Morgunblaðið - 19.02.1987, Síða 42
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1987
42
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
ARINHLEÐSLA
Áratuga reynsla.
M. Ólafsson, simi 84736.
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
Innrömmun Tómasar,
Hverfisgötu 43, sími 18288.
□ St.:St.: 59872197 VIII
I.O.O.F. 5 = 168219872 = 9.III
I.O.O.F. II = 1682198V2 =
Góðtemplarahúsið
Hafnarfirði
Félagsvistin í kvöld, fimmtudag-
inn 19. febniar. Veriö öll velkomin.
Fjölmenniö.
Ad. KFUM
Fundur í kvöld kl. 20.30 aö Amt-
mannsstíg 2b. Inntaka nýrra
meölima. Hugleiðing: Jón Dalbú
Hróbjartsson. Allir karlar vel-
komnir.
Almenn samkoma er í Þribúðum
félagsmiðstöö Samhjálpar,
Hverfisgötu 42, i kvöld kl. 20.30.
Fjölbreytt dagskrá með miklum
söng, Samhjálparkórnum og
vitnisburöum. Orð hafa Kristinn
Ólason og Óli Ágústsson. Allir
eru hjartanlega velkomnir.
Samhjálp.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Almennur biblíulestur í kvöld kl.
20.30. Allir hjartanlega velkomnir.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30.
Almenn vakningar- og lofgjörö-
arsamkoma veröur i Grensás-
kirkju i kvöld fimmtudaginn 19.
febrúar kl. 20.30. Ýmsir flytja
stutt ávörp. Ræðumaöur kvölds-
ins veröur Friörik Schram.
Allir velkomnir.
1927 60 ára 1987
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Helgarferð í Borgarfjörð
Helgina 20.-22. febrúar verður
skíöa-/gönguferö á Þorraþræl
f Borgarfjörð. Brottför er kl. 20
föstudag. Gist á Varmalandi.
Uppsveitir Borgarfjarðar eru
heillandi svæði til gönguferða.
Upplýsingar og farmiöasala á
skrifstofu F(, Öldugötu 3.
Feröafélag Islands.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir sunnudaginn
22. febrúar:
Kl. 13.00 Jósepsdalur göngu-
og skíðaferð.
Ekið verður að Litlu kaffistofunni
og gengið þaðan inn í Jósepsdal
þar sem þáðir hóparnir fara í
sínar göngur. I Jósepsdal var
fyrrum aðalskíðasvæði Reykvik-
inga. Eftirmiödagsganga með
Feröafélaginu er hressandi hvíld
frá daglegu amstri. Verð kr. 400.
Brottför frá Umferðamiðstöðinni,
austanmegin. Farmiðar við bíl.
Fritt fyrir börn i fylgd fuljorðinna.
Ath.: Ferðafélag Fljótsdals-
héraðs sér um efni næstu
kvöldvöku Ferðafélagsins mlð-
vikudaginn 25. febrúar, fræðsla
í máli og myndum um eyðibýlin
á Jökuldalsheiði.
Ferðafélag íslands.
t kennsla ;
LArwi-k-A-Ajl_*AÁ
Aðstoða námsfólk
í íslensku og erlendum málum.
Sigurður Skúlason magister,
Hrannarstíg 3, simi 12526.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Álftnesingar
Aöalfundur Sjálfstæðisfélags Bessastaða-
hrepps verður haldinn að Bjarnarstöðum,
fimmtudaginn 19. febrúar kl. 21.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á landsfund.
3. Önnur mál.
4. Ellert Eiríksson verður gestur fundarins.
Alit sjálfstæðisfólk er hvatt til að fjölmenna.
Stjórnin.
Hafnfirðingar
Stefnir FUS heldur félagsfund í Sjálfstæöishúsinu við Strandgötu
fimmtudaginn 19. febrúar kl. 18.00.
Efni:
Kosning landsfundarfulltrúa.
Félagsmenn eru hvattir til að mæta.
Stjórnin.
Grundfirðingar
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Eyrarsveitar verður haldinn í kaffistofu
Sæfangs hf. fimmtudagskvöldið 20. febrúar kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Miðneshreppur
Sjálfstæöisfélag Miöneshrepps heldur almennan félagsfund í Björg-
unarsveitahúsinu í Sandgerði fimmtudaginn 19. febrúar kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Kjör fulltrúa á landsfund.
2. Umræða um hreppsmál, Stefán Jón Bjarnason sveitarstjóri mæt-
ir á fundinn.
Stjórnin.
Hveragerði — Hveragerði
Félagsfundur sjálfstæðisfélagsins Ingólfs verður haldinn fimmtudag-
inn 19. febrúar kl. 20.30 í Hótel Örk. Dagsskrá:
1. Kosning fulltrúa á landsfund.
2. Fulltrúar félagsins í hreppsnefnd svara spurningum fundarmanna.
3. Kaffihlé.
4. Önnur mál.
Félagar eru hvatt'r til mæta. Stiómin
Akranes
— kosningaskrifstofa
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins við
Heiðargeröi á Akranesi opnar föstudaginn
20. febrúar kl. 14.00 og veröur fyrst um
sinn opin frá 14.00-17.00 alla virka daga.
Breyting á opnunartíma verður auglýst
síðar. Kosningastjóri verður Sigurbjörg
Ragnarsdóttir. Mætum öll í kaffi opnunar-
daginn kl. 15.30. Sjáumst hress og kát.
Stjórn fulltrúaráós.
Sauðárkrókur
Aðalfundur Sjálfstæðiskvennafélags Sauðárkróks verður haldinn í
Sæborg sunnudaginn 22. febrúar 1987 kl. 15.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á landsfund.
3. Önnur mál.
Kaffiveitingar. Mætum vel og ræðum málin á kosningaári.
Stjórnin.
III IMDAI11 'i<
Allir á skíði
Skólanefnd Heimdallar mun standa fyrir skiðaferð um næstu helgi
(föstudag til laugardags). Farið veröur frá Valhöll föstudaginn 20.
febrúar kl. 19.00 og haldið i hinn mjög svo notalega Valsskála í
Hamragili. Margt verður til gamans gert. Að sjálfsögðu veröur farið
á skíði og mun formaður skólanefndar leiðbeina byrjendum. Á föstu-
dagskvöldinu verður kvöldvaka með misvönduðum skemmtiatriðum,
söng og gítarleik. Haldið verður heim um kl. 17.00 á laugardaginn.
Heimdellingar eru hvattir til að mæta eldhressir og renna sór nokkr-
ar bunur eða njóta bara samveru og vetrarrómantikur til fjalla.
Verð er aðeins 600 krónur. Skráning og nánari upplýsingar í Valhöll
í sima 82900 fyrir föstudag.
Skiðanefnd Heimdaiiar.
Kópavogur — Kópavogur
— Staðgreiðslukerfi skatta
Fundur haldinn hjá sjálfstæöisfélaginu
Baldri fimmtudaginn 19. febrúar kl. 20.30
stundvíslega i Sjálfstæöishúsinu, Hamra-
borg 1, 3. hæð.
Dagskrá:
1. Kosning fulltrúa á landsfund.
2. Staðgreiðslukerfi skatta og önnur helstu
mál i upphafi kosningabaráttunnar.
Frummælandi Ólafur G. Einarsson.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Afmælisfagnaður Hvatar
f tilefni af 50 ára afmæli Hvatar, félags sjálfstæðiskvenna í Reykjavik,
fimmtudaginn 19. febrúar verður tekið á móti gestum í Valhöll við
Háaleitisbraut milli kl. 17.00 og 19.00.
Unnur Jensdóttir söngkona mun flytja nokkur lög við undirleik Vil-
helmínu Ólafsdóttur.
Veislustjóri verður Bessi Jóhannsdóttir.
Vonumst til að sem flestir sjái sér fært að samgleöjast okkur á
þessum tímamótum.
Stjórnin.
Ungir Garðbæingar
Aðalfundur Hugins, félags ungra sjálfstæðismanna í Garðabæ verð-
ur haldinn í Sjálfstæðishúsinu, Lyngási 12 fimmtudagskvöldiö 19.
febrúar kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á landsfund.
3. Framtið ungs fólks i Garðabæ.
4. Önnur mál.
Nýjir félagar velkomnir.
Sjáumst hress! Stjórnin.
Borgarnes
Fundur í félagi ungra sjálfstæðismanna verður haldinn laugardaginn
21. febrúar kl. 14.30 i Sjálfstæðishúsinu. Þar ræðum við félagsmál-
in og átakið í húsnæðismálunum. Baldrún mætir. Stjórnin.
Ráðstefna sjálfstæðis-
manna á Norðurlandi
eystra
Kjördæmisráö Sjálfstæðisflokksins á Norðurlandi eystra boðar ráö-
stefnu dagana 21. og 22. febr. nk. um málefni kjördœmisins og
landsbyggðarinnar.
Ráðstefnan verður haldin í húsakynnum flokksins í Kaupangi við
Mýrarveg, Akureyri, til undirbúnings landsfundar Sjálfstæðisflokksins
og kosningabaráttunnar.
Laugardaginn kl. 16.00 verður almennur opinn stjórnmálafundur i
Lóni þar sem Þorsteinn Pálsson formaður Sjálfstæðisflokksins verð-
ur aðalræðumaður.
Ráðstefnustjórar: Sigurður Hannesson, formaður kjördæmisráös
og Bárður Halldórsson, menntaskólakennari.
Dagskrá:
Laugardagur 21. febrúar:
Kl. 10.00. Ráðstefnan sett: Halldór BlÖndal alþm.
Kl. 10.15 Iðnaður, þjónusta, verslun.
Framsöguerindi:
Siguröur Ringsted, yfirverkfræðingur.
Guðmundur Sigurðsson, framkvæmdastjóri.
Ingi Björnsson, iönráögjafi.
Stefán Sigtryggsson, viðskiptafræöingur.
Kl. 11.15-12.30. Umræður og ályktanir.
Kl. 12.30-13.00. Matarhlé.
Kl. 13.00-14.00. Landbúnaður.
Framsöguerindi:
Vigfús Jónsson, bóndi.
Benjamín Baldursson, bóndi.
Guðmundur Stefánsson, framkvæmdastjóri.
Stefán Magnússon, bústjóri.
Kl. 14.00-15.45. Umræður og ályktanlr.
Kl. 16.00. Almennur stjórnmálafundur.
Fundarstaður: Lón v/Hrísalund.
Frummælendur: Þorsteinn Pálsson, form. Sjálfstæðisfl.
Sunnudagur 22. febrúar.
Kl. 10.00-11.15. Sjávarútvegur.
Framsöguerindi;
Björn Dagbjartssori, alþingismaður.
Sverrir Leósson, útgerðarmaður.
Þorbjörn Sigurðsson, skipstjóri.
Þorsteinn Már Baldvinsson, verkfræðingur.
Knútur Karlsson, framkvæmdastjóri.
Kl. 11.15-12.30. Umræður og ályktanir.
Kl. 12.30-13.00. Matarhlé.
Kl. 13.00-14.00. Skóla og menntamál.
Framsöguerindi:
Tómas Ingi Olrich, menntaskólakennari.
Trausti Þorsteinsson, skólastjóri.
Katrin Eymundsdóttir, kennari.
Davið Stefánsson, stud. jur.
Kl. 14.00-15.45. Umræður og ályktanlr.
Kl. 15.30-16.30. Styrking byggðar.
Framsöguerindi:
Sigurður J. Sigurðsson, framkvæmdastjóri.
Margrót Kristinsdóttir, kennari.
Hermann Sigtryggsson, íþróttafulltrúi.
Gauti Arnþórsson, yfirlæknir.
Kl. 16.30-17.45. Umræður og élyktanir.
Kl. 17.45. Lokaorð og niðurstöður. Halldór Blöndal alþm
Kl. 18.00. Ráðstefnuslit.