Morgunblaðið - 24.05.1987, Side 3

Morgunblaðið - 24.05.1987, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1987 PORTÚ GAL ALGARVE IJÚNÍ ★ Fegurstu strendur Evrópu — óm- engaöur úthafssjór. ★ Sérstæö náttúrufegurö. ★ Land meö veraldarsögu að baki. ★ Þjóölíf, sem sker sig úr meö sór- staka siöi og heföir og alúölegt, gestrisiö fólk. ★ Fáir staöir eru jafn vel fallnir til hollrar útivistar, hreyfingar og sports á sjó og landi og Algarve. ★ ★ ★ Frí-klúbbsstarfsemi Útýnar er fjöl- breytt og heldur uppi fjöri og félagsanda. Algarve er einn veðursælasti og sólríkasti staöur Evrópu, en hitinn oftast þægilegur vegna andvara af hafi. Framfæri þitt í sumarleyfinu er óvíöa jafnódýrt. Þú lifir kóngalífi í Algarve fyrir lítinn pening, ITALIU Gullna ströndin LIGNANO 10 SÆTI LAUS I MAÍ ★ Gisting í háum gæöaflokki. ★ Fín, breiö baöströnd meö Ijósum sandi. ★ Fjöldi góðra matsölustaöa meÖ Ijúffengum mat og ódýrum vínum. ★ Skemmtilegar kynnisferðir, m.a. Feneyjar, Flórens, Róm, Garda- vatn, Dólomítar, þriggja landa sýn til Júgóslavíu og Austurríkis. ★ ★ ★ Fjöldi vinsælla diskóteka fyrir unga fólkiö. Öflug og vinsæl Frí-klúbbsstarf- semi fyrir yngri og eldri. Barna- klúbbur. Afburða snyrtilegur og aölaöandi bær meö lóttri stemmningu og hjálpsömu fólki. ÞÝSKALANDI SVARTISKÓGUR ★ Heilnæmt, bjart og tært fjallaloft- slag vekur sérstaka vellíöan. ★ Náttúrutöfrar við Titisee vekja hrifningu. ★ Óendanlegir möguleikar til útivist- ar og skoöunar vekja gleði og efla þrótt. ★ Úrval gististaöa er meö því besta sem þekkist í sumarleyfi; nýjar, bjartar, tandurhreinar íbúöir meö öllum þægindum. ★ Ódýr matur og drykkur, matreiösla meö frönskum keim, ódýr vín og bjór. ★ Fjölbreytt íþróttaaöstaöa viö hið undurfagra vatn. ★ Gott leiksvæði fyrir börnin, prýöi- leg sólbaösaöstaöa við vatnið og hituö útisundlaug af ólympískri stærö. ★ Skemmtilegir matsölustaöir, kaffi- hús, vín- og bjórkrár. Æ COSTA DEL SOL 4. JÚNÍ UPPSELT ★ Mjög hagstætt verölag. ★ Einstök veðursæld. ★ Fagurt landslag og litríkur gróöur. ★ Vatnsíþróttastaðurinn AQUA PARK, sá stærsti í álfunni. ★ Tívolí-skemmtigaröur sem vart á sinn líka. ★ Sælkeralíf á fjölda veitingahúsa. ★ Lengri og skemmri kynnisferöir meö kunnugum fararstjórum. ★ Næturklúbbar, spilavíti og diskó- tek. ★ Grísaveislur. Það sem ferðamaöurinn óskar sér finnur hann meö landsliði ÚTSÝN- AR í fararstjórn á Costa del Sol. Ferdaskrifstofan Betri í/ kostur Austurstræti 17. sími 26611

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.