Morgunblaðið - 24.05.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.05.1987, Blaðsíða 7
SUNNUDAGUR 24. maí 08.00—09.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 09.00—11.30 Andri Már Ing- ólfsson leikur Ijúfa sunnu- dagstónlist. Fréttir kl. 10.00. 11.30—13.00 Vikuskammtur Einars Sigurðssonar. Einar litur yfir fréttir vikunnar með gestum i stofu Bylgjunnar. Einnig gefst hlustendum kostur á að segja álit sitt á því sem efst er á baugi. Fréttir kl. 12.00. 13.00—15.00 Bylgjan í sunnu- dagsskapi. Tónlist héðan og þaðan. Fréttir kl. 14.00. 15.00—17.00 Þorgrímur Þrá- insson í léttum leik. Þorgrímur tekur hressa músikspretti og spjallar við ungt fólk sem getiö hefur sér orð fyrir árangur á ýms- um sviðum. Fréttir kl. 16.00. 17.00-19.00 Rósa Guð- bjartsdóttir leikur rólega sunnudagstónlist að hætti hússins og fær gesti i heim- sókn. Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Felix Bergsson á sunnudagskvöldi. Felix leikur þægilega helgartón- list og tekur við kveðjum til afmælisbarna dagsins. (Síminn hjá Felix er 61 11 11). 21.00—24.00 Popp á sunnu- dagskvöldi. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kannar hvað helst er á seyði i poppinu. Breiðskífa kvöldsins kynnt. 24.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Valdís Óskarsdóttir. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. MÁNUDAGUR 25. maí 7.00— 9.00 Á fætur með Siguröi G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar og spjailar til hádegis. Tap- að fundið, afmæliskveðjur og opin lina. Síminn hjá Palla er 611111. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00-12.10 Fréttir. 12.10—14.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson á hádegi. Frétta- pakkinn, Þorsteinn og fréttamenn Bylgjunnar fylgj- ast með því sem helst er i fréttum, spjalla við fólk og segja frá í bland við létta hádegistónleika. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00—17.00 Pétur Steinn á réttri Bylgjulengd. Pétur spilar síðdegispoppiö og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00—19.00 Ásta R. Jóhann- esdóttir í Reykjavík síðdeg- is. Ásta leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Anna Björk Birgisdóttir á Flóamarkaði Bylgjunnar. Flóamarkaður og tónlist. Fréttir kl. 19.00. 21.00—23.00 Ásgeir Tómas- son á mánudagskvöldi. Ásgeir kemur víða við i rokk- heiminum. 23.00—24.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt efni. Dagskrá í umsjá frétta- manna Bylgjunnar. Fréttir kl. 23.00. 24.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veöur og flugsamgöngur. Fréttir kl. 3.00. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1987 7 e STÖÐ-2 MEÐAL EFNIS í KVÖLD l'aUSl BlLAÞÁTTUR Sérfræðingar Stöðvar 2 reynsluaka Peugeot 205 GTI. Þáttur þessi varáðurá dag- skrá 11. maíog erendursýndur vegna fjölda áskorana. ANNAÐKVÖLD (Trapped In Silence). Sextán ára drengur sem í æsku varð fyrir til- finningalegri röskun er nú óvið- ráðanlegur unglingur og neitar hann að tala við nokkurn mann. Hann óttast allt og alla og fær sálfræðingur nokkur það verkefni að reyna að hjálpa honum. Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lyklllnn fsorö þúhjá Helmlllstsakjum <8> Heimilistæki hf ■ S:62 12 15 ÚTVARP / SJÓNVARP Rás 1: Síðasti þátturinn um þjóðtrú og þjóðlíf ■■■■ Þáttasyrpu Ólafs er hún hefur óbilandi trú á. Þetta 1 A 25 Ragnarssonar um þjóð- er lítill svartur steinn sem hún 1U — trú og þjóðlíf, sem verið skilur helst ekki við sig. Þá mun hefur á dagskrá Rásar 1 frá ára: Ólafur fjalla um tröll og trú fólks mótum lýkur í dag, sunnudag. I þáttunum hefur mjög víða verið komið við á sviði þjóðtrúar íslend- inga fyrr og nú og hefur jöfnum höndum verið sótt í heimildir frá fyrri tíð og nýjar upplýsingar fólks ur öllum landshlutum með við- tölum og lestri úr bréfum sem þættinum hafa borist. Meðal efnis að þessu sinni má nefna trú fólks á margs konar verndargripi sem það hefur ná- lægt sér eða ber á sér. I því sambandi verður rætt við Ragn- heiði Ástu Pétursdóttur, útvarps- þul, sem á sérstæðan verndargrip á árum áður á tilvist þeirra og segja frá sérstæðum álögum á bæ einum í Biskupstungum sem rakin eru til trölla. Stöð 2: Undur alheimsins ■■■■ Undur lífsins, vísinda 1 720 og tækni er temað í A * verðlaunaþáttunum Nova en þeir hafa verið vinsæl- asti vísinda og fræðsluþáttur Bandaríkjanna. Fræðsluþáttur þessi er blanda fræðslu og skemmtiefnis. Ýmis viðfangsefni eru könnuð og leitað svar við áleitnum spurningum t.d. hvort líf sé á öðrum stjömum. AIDS vírus- inn er rannsakaður, fylgst er með svonefndum undrabörnum, alkó- hólismi er kannaður frá læknis- fræðilegu, félagslegu og sögulegu sjónarhomi. í þættinum í kvöld verður fjallað um framfarir í lýta- lækningum og fylgst með tölvu- notkun við lækningarnar. (iB KARNABÆR U Austurstræti 22— Laugavegi 66—Glæsibæ. Sími frá skiptii skiptiborði 45800 Umboðsmenn um land allt Versl. Nína Akranesi Versl. ísbjörninn, Borgarnesi Versl. Þórshamar, Stykkishólmi Kf. Grundfirðinga, Grundarfirði Versl. Tessa, Ólafsvík Kf. Hvammsfjarðar, Búðardal Versl. Eplið, Isafirði Kf. Húnvetninga, Hvammstanga Versl. Búðin, Blönduósi Versl. Sparta, Sauðárkróki Versl. Mata Hari, Akureyri Versl. Diana, Ólafsfirði Versl. Garðarshólmi, Húsavík Kf. Langnesinga, Þórshöfn Versl. Skógar, Egilsstöðum Versl. Nesbær, Neskaupstað Versl. Viðarsbúð, Fáskrúðsfirði Versl. Hornabær, Höfn Hornafirði Kf. Rangæinga, Hvolsvelli Versl. Lindin, Selfossi Versl. Báran, Grindavik Versl. Fataval, Keflavík Versl. Ylva, Kópavogi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.