Morgunblaðið - 24.05.1987, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 24.05.1987, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1987 35 Regnbogiiin sýnir mynd- ina „ Aðeins meðal vina“ REGNBOGINN hefur hafið sýn- ingar á mynd sem nefnist „Aðeins meðal vina“. í aðalhlut- verkum eru Mary Tyler Moore, Christine Lahti, Ted Danson og Sam Waterston. Leikstjóri er Allan Burns. Myndin fjallar um Holly Davis og Sandy Dunlap sem nýlega eru orðnar vinkonur. Holly er ham- ingjusamlega gift og á tvö uppkom- in böm en Sandy er fráskilin. Holly veit ekki að maður hennar á í ástar- sambandi við Sandy, sem veit ekki að maðurinn sem hún á í ástarsam- bandi við er eiginmaður Holly. Og sjálfur eiginmaðurinn hefur engan grun um að konumar tvær þekkist. Þegar upp kemst er ekki svo auð- velt að greiða úr flækjunni, segir m.a. í frétt frá kvikmyndahúsinu. KOSTTR FTÁRMÖGNUNAR- LEJGU F.RU ÓTVÍRÆfílR A-tvinmrekmdur þttrfa ekki uð Irimla dýrmætt rekstrarfé i dýrum tækjum og búnaði heldur geta nýtt það í að treysta undirstöður atvinnurekstrarins. Féfmghf. er nýttfyrirtæki er byggir á 15 ára reynslu Fjárfesting- arfélagsins á sviði fjármögnunarleigu. Féfang hf. aðstoðar atvinnu- rekendurvið kaup á nauðsynlegum tækjum og búnaði til rekstrarins. Féfang hf. nýtur aðstoðar sænska fjármögnunarfyrirtækisins PKFin- ans sem hefur 20 ára reynslu í alhliða fjármögnunarstarfsemi þar á meðal fjármögnunarleigu. Þannig hefur Féfang hf. aðgang að erlendri fjánnögnun og þeirri sérþekkingu sem þörfer á hverju sinni. Hæfi fjármögnunarleiga ekki, kappkosta sérfræðingarFéfangs hf. og Fjárfestingarfélagsins að finna viðeigandi lausn. Verzlunarbankinn, Lífeyrissjóbur verslunarmanna Tryggingamiðstöðin, Sparisjóður vélstjóra Fifang hf, Félag i þágu atvimuuppbyggingar. Hafnarstræti 7, 101 Reykjavík, Sími 28566. Snotra UFO B&S motor . Snotra Steel 46 SB VINNUR VERKIÐ 7 Flymo rafknúlnn E 30 Ginge handsláttuvélar Lipurtá BS 40 300 ' Flymo E 38 Snotra 46 Llpurtá BS 40 500 mJ Flymo L 38 Snotra 46 Ginge valsasláttuvél m/drifi 700 m’ Ginge P40B Flymo L 47 Snotro m/grassafnara Ginge Þyrlusláttuvól m/drifi 1000 m’ Westwood 6000 mJ á klst. SLÁTTUVÉLAR FYRIR ALLAR STÆRÐIR GARÐA Hjá okkur færðu allar stærðir af sláttuvélum í úrvqlLj Rafmagnsvélar og tvíaengis- eða fjórgengisvélar. Allar bensínvélar með rafeindakveikiu. Við leiðbeinum þér við val á sláttuvél, sem hentar þér og þínum garði. ‘Euro- og Visakjör. Engin útborgun, . greiðsla skiptist á fjóra - mánuði. * Vélorf Zenoah markaðurinn Smiöjuvegur 30 E-gata Kóp. Símar 77066 og 78600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.