Morgunblaðið - 24.05.1987, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 24.05.1987, Blaðsíða 60
*p 00 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1987 Jacek Stroka sýnir í Gallerí Hallgerði OPNUÐ hefur, verið sýning pólska myndlistarmannsins Jac- ek Stroka í Gallerí Hallgerði að Bókhlöðustig 2 í Reykjavík. Jacek Sroka fæddist 1957 og stundaði nám við listaakademíuna í Krakow. Hann hefur tekið þátt í samsýningum víða um heim. Sroka leggur meðal annars út af galdraof- sóknum miðalda í myndum sínum. Myndimar á sýningunni eru til sölu. Sýningin stendur til 10. júní og er opin alla daga nema mánudaga kl. 14.00-18.00. Þijár af myndum Jacek Stroka. Storebrandkoret, norskur áhugamannakór, syngur í Norræna húsinu. Kórsöngur í Norræna húsinu NORSKUR áhugamannakór, Storebrandkoret, tekur lagið í Norræna húsinu mánudaginn 25. maí kl. 16.30. Kórinn er hér á ferð til að heim- sækja Samkór Selfoss og til þess að halda upp á 40 ára afmæli sitt. Ennfremur tengist heimsóknin 70 ára afmæli Brunabótar, en korfé- lagar eru allir starfsmenn norska tryggingafélagsins Storebrand. Kórinn heldur tónleika á Selfossi í dag, en heldur síðan til Reykjavíkur og syngur hjá Brunabótafélaginu og í Norræna húsinu. HVAÐ SEGIR ÞÚ? Hvernig líst þér á að eiga sumarbústað t.d. í Húsafelli eða í Sviss, á Laugarvatni eða í Svartaskógi, í Vík eða Austurríki? Verð er hreint ótrúlegt 14 feta hús kr. 398.000.- helmingur út og helmingur á 6 mán. 16 feta hús kr. 438.000.- helmingur út og helmingur á 6 mán. Sem sagt útborgunin er eins og ein góð ferð erlendis með fimm manna fjölskyldu. Gísli Jónson & Co hf., Sundaborg 41, sími 686644 SÝNINGAR & SÖLUTJALDIÐ Borgartúni 26, sími 626644 MÁNUDAGUR 25. maí 00.05 Næturútvarp. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina. 6.00 i bítið. Rósa Guðný Þórsdóttir léttir mönnum morgunverkin, segir m.a. frá veðri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist í morgunsárið. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigurjónssonar og Siguröar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Valin breiðskifa vikunnar, leikin óskalög yngstu hlustendanna, pistill frá Jóni Ólafssyni í Amster- dam og sakamálaþraut. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynnir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekkert mál. Þáttur fyrir ungt fólk i umsjá Bryndísar Jónsdóttur og Sigurðar Blöndal. 21.00 Andans anarki. Snorri Már Skúlason kynnir ný- bylgjutónlist síðustu 10 ára. 22.05 Sveiflan. Vernharður Linnet kynnir djass og blús. 23.00 Við rúmstokkinn. Guð- rún Gunnarsdóttir býr hlustendur undir svefninn. 00.10 Næturútvarp. Gunnar Svanbergsson stendurvakt- ina til morguns. Fréttir sagöar kl. 7.00, 8.00, 9,00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni — FM 96,5. Pálmi Matthíasson fjallar um íþróttir og það sem er efst á þaugi á Akureyri og i nærsveitum. Útsending stendur til kl. 19.00 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á FM-bylgju um dreifi- kerfi rásar tvö. ALFA liiMltaa im.h.hii FM 102,9 SUNNUDAGUR 24. maí 13.00 Tónlístarþáttur. 16.00 Hlé. 21.00 Kvöldvaka. Þáttur i um- sjón Sverris Sverrissonar og Eiriks Sigurbjörnssonar. 24.00 Dagskrárlok. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Sjálfstæðiskonur Akureyri Fólagsfundur í Kaupangi við Mýrarveg mánudaginn 25. maí kl. 20.30. Kosning fulltrúa á landssambandsþing sjálfstæöiskvenna sem haldið verður á Akureyri dagana 28., 29. og 30 ágúst nk. Önnur mál. Sjálfstæðiskvennafélagið Vörn, Akureyri. Akranes Sjálfstæðiskvenfélagið Bára á Akranesi heldur fund mánudaginn 25. maí nk. kl. 20.00 í Sjálfstæðishúsinu við Heiðargerði. Gestur fundarins verður Þórunn Gests- dóttir, formaöur Uandssambands sjálf- stæðiskvenna. Konur eru hvattar til að mæta vel og hafa með sér gesti. Stjórnin. T rúnaðarráðsf undur Hvatar Trúnaðarráð Hvatar er boðað til fundar i Valhöll, 1. hæð, mánudaginn 25. mai kl. 17.00. Ræddar verða nið- urstööur kosning- anna og kosninga- starfið. Gestir fundarins verða Ragnhildur Helgadóttir, heil- brigðis- og trygg- ingaráöherra og Eyjólfur Konráð Jónsson, alþingismaöur. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.