Morgunblaðið - 19.02.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 19.02.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1987 49 Ríkisútvarpið-Sjónvarp; Þingfréttirnar verða með eðlilegum hætti - þrátt fyrir samþykkt útvarpsráðs sérstaklega fréttnæmra at „ÉG má haga mínum fréttaflutn- ingi af Alþingi og af stjórnmálum með nákvæmlega sama hætti og ég hef gert til þessa,“ sagði Ólaf- ur Sigurðsson, þingfréttamaður ríkissjónvarpsins, í samtali við Morgunblaðið í kjölfar sam- þykktar útvarpsráðs sl. föstudag um hertar reglur um frambjóð- endur í ríkisfjölmiðlum. Samkvæmt samþykktinni skulu frambjóðendur í aðalsætum í al- mennum kosningum ekki koma fram í almennum dagskrám ríkis- fjölmiðlanna frá því að framboðs- listar eru birtir þar til kosning hefur farið fram. Ólafur sagðist hafa fengið skriflegt svar fréttastjóra varðandi málið að undangengnu samtali hans við útvarpsstjóra „þannig að ég held áfram frétta- flutningi mínum af þingi eins og ekkert hafi í skorist." Atli Rúnar Halldórsson, þing- fréttamaður ríkisútvarpsins, sagð- ist ekki vita hvort taka ætti þessa samþykkt sem grin eða alvöru. „Ég sá tvo möguleika í stöðunni, annars vegar að hætta að skrifa pólitískar fréttir fram yfír kosningar eða skrifa eingöngu fréttir um þá þing- menn sem ekki eru lengur í framboði svo sem þau Sigríði Dúnu, Garðar Sigurðsson og Guðmund J. Fréttastjóranum leist hinsvegar ekki á.þá möguleika og sagði mér að sinna fréttaflutningi mínum eins ogeg hef verið að gera hingað til.“ í samþykktinni segir einnig; „Fréttastofu ber að varast að leiða frambjóðendur fram í fréttum eða fréttatengdum þáttum eftir að framboð hefur verið tilkynnt og þar til kosningar eru um garð gengnar nema unnt sé að leiða sterk rök að nauðsyn þess að viðkomandi komi fram í fréttum eða í hann sé vitnað „Mér fínnst þetta ákaflega sér- kennileg samþykkt og ég get ekki staðið frammi fyrir því að þurfa að verja gerðir mínar taki ég frambjóð- anda í útvarpsviðtal vegna máls, sem ég met fréttnæmt," sagði Atli Rúnar að lokum. Söngkonan Haywoode skemmtir í Evrópu BRESKA söngkonan Hay- woode skemmtir gestum veitingahússins Evrópu, Borgartúni 32, dagana 19., 20. og 21. febrúar nk. Haywoode hóf feril sinn með því að syngja bakraddir með bresku hljómsveitinni Spandau Ballet og síðan með Boy George og félögum í Culture Club. Henni til aðstoðar á sviði eru tvær stúlkur sem syngja bakradd- ir og dansa með henni, koma þær einnig frá Bretlandi. Auk þess að skemmta gestum Evrópu mun hún verða í veitinga- húsinu Glaumbergi í Keflavík fostudaginn 20. febrúar. Breska söngkonan Haywoode BOKHALDSN ÁMSKEIÐ ÓPUS— hugbúnaður Tölvufræðslan hefur skipulagt 14 tima námskeið í ÓPUS-bókhaldskerfinu. Á námskeiðinu verður mestum tima varið í fjárhags- og viðskiptamanna- bókhaldið, en jafnframt er gert ráð fyrir að nemendur fái heildarsýn yfir ÓPUS-kerfið og tengingu sölukerfis við viðskiptamanna- og birgðabókhald. Námskeiðið hentar þeim sem eru að byrja að nota ÓPUS-kerfin eða vilja kynnast ÓPUS-hugbúnaðinum. Dagskrá: ★ Grundvallaratriði við notkun PC-tölva. ★ Uppsetning bókhaldslykils. ★ Skráning færslna á fjárhagsbókhald. ★ Runuvinnsla. ★ Áramót/lokun timabila/áætlanagerð. ★ Stofnun viðskiptamanna. ★ Uttektir og innborganir viðskiptamanna. ★ Vaxtaútreikningur. ★ lnnheimtuaðgerðir með ÓPUS ★ Prcntun limmiða. ★ Uppsctning rukkunarbréfa. ★ Birgðaskráning og verðlistar. ★ Vörur færðar á lager/vörutalning. ★ Prcntun sölunóta. ★ Öryggisafritun bókhaldsgagna. ★ Umræður og' fyrirspumir. Leiðbeinandi: Sigriður Hauksdótttr, starfsmaður íslenskrar forritaþróunar. Timi: 28. febrúar og 1. mars kl. 9-17. Ixmritim í símum 686790 og 687590. Tölvufræðslan Borgartúni 28. NÁMSKEIÐ SFÍ STJÓRNUNARNÁMSKEIÐ ERLEND NAMSKEIÐ ÚTFLUTNINGS- OG MARKAÐSSKÓLI ÍSLANDS TÖL VUSKÓLl/ TÖL VUFRÆÐSLA MÍMIR MÁLASKÓLl/ RITARA SKÓLI FJÁRFESTINGA ÁKVARDANIR FYRIR TÆKJA Markmið námskeiðsins er að kynna þátttakendum ýmis hugtök fjárfestingarreikninga. □ Efni: Á námskeiðinu verður fjallað um aðferðir við að meta arðsemi fjárfestinga. Fjallað verður um ýmis hugtök s. s. greiösluraðir, vaxtareikning, arðsemi og áhættu fjárfestingar, núvirði, afkastavexti og næmisathuganir. Fjallað verður um tölvutækni sem hjálpartæki viö fjarlestingarútreikninga og kynnt veróa nokkur forrit í þvl sambandi. Þátttakendur: Námskeiöið er einkum ætlaö þeim sem vinna vió eða ætla að vinna vió mat fjárfestingarvalkosta og vilja kynnast aóferóum og kenningum á sviði tjármáiafræóa. Leiðbeinandi: Glsli S. Arason rekstrarhagfræðingur. Rekur eigið rekstrarráðgjpfarfyrirtæki, Stuðul hf., og er stundakennari viö Háskóla íslands. Timiog staður: 2.—3. mars, kl. 8.30—17.30 fyrri daginn og kl. 8.30—12.30 seinni daginn I Ánanaustum 15. 4, BOKFÆRSLA Markmið þessa námskeiös er að þátttakendur geti að því loknu fært almennt bókhald og fengið nokkra innsýn í gerð rekstraryfirlita. Námskeið þetta er bæöi ætlað byrjendum og lengra komnum. □ Efni: — Meginreglur tvlhliðabókhalds meö færsium I sjóðbók, dagbók, viðskiptamannabækur og aðalbækur. — Gerö rekstraryfirlita og uppgjörs. Leiöbeinandi: Þorvaldur Ingi Jónsson, viðskiptafræðingur, deildarstjóri i rlkisbókhaldi. Timj og staður: 2.-6. mars, kl. 13.30—18.30 að Ánanaustum 15. dBase ///+, 9.—11. mars Leiðbeinandi: Valgeir Hallvarðsson Sölutækni, 10.—11. mars Leiðbeinandi: Haukur Haraldsson Stjórnandinn og hlutverk hans, 9.—12. mars Leiðbeinandi: Höskuldur Frímannsson Stofnun nýrra fyrirtækja, 11.—13. mars Leiðbeinandi: Þorsteinn Guðnason Multiplan II, 12., 13. og 16. mars Leiðbeinandi: Björn Guðmundsson Verkefnastjórnun, 9.—10. mars Leiðbeinandi: Don G. Todd DISPLA YWRITE/36 Displaywrite ritvinnsiukerfið hefur veriö þýtt yfir á Islensku og nefnist nú Ritvangur/36. Skjámyndir og hjálpartextar eru á íslensku sem auðveldar notandanum alla vinnslu við kerfið. Markmið: Tilgangur námskeiðsins er tvíþættur. Annars vegar að þjálfa þátttakendur í notkun Ritvangs/36 og hins vegar að kenna uppsetningu skjala og bréfa með sérstöku tilliti til þeirra möguleika sem Ritvangur/36 býóur upp á. □ Efni: — Valmyndir S/36 — Skipanir kerfisins — /Efingar — íslenskir staðlar — Prentun — Útsending dreifibréfa meö tengslum . við Svara/36 (Query/36) — Kynning á Liðsinna/36 (Personal Services/36) Þátttakendur: Námskeióið er ætlað notendum IBM tölva sem áhuga hafa á að læra notkun Ritvangs/36 og kynnast tengslum kerfisins við annan hugbúnað System/36 töiva. Tími og staður: 2.-5. mars kl. 13.30—,17.30. Leiðbeinandi: Ragna Siguröardóttir Guðjohnsen. VIÐ VILJUM MINNA A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.