Morgunblaðið - 24.05.1987, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.05.1987, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1987 5 RIMIIII - MALLORCA - RHODOS,,, ALLARFEMIRÁ SAMA ViRDI! „ÓvissuævintýrH" frá í fyrrn endurtekii: 3jn viknn sólnrlundnferi mei öllu á nieins kr. 24.800 Þegar viö kynntum „SL-sólina“ á síðastliðnu sumri - fyrst ferðaskrifstofanna með þessa skemmtilegu nýjung til lækkunar ferðakostnaðar, gripu hundruðir manna tækifærið og smeygðu sér með „út í óvissuna“ á ævintýralegum kjörum. Hátt í 50 sólarlandaferðir í ár, að meðaltali á um 3ja daga fresti, gefa okkur skemmtilegt tækifæri til þess að endurtaka leikinn frá í fyrra, bregða á nýjan leik undir okkur betri fætinum og bjóða sólarlandaferðir á ævintýralegum kjörum. SL-SÓL byggist á því að við veljum áfangastaðina eftir stöðu bókana í hverri ferð. Þannig skjótum við „viðbótarfarþegum" inn á elleftu stundu eftir því hvar hugsanleg „göt“ hafa myndast. Við nýtum flugvélarnar betur og farþeginn nýtur í staðinn ein- stakra afsláttarkjara - en á ávallt í vændum pottþétta sólarlandaferð í 3 vikur með vandaðri gistingu, íslenskri fararstjórn og fyrsta flokks aðbúnaði á allan hátt. Óvissan felst hins vegar í áfangastaðnum, en um hann fær SL- sólarfarþeginn ekki að vita fyrr en átta dögum fyrir brottför! GrunnjiæflirsemávallterutryggÓirí„SL-SÓl"eru: 1. Allar „SL-Sólarferðir“ erutil Rimini, Mallorcaeða Rhodos. 2. Allarferðireru3javiknalangar. 3. Brottfarardagur er, eftir því sem farþeginn velur, annað hvort innan tímabilsins 1.-15. eða 15.-30. þess mánaðar sem farþeginn kýs. 4. Gisting er ávallt miðuð við tvo saman í hótelherbergi (með morgunverði) eða tvo saman í íbúð. Ákveðin lágmarksgæði gistingareru ávallttryggð, hótel eru einföld, hreinleg og þægileg, staðsetning gagnvart strönd og allri þjónustu ávallt góðo.s.frv. 5. Farþegar fá að vita um alla ferðatilhögun átta dögum fyrir brottför. 6. Allar ferðir í “SL-SÓL“ kosta kr. 24.800 og innifalið er flug, gisting, akstur til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. Þannig færðu „SL-SÓL": 1. Þú hringir eða kemur, pantar ferð og gefur upp það tímabil sem þú vilt ferðast á. 2. Við hringjum daginn eftir og látum vita hvort við eigum „SL-SÓL" á þessu tímabili. Séu laus sæti staðfestum við móttöku pöntunar. 3. Þúkemurogborgarinnáferðina. 4. 8 dögum fyrir brottför hringjum við með upplýsingar um hvert þú ferð, hvaða dag, í hvaða gistingu o.s.frv. 5. Þú ferð í ódýra „SL-SÓL" og hrósar happi! Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 • Símar 91 -27077 &91 -28899 Hótel Sögu við Hagatorg • 91 -622277. Akureyri: Skipagötu 14 • 96-27200 a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.