Morgunblaðið - 19.02.1987, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1987
41
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Framkvæmdastjóri — Faxamarkaður- inn hf. Óskum að ráða framkvæmdastjóra fyrir fisk- markað í Reykjavík. Upplýsingar um fyrri störf sendist auglýs- ingadeild Mbl. merkt: „F — 5051“ fyrir 24. febrúar 1987. lÍfvÉLSMIÐJA HÓa^“3' U^PÉTURS AUÐUNSSONAR sfmj 5 -j288. Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða vélvirkja og rennismiði og menn vana járniðnaðarvinnu. Mikil vinna. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 51288. Sölumaður Vanur sölumaður óskar eftir framtíðarstarfi. Tilboð merkt: „R — 5468“ sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 23. þ.m.
Afgreiðslufólk óskast í ísbúð. Vaktavinna. Upplýsingar í síma 13666.
raðauglýsingar
raðauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi óskast
Húsnæði óskast
Borgarspítalinn óskar eftir 4ra-5 herbergja
rbúð til leigu sem fyrst. Æskilegt er að íbúð-
in sé staðsett í nágrenni spítalans.
Nánari upplýsingar veittar í síma 696205
Borgarspítalinn.
fundir — mannfagnaöir
Bingó íÁrtúni
í kvöld kl. 19.30.
Aðalvinningur að verðmæti kr. 50.000.
Stjórnin.
ýmisiegt
Skipulagstillögur um
gamla Vesturbæinn
Tillögur að hverfisskipulagi fyrir gamla Vest-
urbæinn verða kynntar á fundi íbúasamtaka
Vesturbæjar hinn 19. febrúar 1987. Fundur-
inn verður haldinn í Hlaðvarpanum á Vestur-
götu 3 og hefst klukkan 20.30.
Kynnendur verða Guðrún Jónsdóttir arkitekt
og samstarfsmenn hennar sem unnið hafa
að tillögum þessum. Meðal annars verður
fjallað um útivistarsvæði í hverfinu, umferð-
armál, húsverndun og hverfisþjónustu
opinberra aðila og einkaaðila. Þá verða sýnd-
ar tillögur að deiliskipulagi fyrir einstaka reiti
í hverfinu.
uppboö
Málverkauppboð
9. málverkauppboð Gallerís Borgar í samráði
við Listmunauppboð Sigurðar Benediktsson-
ar hf. verður haldið að Hótel Borg sunnudag-
inn 1. marz og hefst það klukkan 15.30.
Þeir sem vilja koma verkum á uppboðið er
bent á að hafa samband við Gallerí Borg,
Pósthússtræti 9 sem fyrst, svo unnt reynist
að koma öllum verkunum í uppboðsskrá.
BQRG
Pósthússtræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-24211
til sölu
Heildsala
Heildsala með góð umboð og í fullum rekstri
óskast til kaups.
Tilboð merkt: „Þagmælska — 5213“ sendist
auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. febrúar.
Frystiklefi
til sölu. Stærð 4,75x4,00x2,60.
Upplýsingar í síma 687325 á daginn og
79572 á kvöldin.
húsnæöi í boöi
Hús til leigu við Laugaveg
50 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð, 100 fm
skrifstofu- og lagerhúsnæði á annari og
þriðju hæð. Einnig tilvalið fyrir teiknistofur
eða þess háttar.
Fyrirspurnir leggist inn á auglýsingadeild
Mbl. merktar: „L — 5447“.
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu í miðbæ Garðabæjar 115 fm nýtt
mjög gott skrifstofuhúsnæði. Hentar vel fyr-
ir ýmiss konar starfsemi t.d. teiknistofu,
verkfræðinga- og lögfræðingastofur.
Tilboð merkt: „H — 5112“ sendist auglýs-
ingadeild Mbl. fyrir 24. febrúar 1987.
Á besta stað í Mjóddinni
Til leigu er ca 230 fm húsnæði á 3. hæð í
Þarabakka 3, austurenda. Bjart og skemmti-
legt með fallegu útsýni. Leigist í heilu eða í
tveimur hlutum. Mjög snyrtileg sameign
fullfrágengin. í húsinu er nú þegar Vouge,
Verslunarbankinn, Ijósmyndastofa og hár-
greiðslustofa. Heppilegt fyrir ýmiskonar
léttan rekstur svo sem verkfræðinga, lækna,
skrifstofur eða teiknistofur. Góð bílastæði.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
föstudagskvöld merkt:,, Þarabakki — 10027“.
Verslunarhúsnæði
til leigu
Til leigu frá 1. mars u.þ.b. 60 fm. verslunar-
húsnæði við Skólavörðustíg 6b (Bonný).
Upplýsingar á milli kl. 10.00-12.00 í síma
19680.
tilboö — útboö
Útboð - gangstéttar
Vatnsleysustrandarhreppur óskar hér með
eftir tilboðum í gerð gangstétta með til-
heyrandi jarðvinnu og strengjalögn.
Verkið tekur m.a. til um 6000 fm af steyptum
gangstéttum — auk jarðvinnu o.fl.
Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu Vatns-
leysustrandarhrepps, Vogagerði 2 frá og
með fimmtudeginum 19. febrúar (opið kl.
9.00-12.00 og 13.00-16.00) gegn 5000 kr.
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 4. mars
nk. kl. 14.00 á skrifstofu Vatnsleysustrandar-
hrepps.
Sveitarstjóri.
Utboð
Lyfjaverslun ríkisins leitar verðtilboða í ein-
nota blóðgjafa- og vökvasett samkvæmt
nánari skilgreiningu í útboðslýsingu sem
fæst á skrifstofu Lyfjaverslunar ríkisins,
Borgartúni 7, Reykjavík.
Tilboðum sé skilað á sama stað eigi síðar
en 31. mars kl. 12.00 á hádegi.
Utboð
Tilboð óskast í uppsteypu og utnahússfrá-
gang í „Vallarhús" fyrir íþróttafélagið Val á
Hlíðarenda, Reykjayík. Búið er að steypa
kjallara hússins.
Verkið innifelur að byggja 1. hæð um 550
fm, 2. hæð um 500 fm og ganga frá þaki.
Útboðsgögn verða afhent, gegn skilatrygg-
ingu kr. 3000,- fimmtudaginn 19. febrúar
1987 á teiknistofunni Arko Laugavegi 41,
Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag-
inn 3. mars 1987 kl. 11.00 að viðstöddum
bjóðendum.
kennsia
/ðnskólinn í Reykjavík
Námskeið fyrir
iðnaðarmenn
Iðnskólinn í Reykjavík gengst fyrir eftirmennt-
unarnámskeiðum á vorönn 1987.
Eftirtalin námskeið eru í boði:
1. Ljósaskoðun bifreiða, 12 tímar.
Löggildingarnámskeið fyrir bifvélavirkja
og bílasmiði.
Kennari: Þorgeir Theodórsson.
2. Námskeið fyrir meistara og sveina í fata-
iðnum.
Gerð snið fyrir fólk með afbrigðilegan
vöxt, 40 tímar.
Kennari: Sigríður Bjarnadóttir.
3. Rafmagnsfræði I, 50 tímar.
Námskeið fyrir þá sem vilja rifja upp al-
menna rafmagnsfræði.
Námskeiðið er verklegt og bóklegt.
Kennari: Sigurður P. Guðnason.
4. Líming bílahluta, 40 tímar.
Námskeið ætlað bílasmiðum.
Kennari: Þórarinn B. Gunnarsson.
5. Hlífðargassuða, 40 tímar.
Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem
starfa við málmsuðu.
Kennari: Steinn Guðmundsson.
Kennsla hefst á öllum námskeiðunum ef næg
þátttaka fæst, fimmtudaginn 26. febrúar
1987, kl. 20.00, nema Ijósaskoðunarnámske-
iðið. Kennt er yfirleitt fimmtudaga og laugar-
daga. Skráning fer fram á skrifstofu skólans,
sem veitir allar nánari upplýsingar, milli kl.
10.00 og 15.00 alla virka daga.