Morgunblaðið - 19.02.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 19.02.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1987 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Framkvæmdastjóri — Faxamarkaður- inn hf. Óskum að ráða framkvæmdastjóra fyrir fisk- markað í Reykjavík. Upplýsingar um fyrri störf sendist auglýs- ingadeild Mbl. merkt: „F — 5051“ fyrir 24. febrúar 1987. lÍfvÉLSMIÐJA HÓa^“3' U^PÉTURS AUÐUNSSONAR sfmj 5 -j288. Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða vélvirkja og rennismiði og menn vana járniðnaðarvinnu. Mikil vinna. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 51288. Sölumaður Vanur sölumaður óskar eftir framtíðarstarfi. Tilboð merkt: „R — 5468“ sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 23. þ.m. Afgreiðslufólk óskast í ísbúð. Vaktavinna. Upplýsingar í síma 13666. raðauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Húsnæði óskast Borgarspítalinn óskar eftir 4ra-5 herbergja rbúð til leigu sem fyrst. Æskilegt er að íbúð- in sé staðsett í nágrenni spítalans. Nánari upplýsingar veittar í síma 696205 Borgarspítalinn. fundir — mannfagnaöir Bingó íÁrtúni í kvöld kl. 19.30. Aðalvinningur að verðmæti kr. 50.000. Stjórnin. ýmisiegt Skipulagstillögur um gamla Vesturbæinn Tillögur að hverfisskipulagi fyrir gamla Vest- urbæinn verða kynntar á fundi íbúasamtaka Vesturbæjar hinn 19. febrúar 1987. Fundur- inn verður haldinn í Hlaðvarpanum á Vestur- götu 3 og hefst klukkan 20.30. Kynnendur verða Guðrún Jónsdóttir arkitekt og samstarfsmenn hennar sem unnið hafa að tillögum þessum. Meðal annars verður fjallað um útivistarsvæði í hverfinu, umferð- armál, húsverndun og hverfisþjónustu opinberra aðila og einkaaðila. Þá verða sýnd- ar tillögur að deiliskipulagi fyrir einstaka reiti í hverfinu. uppboö Málverkauppboð 9. málverkauppboð Gallerís Borgar í samráði við Listmunauppboð Sigurðar Benediktsson- ar hf. verður haldið að Hótel Borg sunnudag- inn 1. marz og hefst það klukkan 15.30. Þeir sem vilja koma verkum á uppboðið er bent á að hafa samband við Gallerí Borg, Pósthússtræti 9 sem fyrst, svo unnt reynist að koma öllum verkunum í uppboðsskrá. BQRG Pósthússtræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-24211 til sölu Heildsala Heildsala með góð umboð og í fullum rekstri óskast til kaups. Tilboð merkt: „Þagmælska — 5213“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. febrúar. Frystiklefi til sölu. Stærð 4,75x4,00x2,60. Upplýsingar í síma 687325 á daginn og 79572 á kvöldin. húsnæöi í boöi Hús til leigu við Laugaveg 50 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð, 100 fm skrifstofu- og lagerhúsnæði á annari og þriðju hæð. Einnig tilvalið fyrir teiknistofur eða þess háttar. Fyrirspurnir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „L — 5447“. Skrifstofuhúsnæði Til leigu í miðbæ Garðabæjar 115 fm nýtt mjög gott skrifstofuhúsnæði. Hentar vel fyr- ir ýmiss konar starfsemi t.d. teiknistofu, verkfræðinga- og lögfræðingastofur. Tilboð merkt: „H — 5112“ sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 24. febrúar 1987. Á besta stað í Mjóddinni Til leigu er ca 230 fm húsnæði á 3. hæð í Þarabakka 3, austurenda. Bjart og skemmti- legt með fallegu útsýni. Leigist í heilu eða í tveimur hlutum. Mjög snyrtileg sameign fullfrágengin. í húsinu er nú þegar Vouge, Verslunarbankinn, Ijósmyndastofa og hár- greiðslustofa. Heppilegt fyrir ýmiskonar léttan rekstur svo sem verkfræðinga, lækna, skrifstofur eða teiknistofur. Góð bílastæði. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt:,, Þarabakki — 10027“. Verslunarhúsnæði til leigu Til leigu frá 1. mars u.þ.b. 60 fm. verslunar- húsnæði við Skólavörðustíg 6b (Bonný). Upplýsingar á milli kl. 10.00-12.00 í síma 19680. tilboö — útboö Útboð - gangstéttar Vatnsleysustrandarhreppur óskar hér með eftir tilboðum í gerð gangstétta með til- heyrandi jarðvinnu og strengjalögn. Verkið tekur m.a. til um 6000 fm af steyptum gangstéttum — auk jarðvinnu o.fl. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu Vatns- leysustrandarhrepps, Vogagerði 2 frá og með fimmtudeginum 19. febrúar (opið kl. 9.00-12.00 og 13.00-16.00) gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 4. mars nk. kl. 14.00 á skrifstofu Vatnsleysustrandar- hrepps. Sveitarstjóri. Utboð Lyfjaverslun ríkisins leitar verðtilboða í ein- nota blóðgjafa- og vökvasett samkvæmt nánari skilgreiningu í útboðslýsingu sem fæst á skrifstofu Lyfjaverslunar ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboðum sé skilað á sama stað eigi síðar en 31. mars kl. 12.00 á hádegi. Utboð Tilboð óskast í uppsteypu og utnahússfrá- gang í „Vallarhús" fyrir íþróttafélagið Val á Hlíðarenda, Reykjayík. Búið er að steypa kjallara hússins. Verkið innifelur að byggja 1. hæð um 550 fm, 2. hæð um 500 fm og ganga frá þaki. Útboðsgögn verða afhent, gegn skilatrygg- ingu kr. 3000,- fimmtudaginn 19. febrúar 1987 á teiknistofunni Arko Laugavegi 41, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 3. mars 1987 kl. 11.00 að viðstöddum bjóðendum. kennsia /ðnskólinn í Reykjavík Námskeið fyrir iðnaðarmenn Iðnskólinn í Reykjavík gengst fyrir eftirmennt- unarnámskeiðum á vorönn 1987. Eftirtalin námskeið eru í boði: 1. Ljósaskoðun bifreiða, 12 tímar. Löggildingarnámskeið fyrir bifvélavirkja og bílasmiði. Kennari: Þorgeir Theodórsson. 2. Námskeið fyrir meistara og sveina í fata- iðnum. Gerð snið fyrir fólk með afbrigðilegan vöxt, 40 tímar. Kennari: Sigríður Bjarnadóttir. 3. Rafmagnsfræði I, 50 tímar. Námskeið fyrir þá sem vilja rifja upp al- menna rafmagnsfræði. Námskeiðið er verklegt og bóklegt. Kennari: Sigurður P. Guðnason. 4. Líming bílahluta, 40 tímar. Námskeið ætlað bílasmiðum. Kennari: Þórarinn B. Gunnarsson. 5. Hlífðargassuða, 40 tímar. Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem starfa við málmsuðu. Kennari: Steinn Guðmundsson. Kennsla hefst á öllum námskeiðunum ef næg þátttaka fæst, fimmtudaginn 26. febrúar 1987, kl. 20.00, nema Ijósaskoðunarnámske- iðið. Kennt er yfirleitt fimmtudaga og laugar- daga. Skráning fer fram á skrifstofu skólans, sem veitir allar nánari upplýsingar, milli kl. 10.00 og 15.00 alla virka daga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.