Morgunblaðið - 24.05.1987, Blaðsíða 44
14
MORGUNBLÁðIÐ, SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1987
t
KARL SIGURÐUR SIGFÚSSON
kaupmaður,
Höfn, Hornaflrði,
verður jarðsunginn frá Hafnarkirkju mánudaginn 25. maí kl. 14.00.
Þeir sem vildu minnast hins látna eru vinsamlegast beðnir að
láta minningarsjóð Ingibjargar Guömundsdóttur, konu hans, njóta
þess.
Guðmundur Sigurðsson,
Guðbjörg Sigurðardóttir,
Olga Sigurðardóttir,
Svanhvít Sigurðardóttir,
Maria Moritz Sigurðardóttir,
Sigfús Sigurðsson,
Sigrfður Jóhannesdóttir,
Sigurður Hannesson,
Þórir Matthíasson,
Viðar Þorbjörnsson,
Sigrún Hauksdóttir,
barnabörn og aðrir vandamenn.
t
Útför föðursystur okkar
FJÓLU JÓNSDÓTTUR,
Fannborg 1,
sem lóst þann 16. maí sl. í Landspítalanum verður gerð frá Foss-
vogskirkju þriðjudaginn 26. maí kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast
hennar er bent á líknarstofnanir.
Jón Gfsli Jónsson, Ingimundur Þ. Jónsson,
Bjarnheiður Ingimundardóttir, Ólafur Svanur Ingimundarson.
Eiginmaður minn t
SIGURÐUR SKÚLASON
magister,
Hrannarstíg 3,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 26. maí kl.
15.00.
Blóm og kransar vinsamlega afþökkuð.
Þórdfs Daníelsdóttir.
t
Eiginkonp mín, móðir okkar, tengdamóðir mín og amma okkar,
SÚSANNA MARÍA GRÍMSDÓTTIR,
Hávallagötu 35, Reykjavfk,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni þriöjudaginn 26. maí kl. 13.30.
Sveinbjörn K. Árnason,
Stefanía Sveinbjörnsdóttir, Karólfna B. Sveinbjörnsdóttir,
Erna S. Mathiesen, Einar Þ. Mathiesen,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför eigin-
manns míns, föður okkar, sonar, tengdasonar, bróður og mágs,
SIGURÐAR ANDRA SIGURÐSSONAR,
Vesturbergi 35.
Sérstakar þakkir til Eimskipafélags (slands og starfsfélaganna.
Sesselja Magnúsdóttir,
Kristinn, Hildur og Sigurður Andri,
Svava Sfmonardóttir,
Sigrfður K. Sigurðardóttir,
Þórir Sigurðsson,
Tómas Sigurðsson,
Viktor Sigurðsson,
Sigrfður Sigurðardóttir,
Sigrún Siguröardóttír,
Tómas Friðjónsson,
Jón H. Magnússon,
Guðrún K. Magnúsdóttir,
Eriendur Magnússon,
Helgi K. Magnússon,
Magnús Kr. Jónsson,
Ingibjörg Þóroddsdóttir,
Kristjana Ragnarsdóttir,
Anna Björnsdóttir,
Ágúst Símonarson,
Hinrik H. Hallgrímsson,
Hanna Guömundsdóttir,
Tómas Þorbjörnsson,
Lilja P. Ásgeirsdóttir,
Sigurður E. Magnússon.
t
Þökkum innilega öllum þeim sem sýndu okkur samúð og vinarhug
viö andlát og útför móður minnar, tengdamóður, systur og ömmu,
ÖNNU GUÐNADÓTTUR,
Smyrlahrauni 2,
Hafnarflröl.
Sérstakar þakkir til starfsfólks og hjúkrunarfólks 4. hæðar Sól-
vangs.
Kristinn Guðnason, Katrfn Ingvarsdóttir,
Elfsabet Guðnadóttir
og barnabörn.
—-WU M———81»
Kristfán J. Kristjáns-
son — Minningarorð
Fæddur 13. janúar 1972
Dáinn 16. maí 1987
Á morgun verður litli .elskulegi
mágur minn borinn til grafar, en
hann lést í blómá lífsins aðeins 15
ára gamall á gjörgæslu Borgarspít-
alans að morgni laugardagsins 16.
mái síðastliðin eftir stutta sjúk-
dómslegu. Erfítt fínnst manni að
skilja tilgang lífsins, þegar ungur
maður í blóma lífsins er kvaddur á
brott frá okkur, en eins og sagt er,
þá eru vegir Guðs órannsakanlegir.
Kristján Jóhann Kristjánsson éða
Krissi eins og hann var kallaður,
fæddist 13. janúar 1972 í San Di-
ego í Kalifomíu, sonur hjónanna
Kristjáns J. Ásgeirssonar og Önnu
Erlendsdóttur, en þau höfðu þá
búið í Bandaríkjunum um 14 ára
skeið. Er hann var 4 mánaða gam-
all fluttu foreldrar hans og systur,
þær Anna Karen og Kristína Vii-
helmína, aftur búferlum til íslands
og settust að í heimabæ sínum,
Hafnarfírði.
Fyrstu kynni mín af þessum Ijúfa
dreng vom árið 1972, þegar ég
kynntist eldri systur hans, Önnu
Karen, eiginkonu minni, en hann
var þá ekki enn orðinn ársgamall.
Alltaf man ég, að eftir að við höfð-
um gengið í hjónaband þótti mér
þá þrítugum manninum skemmti-
legt að kynna bamið fyrir ókunnug-
um sem mág minn.
Frá upphafí kunni ég vel við
þennan þróttmikla lífsglaða dreng
og tókst með okkur góð vinátta.
Aldrei mun ég gleyma öllum ferðun-
um sem Qölskyldur okkar fóru
saman, sérstaklega síðustu ferðinni
í Grundarfjörðinn síðastliðið sumar.
Sterk bönd hafa ætíð tengt sam-
an fjölskyldu okkar og tengdafor-
eldra minna. Krissi var tíður gestur
á heimili okkar og var drengjunum
okkar tveim alltaf sem besti bróðir.
Missir þeirra er því ekki minni en
okkar, sem eldri erum og munu
Blómastofa
FriÖfinm
Suðuilandsbraut 10
108 Reykjavík. Sími 31099
Opiðöllkvöld
tll kl. 22,- eínnig um helgar.
Skreytingar við öll tilefni.
Gjafavörur.
þeir ávallt minnast hans með mikl-
um söknuði.
Krissi var prýðis vel gefinn og
gekk vel í námi, þó voru vissir erfíð-
leikar með dönskuna, eins og títt
er hjá ungiingum á þessum aldri.
Nokkrum dögum áður en Krissi
veiktist sátum við saman heima hjá
mér og lásum dönskuna vegna und-
irbúnings undir samræmda prófið í
dönsku. Mig undraði hversu
stórstígum framföhim hann hafði
tekið á skömmum tíma, og þakkaði
hann það .góðri íeiðsögn dönsku-
kennara síns.
Sýndi það vel blíða lyndiseinkunn
Krissa að tveimur dögum áður en
hann veiktist keypti hann rós, sem
hann ætlaði að gefa dönskukennar-
anum sínum í þakklætisskyni fyrir
hjálpina, sem hún hafði veitt honum
um veturinn. Hann var eilífur gleði-
gjafí foreldra sinna og ástvina og
vildi alltaf gera öllum gott.
Það er sárt til þess að hugsa að
aldrei framar muni dyrabjallan hjá
okkur hljóma og glaðlegt andlit
Krissa birtast í gættinni, en minn-
ingarnar eru margar og kærar og
munum við alltaf minnast hans með
ást og hlýju.
Megp elsku Krissi minn hvíla í
friði. Það er huggun í harmi okkar,
að við vitum öll að þótt hann sé
horfinn af þessu jarðríki, þá er hann
samt áfram hjá okkur.
Björn Amar
Tip, æru, sæmd og sóma
sálir Guðs bama fá,
sem ljósar stjömur ljóma.
Lambsins stóli hjá,
ávallt Guðs auglit sjá,
með hvítum skrúða skrýddar,
skarti réttlætis prýddar,
sorg allri sviptar frá.
(Hallgrímur Pétursson)
Á morgun þann 25. mai kveðjum
við elskulegan frænda minn Kristj-
HIÐ árlega Sveins-mót í skák til
minningar um Svein Jóhannsson,
fyrrverandi sparisjóðsstjóra,
verður haldið í Víkurröst á Dal-
vík dagana 30. og 31. maí nk.
Teflt verður í opnum flokki, 9
umferðir eftir Monrad-kerfi. Um-
hugsunartími er 30 mínútur á
keppanda til að ljúka skákinni.
Fyrsta umferð helst kl. 13.30 laug-
ardaginn 30. maí.
Veitt verða 6 verðlaun; samtals
að upphæð kr. 31.000 sem skiptist
þannig: 1. verðlaun kr. 10.000, 2.
verðlaun kr. 8.000, 3. verðlaun kr.
6.000, 4. verðlaun kr. 4.000, 5.
án Jóhann Kristjánsson sem fæddur
var 13. janúar 1972 og því aðeins
fímmtán ára gamall þegar að kallið
kom.
Við stöndum eftir harmi slegin
með þessa stóru spumingu í hugan-
um, af hveiju hann, hann sem var
svo ungur og hraustur og fullur af
lífsorku, af hveiju var hann svo
skyndilega hrifínn á brott frá okk-
ur. En við fáum víst engin svör.
Krissi, eins og hann var kallaður,
var bæði elskulegur og góður
drengur og hvers manns hugljúfí.
Hann vildi allt fyrir alla gera og
sérstaklega fyrir þá sem minna
máttu sín, það sá ég oft í fari hans.
Hann var síbrosandi og kátur þegar
maður hitti hann og alltaf gat hann
séð spaugilegu hliðamar á hlutun-
um. Krissi kom hér oft því þeir
voru góðir vinir, eldri sonur minn
og hann, og Krissi leit svo upp til
frænda síns sem var tveim árum
eldri en hann og fannst hann allt
geta. Sonur minn missir þar góðan
vin.
Oft horfði ég á þá strákana hér
fyrir utan í hóp með vinum og ég
man að seinast þegar ég sá Krissa
fyrir utan, var ég að hugsa hve það
hafði tognað úr honum nú á stuttum
tíma og hvað hann væri myndarleg-
ur unglingur.
Þessi tími sem Krissi var veikur
verðlaun kr. 2.000, 6. verðlaun kr.
1.000.
Þeir unglingar (fæddir 1971 eða
síðar) sem bestum árangri ná á
mótinu hljóta einnig verðlaun.
Keppendum er boðið upp á
ókeypis gistingu og tvær ókeypis
máltíðir. Þátttöku ber að tilkynna
sem fyrst til Ingimars Jónssonar,
síma 61370 og 61664. Á mótinu
fer fram sérstakt hraðskákmót
laugardaginn 30. maí og hefst það
k!. 21. Tefldar verða 9 umferðir
eftir Monrad-kerfi.
(Fréttatilkynning)
Háskóla-
fyrirlestur
um málvísindi
DR. JOAN Maling prófessor í
málvísindum við Brandeis-
háskóla í Bandaríkjunum flytur
opinberan fyrirlestur í boði
heimspekideildar Háskóla ís-
lands þriðjudaginn 26. maí kl.
17.15 í stofu 423 í Árnagarði.
Fyrirlesturinn nefnist „Existent-
ial Sentences in Swedish and
Icelandic: the role of argument-
structure", og verður fluttur á
ensku.
Joan Maling hefur fengist við
rannsóknir á íslenskri málfræði og
skrifað greinar um þær í innlend
og erlend tímarit. Núna á vormiss-
eri var hún Fulbright-sendikennari
í málvísindum í heimspekideild.
Fyrirlesturinn er öllum opinn.
Legsteinar
/ Kársnesbraut 112, Kóp. S: 641072.
'Umdóf Opið frá kl. 15-19.
Legsteinar
Framleiðum allar stærðir og gerðir af legsteinum.
Veitum fúslega upplýsingar og ráðgjöf
________um gerð og val legsteina._
Ifi S.HELGASON HF
ISTEINSNIIÐJA
■ SKEMMÚVEGI 48 SlMI 76677
Sveinsmót í
skák á Dalvík