Morgunblaðið - 24.05.1987, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 24.05.1987, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Filmusafn auglýsingadeildar Morgunblaðið óskar að ráða starfsmann til framtíðarstarfa við filmusafn og til sendi- ferða. Umsóknir sendist augýsingadeild Mbl fyrir 25. maí merktar: „Filmusafn — 2411“. Vegna mikilla framkvæmda óskum við eftir að ráða trésmiði Fyrirtækið er einn umsvifamesti bygginga- verktaki landsins. Störfin verða í fyrstu við innréttingasmíðar, en síðar munu önnur verkefni vera fyrir hendi. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu með húsasmíða- eða húsasmíðameistararéttindi. Aðeins góðir handverksmenn koma til greina. Umsóknarfrestur er til og með 29. maí nk. Viðkomandi þyrftu að geta hafið störf sem fyrst. Múrarar Sama fyrirtæki óskar eftir að ráða múrara. Störfin felast í lagningu gólfa í nýbyggingu í Reykjavík, en síðar mun annað verkefni verða fyrirliggjandi. Hæfniskröfur eru að viðkomandi séu með múrara- eða múrarameistararéttindi. Umsóknarfrestur er til og með 29. maí nk. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni kl. 9.00-15.00. Skólavordustig la - Wi Reykjavik - Simi 62Í355 WANG Vegna mikilla verkefna framundan vill tölvu- deild Heimilistækja bæta við starfsmönnum í eftirfarandi störf: Tölvunarfræðingi eða starfsmanni með sambærilega menntun. Verksvið er aðstoð við sölufólk og viðskiptavini tölvudeildar á Wang hugbúnaði eins og: VS stýrikerfi. Unix stýrikerfi. Pace gagnagrunnskerfi. Tölvusamskipti. Rafeindavirkja eða iðnfræðingi til starfa í viðhaldsdeild. Verksvið er uppsetning og við- hald á Wang tölvubúnaði. Skilyrði er að umsækjendur hafi góða kunn- áttu í ensku, séu samviskusamir og þægilegir í viðmóti. Reynsla við ofangreind störf er kostur. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Allar frekari upplýsingar veitir deildarstjóri, ekki í síma. Umsóknum ber að skila til deildarstjóra tölvu- deildar Heimilistækja 4. hæð. Með allar umsóknir verður farið sem trúnað- armál. Tölvudeild Heimilistækja, Sætúni 8. Sími27500. Hárgreiðsla Hárgreiðslunemi eða sveinn óskast. Uppl. í síma 31780 á daginn eða 672766 á kvöldin. Hafnarfjörður — blaðberar Blaðbera vantar á Hvaleyrarholt. Upplýsingar í síma 51563. RÍKISSPÍTALAR LAUSARSTÖÐUR Barna- og unglinga- deild Landspítalans Vegna opnunar unglingageðdeildar Land- spítalans óskast eftirtalið starfsfólk: Meðferðarfulltrúar Starfið er fólgið í að annast börn og unglinga með geðrænar truflanir. Æskilegt er að um- sækjendur hafi lokið uppeldisfræðilegu námi, sem svarar til'B.A. prófs, svo sem kennara- prófi, sálarfræði, félagsvísindum eða uppeld- isfræði. Unnið er í vaktavinnu. Hjúkrunarfræðingur og hjúkrunar- deildarstjóri á göngudeild. Sérmenntun í geðhjúkrun eða annað sérnám, t.d. ífélagshjúkrun, uppeldis- og kennslufræði eða stjórnun æskileg. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri, sími 84611. Reykjavík, 24. mai 1987. Þroskaþjálfar Svæðisstjórn Reykjanessvæðis óskar að ráða þroskaþjálfa til starfa við sambýli fyrir fatlaða í Hafnarfirði. Um er að ræða allt að 100% starf (vakta- vinna) frá 1. júní til áramóta 1987-1988. Frá áramótum er hlutastarf til umræðu. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 50909 frá kl. 13.00-21.00 alla virka daga. Svæðisstjórn Reykjanessvæðis, Lynghálsi 11,210 Garðabæ. Offsetprentari Óskum eftir að ráða nú þegar reyndan offset- prentara til starfa í prentdeild okkar. í boði eru góð laun fyrir réttan mann. Einnig viljum við ráða laghentan mann í klisju- gerð okkar. Upplýsingar veitir Óðinn Rögnvaldsson í síma 38383 á milli kl. 13.00-15.00. Kassagerð Reykjavíkur hf. KLEPPSVEGI33 - 105 REYKJAVlK -S. 38383 Plötusnúður óskast Þekkt veitingahús í Reykjavík óskar eftir að ráða plötusnúð til starfa um helgar. Yngri en 25 ára kemur ekki til greina. Viðkomandi verður að hafa víðtæka þekkingu á tónlist og geta spilað nánast hvað sem er. Fullkomin og glæsileg aðstaða. Umsóknir er greini aldur, reynslu o.fl. skilist á auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. maí nk., merktar: „RS — 1200“ Patreksfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 1234 eða afgreiðslunni í Reykjavík, sími 91-83033. Veghefilsstjórar Óskum að ráða nú þegar veghefilsstjóra. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 53999. | § HAGVIRKI HF § SlMI 53999 Takiðeftir! 22ja ára stúlka óskar eftir starfi fyrri hluta dags eða allan daginn. Hefur góða ensku- kunnáttu og bílpróf. Uppl. í síma 21023 í dag og næstu daga. Athugið! Óskum eftir að ráða sem fyrst fjölda kvenna og karla til mjög margvíslegra framtíðar- starfa. Um er að ræða mjög fjölbreytt störf hjá fjölda atvinnurekenda. ★ Það er einfaldlega of langt mál að fara að telja upp öll þau lausu störf sem við þurfum að ráða í gott framtíðarstarfsfólk sem fyrst. Ef þú ert að hugsa um að skipta um starf eða leitar að framtíðarstarfi, hafðu þá sam- band við okkur sem fyrst. smfSNúmm »/f BrynjolfurJonsson • Noafun 17 105 Rvik • simi 621315 • Alhliöa raöningaþjonusta • Fyrirtækjasala • Fjarmalaraógjof fyrir fyrirtæki Framreiðslumaður Ung kona óskar eftir framtíðarstarfi. Hefur reynslu í stjórnun. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. júní merkt: „Framtíð — 3005“. Sölumaður Vanur sölumaður óskast til að selja efnaiðn- aðarvörur. Áhugavert og spennandi starf. Áhugasamir leggi inn upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf á auglýsingadeild Mbl. merkt: „S — 8214“. Fullum trúnaði heitið. Deildarstjóri Óskum eftir að ráða deildarstjóra í upplýsingar og stjórnun afgreiðslukassa í verslun okkar. Vinnutími er frá kl. 09.00-14.00 aðra vikuna en 13.00 og fram yfir lokun hina vikuna. Um er að ræða ábyrgðarstarf. Umsækjandi þarf að vera gæddur góðum skipulags- og stjórnunarhæfileikum. Upplýsingar veittar á staðnum hjá starfs- mannastjóra. /HIKLIG4RDUR MARKADUR VIDSUND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.