Morgunblaðið - 19.02.1987, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
FRAMKOLLUN
AUSTURSTRÆTI 22
óskar eftir 3ja-4ja herb. íbúð fyrir starfsmann
sinn (helst sem næst miðbænum). Þarf að
vera laus sem fyrst. Leggist fram að hausti.
Hringið í síma 621350 virka daga frá 13.00-
17.00.
Sendill
— Lagermaður
Óskum að ráða mann með bílpróf til sendi-
ferða og lagerstarfa.
Eiginhandarumsóknir óskast er tilgreina ald-
ur, menntun og fyrri störf.
Ananaustum, Grandagarði 2, sími 28855
Bílstjóri
karl eða kona, óskast strax á léttan bíl til
léttra snúninga.
FÁLKINN
Suðuriandsbraut 8, síma 84670.
Vinnueftirlit ríkisins
Bíldshöfða 16,112 Reykjavík,
sími 672500.
Laus er til umsóknar staða eftirlitsmanns á
höfuðborgarsvæðinu.
Gerð er krafa um staðgóða tæknimenntun
(vélfræðingur, iðnfræðingur eða sambærileg
menntun).
Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs-
manna.
Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störf-
um skulu sendar Vinnueftirliti ríkisins á þar
til gerðum eyðublöðum eigi síðar en 9. mars
nk.
Upplýsingar um starfið veitir umdæmisstjóri
í síma 672500.
Verksmiðjustörf
Lýsi og Mjöl hf. óskar eftir að ráða mann í
laxafóðurframleiðslu. Þarf að hafa meira-
próf. Einnig ábyrgan mann til verksmiðju-
starfa.
Uppl. veitir verkstjóri í síma 50697.
Fjármálastjóri
Eitt stærsto iðnfyrirtæki á Norðurlandi óskar
eftir að ráða fjármálastjóra.
Starfssvið: Yfirumsjón með öllum fjármálum
fyrirtækisins svo og áætlanagerð.
í boði er krefjandi og áhugavert starf. Mjög
góð vinnuaðstaða. Með allar umsóknir verð-
ur farið með sem trúnaðarmál.
Upplýsingar gefa Hallgrímur Þorsteinsson
og Þorvaldur Þorsteinsson, löggiltir endur-
skoðendur.
EndurskoÓunar- HöfðabaKki 9
mióstnóin hf Pósthóif 10094
11 IIUoiUUII I III. 130 REYKJAVIK
N. Manscher
EM
Garðabær
Blaðbera vantar í Kjarrmóa, einnig í Sunnu-
flöt og Markarflöt.
Upplýsingar í síma 656146.
Atvinna
Okkur vantar 2-3 duglega menn til starfa .
Um þrifaleg verkstörf er að ræða. Traust
fyrirtæki.
Æskilegur aldur 25-30 ára .
Byrjunarlaun 40.000 á mánuði. Umsækjendur
verða að geta hafið störf fljótlega.
Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist
auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. feb. merkt:
„A-1783".
Tækniteiknun
Ung stúlka með próf í tækniteiknun óskar
eftir vinnu.
Upplýsingar í síma 83273 kl. 19.00-21.00.
Stýrimaður
Annan stýrimann með réttindi vantar á m/b
Hrafn GK 12 frá Grindavík.
Upplýsingar í símum 92-8221 og 92-8090.
Eigendur smærri
fyrirtækja
Gengur reksturinn ekki nægjanlega vel?
Viðskiptafræðingur með 7 ára reynslu og
góðan árangur að baki ætlar að skipta um
starf innan skamms.
Ef þú vilt ræða málin í rólegheitum, án allra
skuldbindinga, sendu þá svar til auglýsinga-
deildar Mbl. í síðasta lagi 23. febr. nk. merkt:
„Möguleiki — 10538“.
Kerfisfræðingur
Forritunarþjónusta óskar að ráða vanan kerf-
isfræðing til framtíðarstarfa sem fyrst.
Þarf að geta unnið sjálfstætt.
Vinsamlegast skilið umsóknum á auglýsinga-
deild Mbl. fyrir 1. mars merktum: „Kerfis-
fræðingur — 10017“.
Au-pair Osló
ísl. fjölskyldu vantar vana og barngóða heim-
ilishjálp í V2 ár (mars-ág.). Vasapen./sérherb.
+ sjónv./heimferð. Umsókn + mynd merkt:
„Þolinmóð — 3164“ sendist auglýsingadeild
Mbl.
Matsveinn
með full réttindi óskar eftir plássi á góðum
bát eða togara. Er laus strax.
Upplýsingar í síma 28945.
Sölumaður
Við óskum að ráða duglegan sölumann til
starfa sem fyrst.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu
okkar.
Umsóknum skal skilað fyrir 25. febrúar nk.
o ©@«
Laugaveg 178 - P.O. Box 338 — 105 Reykjavik — Iceland
Afgreiðslumaður
Óskum að ráða mann til afgreiðslustarfa.
Þekking á útgerðarvörum æskileg.
Eiginhandarumsóknir óskast er tilgreina ald-
ur, menntun og fyrri störf.
Ananaustum, Grandagarði 2, sími28855
Skipstjóri
vanur rækjuveiðum og vinnslu um borð óskar
eftir plássi eða afleysingum.
Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl.
merkt: „Skipstjóri — 1782“.
Hótelstarf
Okkur vantar nú þegar konu til tiltekta á
herbergjum og fleiru. Vaktavinna.
Upplýsingar á staðnum í dag frá kl. 17.00-19.00.
Cityhótel,
Ránargötu 4a.
Yfirvélstjóri
óskast á Lýting NS 250 sem gerður er út frá
Vopnafirði. Gott húsnæði til staðar fyrir fjöl-
skyldumann.
Upplýsingar í síma 97-3143 á daginn og síma
97-3231 á kvöldin.
Skólapiltar
— loðnufrysting
Vantar duglega stráka í 10 daga.
Mikil vinna. Bónus.
Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 92-4666.
Hreinlegt starf
Framleiðslufyrirtæki óskar að ráða starfs-
mann til starfa við sótthreinsun. Stúdents-
próf æskilegt.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
26. febrúar merkt: „STD — 5111“.
Fiskvinna
Vantar fólk í fiskvinnu.
Fæði og húsnæði á staðnum.
Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 92-8305.
Hópsnes hf.,
Grindavík.
Smiðir óskast
Óskum eftir að ráða trésmiði og skipasmiði
til starfa nú þegar. Mikil vinna.
Upplýsingar í síma 50393.
Skipasmíðastöðin Dröfn hf.,
Strandgötu 75, Hafnarfirði.
Framreiðslumaður
Óskum eftir að ráða framreiðslumann. Þarf
að geta hafið störf fljótlega.
Upplýsingar hjá veitingastjóra á staðnum,
ekki í síma, milli kl. 14.00 og 16.00 virka daga.
Hótel Borg.
3H&