Morgunblaðið - 19.02.1987, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 19.02.1987, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1987 67 Knattspyrna: Landslidið til Kuwait Tveir nýliðar í hópnum Símamynd/Reuter • Gary Lineker hefur betur gegn Camacho og skorar fyrsta mark Englands án þess að félagi hans hjá Barcelona, Andoni Zubizarreta markvörður, komi nokkrum vörnum við. Knattspyrna: Lineker skoraði fjögur gegn Spáni GARY Lineker fór á kostum f gærkvöldi, þegar England vann Spán 4:2 í vináttulandsleik f knattspyrnu, sem fram fór f Wales náði jöfnu WALES og Sovétríkin gerðu markalaust jafntefli f œfmga- leik f knattspyrnu í Swansea í gærkvöldi. þrátt fyrir að í þessum liðum væru þrír af marksæknustu leikmönnum Evrópu tókst þeim ekki að skora í gær. í framlínu Wales voru þeir Mark Hughes, Barcelona og lan Rush, Li- verpool. Leikmaður ársins í Evrópu, Igor Belaonv, var í fremstu víglínu Sovétmanna sem réðu gangi leiksins lengst af. ísrael jafnaði í lokin ÍSRAEL og Norður-írland gerðu jafntefli, 1:1, í vináttu- landsleik f knattspyrnu f Tel Aviv í gærkvöldi. Zion Marili jafnaði fyrir ísrael þremur mfnútum fyrir leikslok úr auka- spyrnu. Norður-írar náðu forystu með marki Steven Penney á 37. mínútu. Áður hafði Penney og Kevin Wilson fengið góð marktækifæri. Norður-írar voru sterkari framan af en ísralelar komust meira inn í leikinn þeg- ar líða tók á hann. Madrid. Markakóngur HM f Mexf- kó skoraði öll mörk Englands, en Butragueno skoraði bæði mörk Spánar. Yfirburðir Englendinga voru miklir og þeir sóttu stíft lengst af. Spánverjar áttu eitt skot að marki í fyrri hálfleik og skoruðu, en stað- an í hléi var 2:1. Lineker skoraði sitt fjórða mark á 56. mínútu og eftir það hægðu Englendingar á ferðinni. Öruggur sigur var í höfn, en Butragueno átti síðasta orðið. Fjögur hundruð Bretar voru á meöal 40 þúsund áhorfenda og var þeirra vel gætt af 50 lögreglu- mönnum. Ekki kom til óláta á leiknum, en 18 Bretar voru hand- teknir á leiðinni til Madrid. Þetta var sextándi landsleikur þjóðanna, tíundi sigur Englands, tveimur leikjum hefur lokið með jafntefli, en Spánn hefur sigrað fjórum sinnum. ÍSLENSKA landsliðið f knatt- spyrnu leikur tvo landsleiki gegn Kuwait ytra í næstu viku. Tveir nýliðar eru f landsliðshópnum að bessu sinni, Hlynur Birgisson og Siguróli Kristjánsson úr Þór. Fyrri eikurinn fer fram á fimmtudag- nn, en sá seinni laugardaginn 28. febrúar. Siegfried Held, landsliðsþjálfari, og Guðni Kjartansson, aðstoðar- maður hans, hafa valið eftirtalda leikmenn til fararinnar, landsleikja- fjöldi til hægri, en hópurinn heldur utan á sunnudaginn og kemur heim 1. mars: Bjarni Sigurðsson, Brann 16 Friðrik Friðriksson, Fram ' 6 Ágúst Már Jónsson, KR 8 Guðni Bergsson, Val 9 GunnarGislason, Moss 25 Halldór Asketsson, Þór 8 Hlynur Blrgisson, Þór 0 Kristjðn Jónsson, Fram 9 Loftur Ólafsson, KR 6 Ólafur Þórðarson, |A 7 Pétur Arnj>ór88on, Fram 3 Pétur Pétursson, KR 30 Siguróli Kristjénsson, Þór 0 Sœvar Jónsson, Val 32 Viðar Þorkelsson, Fram 4 írar unnu Skota ÍRAR unnu Skota, 1:0, í Evrópu- keppni landsliða í knattspyrnu í Glasgow í gærkvöldi. Mark Law- renson skoraði eina mark leiksins strax á sjöundu mínútu. Hinn reynslumjkli leikmaður Li- verpool, Mark Lawrenson, sló áhorfendur og leikmenn Skota út af laginu með því að ná forystu fýrir íra í upphafi leiksins. Þetta var þriðji leikunnn í röð í riðlinum sem Skotum tekst ekki að skora mark. Belgía, Skotland og írland hafa öll 4 stig, Skotar hafa leikið fjóra leiki en Belgar og írar þrjá. Búlg- aría er með 2 stig eftir tvo leiki og Luxemborg rekur lestina með ekkert stig eftir tvo leiki. Blak: Fyrsta tap Þróttar ÍS gerði sér Iftið fyrir og sigraði Þrótt í miklum baráttuleik f 1. deild karla f blaki f gærkvöldi. Þetta var fyrsta tap Þróttar f vet- ur og þegar ein umferð er eftir eiga Stúdentar möguleika á að B-keppnin í handbolta: Sextán þjóðir berjast um tvö sæti á OL Frá Slgurðl Björnssyni f V-Pyskslandl. B-KEPPNIN í handbolta hófst á ítalfu í fyrrakvöld og í gærkvöldi voru fjórir leikir. Sextán þjóðir keppa um tvö sæti á ÓL f Seoul á næsta ári og má gera ráð fyrir að baráttan standi elnkum á millí Sovétrfkjanna, Tékkóslóvakfu, Rúmenfu og Vestur-Þýskalands. úrslit leikjanna í gærkvöldi urðu þessi: A-riðill Finnland-Pólland 23:35 HM íOberstdorf: Sovéskur sigur f boðgöngu Ítalía-Rúmenía B-riðill Frakkland-Noregur Japan-Sovétríkin Úrslit í fyrrakvöld: A-riðill Rúmenía-Finnland Pólland-Ítalía B-riðill Noregur-Japan Sovétríkin-Frakkland C-riðill Sviss-Túnis Danmörk-Búlgaría D-riðill V-Þýskaland-Bandaríkin Tékkóslóvakía-Brasilía 14:23 26:23 14:31 29:23 20:16 24:22 29:19 24:19 25:16 24:13 39:10 komast f úrslitakeppnina. Þá vann Vfkingur Fram 3:0 frekar óvænt. Leikur ÍS og Þróttar fór 15:4, 10:15, 13:15, 15:7 og 15:7. Víkingur vann Fram 15:3, 15:10 og 15:9, en það óvenjulega gerð- ist, að einum Framara var vikið af leik- velli fyrir fullt og allt — fékk gult og rautt í sitthvorri hendi eins og það heitir á blakmáli, en leikinn dæmdi Skúli Unnar Sveinsson. Fjögur lið fara í úrslitakeppnirrc og hefur Þróttur tryggt sér þar sæti, en Víkingur, Fram, HK og (S berjast um hin þrjú. Víkingur er með 16 stig, 10 hrinur í plús og á eftir að leika viö HK. Fram er einn- ig með 16 stig, en 7 hrinur í plús og á KA eftir. HK er líka með 16 stig, en 3 hrinur í plús og (S er með 14 stig, eina hrinu í plús og á eftir að leika gegn Þrótti, Nes- kaupsstað. I kvöld NJARÐVÍK og Haukar leika í úrvalsdeildinni íkörfuknattleik f Hafnarfirði f kvöld kl. 20. Á sama tíma leika Þór og Fram fyrri leik sinn í 8-liða úrslitum bikarkeppni KKÍ á Akureyri. SOVÉTRÍKIN unnu sfn fyrstu gull- verðlaun á heimsmeistaramótinu í norrænum greinum í gær er sovéska kvennasveitin sigraði f 4 x 5 km boðgöngu kvenna. Norsku stúlkurnar sem höfðu forystu nær allan tfmann urðu í öðru sæti og Svfar f þriðja. Norsku stúlkurnar höfðu forystu í göngunni fram á síðasta sprett. Anfissa Reztsova gekk síðasta sprett fyrir Sovétríkin og Anette Boe, sem vann tvenn gullverðlaun á síðasta heimsmeistaramóti. gekk fyrir Noreg. Reztsova, sem varð önnur í 5 km göngunni, gekk mjög vel og náði Anettu Boe og tryggði Sovétríkjunum fyrstu gull- verölaunin á mótinu. Sovéska sveitin gekk á saman- lögðum tíma, 58.8,8 mínútum og var 37,3 sekúndum á undan norsku stúlkunum, sem urðu í öðru sæti. Svíar höfnuðu í þriöja sæti og Austur-Þýskaland í fjórða. Nina Gavriluk, sem tók annan sprett fyrir Sovétríkin, náði besta braut- artímanum, 14.7,1 mín. Firma- og félagahópakeppni KR 1987 í innanhússknattspyrnu Skráning stendur nú yfir, en mótið hefst mánudaginn 2. mars. Leikið verður í átta fimm liða riðlum í stóra íþróttasal KR. Þátttaka tilkynnist í síma 27181.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.