöjast okkur á þessum tímamótum. Stjórnin. Ungir Garðbæingar Aðalfundur Hugins, félags ungra sjálfstæðismanna í Garðabæ verð- ur haldinn í Sjálfstæðishúsinu, Lyngási 12 fimmtudagskvöldiö 19. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Framtið ungs fólks i Garðabæ. 4. Önnur mál. Nýjir félagar velkomnir. Sjáumst hress! Stjórnin. Borgarnes Fundur í félagi ungra sjálfstæðismanna verður haldinn laugardaginn 21. febrúar kl. 14.30 i Sjálfstæðishúsinu. Þar ræðum við félagsmál- in og átakið í húsnæðismálunum. Baldrún mætir. Stjórnin. Ráðstefna sjálfstæðis- manna á Norðurlandi eystra Kjördæmisráö Sjálfstæðisflokksins á Norðurlandi eystra boðar ráö- stefnu dagana 21. og 22. febr. nk. um málefni kjördœmisins og landsbyggðarinnar. Ráðstefnan verður haldin í húsakynnum flokksins í Kaupangi við Mýrarveg, Akureyri, til undirbúnings landsfundar Sjálfstæðisflokksins og kosningabaráttunnar. Laugardaginn kl. 16.00 verður almennur opinn stjórnmálafundur i Lóni þar sem Þorsteinn Pálsson formaður Sjálfstæðisflokksins verð- ur aðalræðumaður. Ráðstefnustjórar: Sigurður Hannesson, formaður kjördæmisráös og Bárður Halldórsson, menntaskólakennari. Dagskrá: Laugardagur 21. febrúar: Kl. 10.00. Ráðstefnan sett: Halldór BlÖndal alþm. Kl. 10.15 Iðnaður, þjónusta, verslun. Framsöguerindi: Siguröur Ringsted, yfirverkfræðingur. Guðmundur Sigurðsson, framkvæmdastjóri. Ingi Björnsson, iönráögjafi. Stefán Sigtryggsson, viðskiptafræöingur. Kl. 11.15-12.30. Umræður og ályktanir. Kl. 12.30-13.00. Matarhlé. Kl. 13.00-14.00. Landbúnaður. Framsöguerindi: Vigfús Jónsson, bóndi. Benjamín Baldursson, bóndi. Guðmundur Stefánsson, framkvæmdastjóri. Stefán Magnússon, bústjóri. Kl. 14.00-15.45. Umræður og ályktanlr. Kl. 16.00. Almennur stjórnmálafundur. Fundarstaður: Lón v/Hrísalund. Frummælendur: Þorsteinn Pálsson, form. Sjálfstæðisfl. Sunnudagur 22. febrúar. Kl. 10.00-11.15. Sjávarútvegur. Framsöguerindi; Björn Dagbjartssori, alþingismaður. Sverrir Leósson, útgerðarmaður. Þorbjörn Sigurðsson, skipstjóri. Þorsteinn Már Baldvinsson, verkfræðingur. Knútur Karlsson, framkvæmdastjóri. Kl. 11.15-12.30. Umræður og ályktanir. Kl. 12.30-13.00. Matarhlé. Kl. 13.00-14.00. Skóla og menntamál. Framsöguerindi: Tómas Ingi Olrich, menntaskólakennari. Trausti Þorsteinsson, skólastjóri. Katrin Eymundsdóttir, kennari. Davið Stefánsson, stud. jur. Kl. 14.00-15.45. Umræður og ályktanlr. Kl. 15.30-16.30. Styrking byggðar. Framsöguerindi: Sigurður J. Sigurðsson, framkvæmdastjóri. Margrót Kristinsdóttir, kennari. Hermann Sigtryggsson, íþróttafulltrúi. Gauti Arnþórsson, yfirlæknir. Kl. 16.30-17.45. Umræður og élyktanir. Kl. 17.45. Lokaorð og niðurstöður. Halldór Blöndal alþm Kl. 18.00. Ráðstefnuslit.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.