Morgunblaðið - 24.05.1987, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.05.1987, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1987 PORTÚ GAL ALGARVE IJÚNÍ ★ Fegurstu strendur Evrópu — óm- engaöur úthafssjór. ★ Sérstæö náttúrufegurö. ★ Land meö veraldarsögu að baki. ★ Þjóölíf, sem sker sig úr meö sór- staka siöi og heföir og alúölegt, gestrisiö fólk. ★ Fáir staöir eru jafn vel fallnir til hollrar útivistar, hreyfingar og sports á sjó og landi og Algarve. ★ ★ ★ Frí-klúbbsstarfsemi Útýnar er fjöl- breytt og heldur uppi fjöri og félagsanda. Algarve er einn veðursælasti og sólríkasti staöur Evrópu, en hitinn oftast þægilegur vegna andvara af hafi. Framfæri þitt í sumarleyfinu er óvíöa jafnódýrt. Þú lifir kóngalífi í Algarve fyrir lítinn pening, ITALIU Gullna ströndin LIGNANO 10 SÆTI LAUS I MAÍ ★ Gisting í háum gæöaflokki. ★ Fín, breiö baöströnd meö Ijósum sandi. ★ Fjöldi góðra matsölustaöa meÖ Ijúffengum mat og ódýrum vínum. ★ Skemmtilegar kynnisferðir, m.a. Feneyjar, Flórens, Róm, Garda- vatn, Dólomítar, þriggja landa sýn til Júgóslavíu og Austurríkis. ★ ★ ★ Fjöldi vinsælla diskóteka fyrir unga fólkiö. Öflug og vinsæl Frí-klúbbsstarf- semi fyrir yngri og eldri. Barna- klúbbur. Afburða snyrtilegur og aölaöandi bær meö lóttri stemmningu og hjálpsömu fólki. ÞÝSKALANDI SVARTISKÓGUR ★ Heilnæmt, bjart og tært fjallaloft- slag vekur sérstaka vellíöan. ★ Náttúrutöfrar við Titisee vekja hrifningu. ★ Óendanlegir möguleikar til útivist- ar og skoöunar vekja gleði og efla þrótt. ★ Úrval gististaöa er meö því besta sem þekkist í sumarleyfi; nýjar, bjartar, tandurhreinar íbúöir meö öllum þægindum. ★ Ódýr matur og drykkur, matreiösla meö frönskum keim, ódýr vín og bjór. ★ Fjölbreytt íþróttaaöstaöa viö hið undurfagra vatn. ★ Gott leiksvæði fyrir börnin, prýöi- leg sólbaösaöstaöa við vatnið og hituö útisundlaug af ólympískri stærö. ★ Skemmtilegir matsölustaöir, kaffi- hús, vín- og bjórkrár. Æ COSTA DEL SOL 4. JÚNÍ UPPSELT ★ Mjög hagstætt verölag. ★ Einstök veðursæld. ★ Fagurt landslag og litríkur gróöur. ★ Vatnsíþróttastaðurinn AQUA PARK, sá stærsti í álfunni. ★ Tívolí-skemmtigaröur sem vart á sinn líka. ★ Sælkeralíf á fjölda veitingahúsa. ★ Lengri og skemmri kynnisferöir meö kunnugum fararstjórum. ★ Næturklúbbar, spilavíti og diskó- tek. ★ Grísaveislur. Það sem ferðamaöurinn óskar sér finnur hann meö landsliði ÚTSÝN- AR í fararstjórn á Costa del Sol. Ferdaskrifstofan Betri í/ kostur Austurstræti 17. sími 26611
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.