Morgunblaðið - 19.02.1987, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 19.02.1987, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna FRAMKOLLUN AUSTURSTRÆTI 22 óskar eftir 3ja-4ja herb. íbúð fyrir starfsmann sinn (helst sem næst miðbænum). Þarf að vera laus sem fyrst. Leggist fram að hausti. Hringið í síma 621350 virka daga frá 13.00- 17.00. Sendill — Lagermaður Óskum að ráða mann með bílpróf til sendi- ferða og lagerstarfa. Eiginhandarumsóknir óskast er tilgreina ald- ur, menntun og fyrri störf. Ananaustum, Grandagarði 2, sími 28855 Bílstjóri karl eða kona, óskast strax á léttan bíl til léttra snúninga. FÁLKINN Suðuriandsbraut 8, síma 84670. Vinnueftirlit ríkisins Bíldshöfða 16,112 Reykjavík, sími 672500. Laus er til umsóknar staða eftirlitsmanns á höfuðborgarsvæðinu. Gerð er krafa um staðgóða tæknimenntun (vélfræðingur, iðnfræðingur eða sambærileg menntun). Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störf- um skulu sendar Vinnueftirliti ríkisins á þar til gerðum eyðublöðum eigi síðar en 9. mars nk. Upplýsingar um starfið veitir umdæmisstjóri í síma 672500. Verksmiðjustörf Lýsi og Mjöl hf. óskar eftir að ráða mann í laxafóðurframleiðslu. Þarf að hafa meira- próf. Einnig ábyrgan mann til verksmiðju- starfa. Uppl. veitir verkstjóri í síma 50697. Fjármálastjóri Eitt stærsto iðnfyrirtæki á Norðurlandi óskar eftir að ráða fjármálastjóra. Starfssvið: Yfirumsjón með öllum fjármálum fyrirtækisins svo og áætlanagerð. í boði er krefjandi og áhugavert starf. Mjög góð vinnuaðstaða. Með allar umsóknir verð- ur farið með sem trúnaðarmál. Upplýsingar gefa Hallgrímur Þorsteinsson og Þorvaldur Þorsteinsson, löggiltir endur- skoðendur. EndurskoÓunar- HöfðabaKki 9 mióstnóin hf Pósthóif 10094 11 IIUoiUUII I III. 130 REYKJAVIK N. Manscher EM Garðabær Blaðbera vantar í Kjarrmóa, einnig í Sunnu- flöt og Markarflöt. Upplýsingar í síma 656146. Atvinna Okkur vantar 2-3 duglega menn til starfa . Um þrifaleg verkstörf er að ræða. Traust fyrirtæki. Æskilegur aldur 25-30 ára . Byrjunarlaun 40.000 á mánuði. Umsækjendur verða að geta hafið störf fljótlega. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. feb. merkt: „A-1783". Tækniteiknun Ung stúlka með próf í tækniteiknun óskar eftir vinnu. Upplýsingar í síma 83273 kl. 19.00-21.00. Stýrimaður Annan stýrimann með réttindi vantar á m/b Hrafn GK 12 frá Grindavík. Upplýsingar í símum 92-8221 og 92-8090. Eigendur smærri fyrirtækja Gengur reksturinn ekki nægjanlega vel? Viðskiptafræðingur með 7 ára reynslu og góðan árangur að baki ætlar að skipta um starf innan skamms. Ef þú vilt ræða málin í rólegheitum, án allra skuldbindinga, sendu þá svar til auglýsinga- deildar Mbl. í síðasta lagi 23. febr. nk. merkt: „Möguleiki — 10538“. Kerfisfræðingur Forritunarþjónusta óskar að ráða vanan kerf- isfræðing til framtíðarstarfa sem fyrst. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Vinsamlegast skilið umsóknum á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 1. mars merktum: „Kerfis- fræðingur — 10017“. Au-pair Osló ísl. fjölskyldu vantar vana og barngóða heim- ilishjálp í V2 ár (mars-ág.). Vasapen./sérherb. + sjónv./heimferð. Umsókn + mynd merkt: „Þolinmóð — 3164“ sendist auglýsingadeild Mbl. Matsveinn með full réttindi óskar eftir plássi á góðum bát eða togara. Er laus strax. Upplýsingar í síma 28945. Sölumaður Við óskum að ráða duglegan sölumann til starfa sem fyrst. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu okkar. Umsóknum skal skilað fyrir 25. febrúar nk. o ©@« Laugaveg 178 - P.O. Box 338 — 105 Reykjavik — Iceland Afgreiðslumaður Óskum að ráða mann til afgreiðslustarfa. Þekking á útgerðarvörum æskileg. Eiginhandarumsóknir óskast er tilgreina ald- ur, menntun og fyrri störf. Ananaustum, Grandagarði 2, sími28855 Skipstjóri vanur rækjuveiðum og vinnslu um borð óskar eftir plássi eða afleysingum. Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Skipstjóri — 1782“. Hótelstarf Okkur vantar nú þegar konu til tiltekta á herbergjum og fleiru. Vaktavinna. Upplýsingar á staðnum í dag frá kl. 17.00-19.00. Cityhótel, Ránargötu 4a. Yfirvélstjóri óskast á Lýting NS 250 sem gerður er út frá Vopnafirði. Gott húsnæði til staðar fyrir fjöl- skyldumann. Upplýsingar í síma 97-3143 á daginn og síma 97-3231 á kvöldin. Skólapiltar — loðnufrysting Vantar duglega stráka í 10 daga. Mikil vinna. Bónus. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 92-4666. Hreinlegt starf Framleiðslufyrirtæki óskar að ráða starfs- mann til starfa við sótthreinsun. Stúdents- próf æskilegt. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. febrúar merkt: „STD — 5111“. Fiskvinna Vantar fólk í fiskvinnu. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 92-8305. Hópsnes hf., Grindavík. Smiðir óskast Óskum eftir að ráða trésmiði og skipasmiði til starfa nú þegar. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 50393. Skipasmíðastöðin Dröfn hf., Strandgötu 75, Hafnarfirði. Framreiðslumaður Óskum eftir að ráða framreiðslumann. Þarf að geta hafið störf fljótlega. Upplýsingar hjá veitingastjóra á staðnum, ekki í síma, milli kl. 14.00 og 16.00 virka daga. Hótel Borg. 3H&
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.