Morgunblaðið - 12.04.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 12.04.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1987 43 Átök á Norð- ur-Irlandi Belfast, Reuter. LÖGREGLAN í Belfast lenti í götubardögum við stuðnings- menn hins ólöglega írska lýð- veldishers (IRA) á fimmtudags- kvöld, fjórða daginn í röð. Að sögn lögreglu er ekki vitað til þess að nokkur hafi slasazt í átökunum, en þá vörpuðu stuðn- ingsmenn IRA a.m.k. 70 benzín- sprengjum og heimasmíðuðum handsprengjum að lögreglunni. Skaut þotu félaga síns niður Stokkhólmi, Reuter. ÞOTA sænska flughersins lask- aðist mikið þegar flugmaður á Draken-orrustuþotu skaut eld- flaug á hana þegar þær voru að æfingum á föstudag. Við æfíngamar átti flugmaður Draken-þotunnar að hæfa skot- mark, sem dregið var aftan í þotu af gerðinni J-32 Lansen. Skotmark- ið var dregið með fimm kflómetra langri taug til að fyrirbyggja að skotið yrði á Lansen-þotuna. Ekki tókst betur til en svo að ratsjár- stýrð eldflaug stefndi rakleitt á hana og sprakk rétt undir henni. Skemmdist hún mikið en flugmann- inum tókst að nauðlenda á herflug- velli í norðurhluta landsins og sakaði engan. Ingvar Helgason Sýningarsaiurinn/Rauðagerði, sími 33560. í dag er opið á öllum hæðum í Nýjabæ frá ki. 1-5. Þú ættir að nota tækifærið, drífa þig í páskainnkaupin (páskaeggin okkar eru á frábæru verði), því síðustu dagana fyrir páska verður sennilega allt vitl... Lengri opnunartími í tilefni Páskanna komum við til móts við þarfir viðskiptavina okkar og lengjum opnunartí ^a Nýjabæjar. Á miðvikudaginn verður opið til kl. 10 og á laugardaginn verður opið frá 10-4. Nýibær óskar landsmönnum öllum gleðilegra Páska. WER VÖRUHÚSIÐ EIÐ/STORG/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.