Morgunblaðið - 12.04.1987, Síða 43

Morgunblaðið - 12.04.1987, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1987 43 Átök á Norð- ur-Irlandi Belfast, Reuter. LÖGREGLAN í Belfast lenti í götubardögum við stuðnings- menn hins ólöglega írska lýð- veldishers (IRA) á fimmtudags- kvöld, fjórða daginn í röð. Að sögn lögreglu er ekki vitað til þess að nokkur hafi slasazt í átökunum, en þá vörpuðu stuðn- ingsmenn IRA a.m.k. 70 benzín- sprengjum og heimasmíðuðum handsprengjum að lögreglunni. Skaut þotu félaga síns niður Stokkhólmi, Reuter. ÞOTA sænska flughersins lask- aðist mikið þegar flugmaður á Draken-orrustuþotu skaut eld- flaug á hana þegar þær voru að æfingum á föstudag. Við æfíngamar átti flugmaður Draken-þotunnar að hæfa skot- mark, sem dregið var aftan í þotu af gerðinni J-32 Lansen. Skotmark- ið var dregið með fimm kflómetra langri taug til að fyrirbyggja að skotið yrði á Lansen-þotuna. Ekki tókst betur til en svo að ratsjár- stýrð eldflaug stefndi rakleitt á hana og sprakk rétt undir henni. Skemmdist hún mikið en flugmann- inum tókst að nauðlenda á herflug- velli í norðurhluta landsins og sakaði engan. Ingvar Helgason Sýningarsaiurinn/Rauðagerði, sími 33560. í dag er opið á öllum hæðum í Nýjabæ frá ki. 1-5. Þú ættir að nota tækifærið, drífa þig í páskainnkaupin (páskaeggin okkar eru á frábæru verði), því síðustu dagana fyrir páska verður sennilega allt vitl... Lengri opnunartími í tilefni Páskanna komum við til móts við þarfir viðskiptavina okkar og lengjum opnunartí ^a Nýjabæjar. Á miðvikudaginn verður opið til kl. 10 og á laugardaginn verður opið frá 10-4. Nýibær óskar landsmönnum öllum gleðilegra Páska. WER VÖRUHÚSIÐ EIÐ/STORG/

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.