Morgunblaðið - 24.05.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 24.05.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1987 47 Hljómsveitin „Skátarnir" leika í Heita pottinum á mánudagfskvöidinu. „Skátarnir“ í Heita pottinum HLJÓMSVEITIN „Skátarnir“ verður með tónleika í Heita pott- inum í Duus-húsi mánudags- kvöldið 25. maí. Tónleikarnir hefjast kl. 21.30. A þessum tónleikum munu gítar- leikarinn Friðrik Karlsson, bassa- ieikarinn Birgir Bragason og trommuleikarinn Pétur Grétarsson eingöngu leika eigið efni. Laugarás- bíó sýnir „Æsku- þrautir“ LAUGARÁSBÍÓ sýnir banda- ríska gamanmynd sem nefnist „Æskuþrautir“ og er gerð eftir leikriti Neil Simons. Með aðal- hlutverk í myndinni fara Blythe Danner, Bob Dishy og Judith Ivey. Leikstjóri er Gene Saks. „Æskuþrautir" fjallar um Eug- ene, sem er fimmtán ára unglingur, og fjölskyldu hans. Hugleiðingar Eugene snúast nær eingöngu um leyndardóma kvenlíkamans og tek- ur hann upp á ýmsu til að fræðast um málið, segir í frétt frá kvik- myndahúsinu. SVESI: Erindi um málefni upp- finninga- manna TOLVU- SUMARBÚÐIR fyrir unglinga á aldrinum 9-14 ára Staður: Varmaland í Borgarfirði. Boðið er uppá eftirfarandi: Tölvukennslu, íþróttakennslu, kvöldvökur, hesta- mennsku. Foreldrar, verið framsýn — tryggið framtíð barna ykk- ar á tölvuöld. Innritun og nánari upplýsingar í símum 687590 og 686790. Tölvufræðslan Borgartúni 28, Reykjavík. Eugene gægist hér undir borð til að kanna málið. SAMTÖK um vernd eignarrétt- inda á sviði iðnaðar (SVESI) gangast fyrir hádegisverðar- fundi í Þingholti, Hótel Holti, og hefst hann kl. 12.00. Gestur fundarins verður Ulf K. Dahl, lögmaður frá Osló. Mun hann í stuttu erindi fjalla um stofnanir þær á Norðurlöndum sem veita uppfinningamönnum þjónustu og samstarf þeirra. Þá mun hann fjalla um samband uppfinningamanna sem starfa í þjónustu annarra og atvinnuveitenda þeirra. Ulf K. Dahl hefur verið lögfræði- legur ráðgjafi uppfinningaskrifstof- unnar sem rekin er af hálfu norska ríkisins. Að auki hefur hann verið fulltrúi Norðmanna í NOIS (Nordisk Opfindelsensstöttende Institusjon- ers Samarbjedesorgan). Fundurinn er öllum opinn. Er með beina innspýtingu. Er 105 hestöfl. Er 5 gíra „Overdrive“. Er með vökvastýri. Er vestur*þýskur. UNANi VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! i ploviititilblfiMlb Gæði og öryggi í akstri eru forsenda góðra bílakaupa. Þess vegna kaupir þú BMW. Sýningarbílar í sýningarsal, Verð frá kr. 708.000. Miaaaviagengi 21.5893. Sýningarsalurinn er opinn mánudaga — föstudaga kl. 9-6 og iaugardaga kl. 1-5. KRISTIHN GUDNAS0N Hl SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 686633 *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.