Morgunblaðið - 19.02.1987, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 19.02.1987, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1987 33 Ekkert lát er á bar- dögum í Afganistan Islamabad, AP. YFIR 500 afganskir skæruliðar hafa fallið í hörðum bardögum við herlið Sovétstjómarinnar og Kabúlstjórnarinnar á undanförn- um vikum þrátt fyrir yfirlýst vopnahlé þeirra síðarnefndu. Hafa bardagar einkum verið harðir á ýmsum stöðum í mið- hluta landsins og þá einkum i kringum borgimar Kabúl, Kandahar og Herat. Ekki er vitað um manntjón Sov- éthersins né stjómarliðsins í þessum bardögum, en samkvæmt fregnum, sem borizt hafa frá Kabúl, eru sjúkrahús þar full af særðum her- mönnum. an hófst, var Kandahar önnur stærsta borg landsins. Hún hefur orðið fyrir miklum skemmdum í stríðinu, bæði í bardögum og í loft- árásum. Harðir bardagar hafa einnig átt sér stað í borginni Herat, sem er í vesturhluta Afganistans nærri landamærunum við íran. Þar gerðu skæruliðar lest sovézkra hervagna fyrirsát fyrr í þessum mánuði og eyðilögðu að minnsta kosti fjóra þeirra. Skæruliðar hafa haldið áfram flugskeytaárásum á Kabúl. Þannig gerðu þeir mikla flugskeytaárás 8. febrúar sl. á stöðvar 15. hersveitar afganska hersins fyrir austan borg- ina og eyðilögðu þar marga her- vagna. Haft er eftir áreiðanlegum heim- ildum, að eigi færri en 11 manns hafi verið drepnir úr nefndum þeim, sem Kabúlstjómin kom á fót víðs vegar um landið til að vinna að því að koma áætlunum stjómarinnar í framkvæmd og reyna að ná friði við skæruliða. Ungfrú Bandaríkin Michelle Renee Royer var á þriðjudag kjörin ungfrú Bandaríkin við hátíðlega athöfn sem fram fór i Albuquerque í Nýju-Mexíkó. Ungfrú Royer mun hljóta rúmar átta miUjónir ísl. króna í verðlaun þar til næsta fegurðardís verður kjörin auk sæmdarheitisins. Texasbúar munu vera viti sinu fjær af gleði því þetta er í þriðja skiptið í röð sem stúlka frá Texas vinnur þennan eftirsótta titil. Ef þú ert í öðrum heimi viðstýnó eru miklar líkur á aö feröin endi þar Yaknaöu maöur! Sofandaháttur við stýrið, almennt gáleysi og kæruleysi ökumanna eru langalgengustu or- sakir umferðarslysa. Flest slysin, verstu óhöpp- in, mestu meiðslin og flest dauðsföllin verða þegar skilyrði til aksturs eru best, bjart, þurrt, auðir vegir o.s.frv. Þá slaka ökumenn á - og stefna sjálfum sér og öðrum vegfarendum í stór- kostlega hættu. Breytum þessu strax! (Niðurstaða úr könnun Samvinnutrygginga á orsökum og atleiðingum umferðarslysa). 5AMVINNU TRYGGINGAR Kommúnistastjómin í Kabúl lýsti einhliða yfir vopnahléi 15. janúar sl. og átti það að vera liður í við- leitni hennar til að binda endi á styijöldina. Samtök skæmliða höfn- uðu hins vegar þessu tilboði á þeim forsendum, að það væri fram borið til að tryggja stöðu kommúnista- stjómarinnar. Fréttir hafa borizt um götubar- daga í borginni Kandahar í suðvest- urhluta landsins, þar sem bæði fallbyssum og flugskeytum hafi verið beitt. Hefur mannfall á meðal óbreyttra borgara þar verið mikið, enda þótt engar tölur hafi fengizt um það. Áður en stríðið í Afganist- V estur-Þýskaland: Græningjar biðja um ferðaleyfi fyrir Andrei Sakharov Bonn. Reuter. GRÆNINGJAR í Vestur-Þýska- landi hafa farið fram á það við sovésk stjórnvöld, að þau veiti andófsmanninum og eðlisfræð- ingnum Andrei Sakharov farar- leyfi, svo að hann geti þegið heimboð samtakanna. Talsmaður Græningja, Waltraut Schoppe segir, að beiðninni hafi verið komið á framfæri við Vadim Zagladin, miðstjórnarmann í sov- éska kommúnistaflokknum, þegar hann var í heimsókn í Vestur- Þýskalandi. Petra Kelly, einn af forystumönn- um Græningja, bauð Sakharov til Vestur-Þýskalands, þegar hún sótti alþjóðlega friðarþingið í Moskvu um síðustu helgi. Sakharov þá boðið, en sagðist óttast, að sovésk stjóm- völd mundu ekki veita honum fararleyfi. Schoppe sagði, að Zagladin, sem í gær átti viðræður við Hans- Dietrich Genscher utanríkisráð- herra, hefði fallist á að koma beiðninni á framfæri við sovéska ráðamenn. HRINGDU og fáðu áskriftargjöldin skuldfærð á greiðslukorta ■7nnni7nnnninTnn.mn7n« VISA SÍMINN ER 091140 091141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.