Morgunblaðið - 24.05.1987, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.05.1987, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MÁÍ 1987 21 Keflavíkurflugvöllur: Tveir Kefl- víkingar fenguvið- urkenningu Keflavfk. TVEIR íslenskir starfsmenn flughersins á Keflavíkurflug- velli, þeir Sveinn Ævarsson og Ómar Magnússon, stóðu sig af- burðavel á 2ja mánaða námskeiði sem þeir sóttu i Bandarikjunum í febrúar og mars. Sveinn var einn af efstu þátttak- endunum sem voru 90 talsins og Ómar varð fímmti. Þeir eru vélvirkj- ar og starfa í deild sem sér um meðferð og viðhalds á þjónustu- tækjum við herflugvélar. Sveinn og Ómar eru fyrstu íslendingamir, sem sækja námskeið í meðferð þessara tækja, og þótti árangur þeirra það góður að yfírmaður bandaríska flughersins á íslandi sá ástæðu til að veita þeim sérstaka viðurkenningu. Skóli þessi er í herstöð flug- hersins í Chanute í Illinoi og er stöðin um 250 kílómetra frá Chicago-borg. Skólagangan var býsna strembin að sögn þeirra fé- laga og var byrjað að kenna kl. 6 alla þá daga sem kennsla fór fram. Yfirmenn flughersins, sem voru við- staddir verðlaunaafhendinguna, voru á einu máli um að það væri ekki á allra færi að ná jafngóðum árangri og þeir Sveinn og Ómar. Þetta gæti orðið til þess að fleiri Islendingar fetuðu í fótspor þeirra. - BB XJöfðar til Xl fólks í öllum starfsgreinum! 28911 Opið 1-3 Hamraborg Kóp. Vantar 2ja herb. íb. á 2. hæð. Vallartröð Kóp. 2ja herb. sérh. Laugavegur. Falleg 2ja herb. sérh. V. 1,9. Einarsnes. 2ja herb. risib. Grettisgata. 2ja herb. snotur íb. á 2. hæð. V. 1,5 millj. Útb. 600 þ. Krummahólar. 2ja herb. góö íb. á 2. hæð. Bílskýli. V. 2 millj. Engihjalti. Mjög vönduð 3ja herb. íb. Laus fljótl. Dalsel. Gullfalleg 3ja herb. 110 fm íb. á 2. hæö ásamt bílskýli. Glæsil. eign. Hraunbær. Góð 3ja herb. íb. Miklabraut. 3ja herb. rúmg. jarðh. Sér inng. V. 2,3 millj. Hraunbær. 4ra herb. góð íb. á 2. hæð. V. 3,2 millj. Stóragerði. 4ra herb. íb. á 2. h. Engjasel. Vönduð 4ra herb. íb. V. 3,7. Lindargata. 4ra herb. efri sérh. V. 2,3. Lækjarfit, sérhæð. 190 fm ásamt 75 fm bílsk. Álfhólsvegur. Vönduö ca 135 fm sérh. Bilskúrsr. Bein sala. Laus fljótl. V. 4,5 millj. Sólheimar. 5 herb. efri sérh. Skipti æskileg á 3ja-4ra herb. íb. á svipuðum slóðum. Smáíbhverfi. Gullf. einbhús. Góð lóð. V. 7,8. Vesturbær Rvík. Raðh. á tveimur hæðum. Stór garður. Laus fljótl. Vesturbr. — Hf. Ca 135 fm hús á tveimur hæðum. Góö lóð. Fallegt útsýni. Verð 3,9 millj. Bræðraborgarstígur. 2ja íbúöa hús. V. 5,5 millj. Bústodir FASTEIGNASALA Klapparstíg 26, sími 28911 Helgi Hákon Jónsson hs. 20318 Friðbert Njálsson 12488. Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Frá verðlaunaafhendingunni á Keflavíkurflugvelli, talið frá vinstri: Nedegaard ofursti, yfirmaður orrustuflugsveitarinnar, Þórður Ein- arsson frá starfsmannahaldinu, Lou Agger, yfirmaður viðhaldsdeild- ar orrustuflugsveitarinnar, George Jenkins ofursti, yfirmaður bandaríska flughersins á íslandi, Ömar Magnússon, Sveinn Ævars- son og Kevin Watt varðstjóri. Mávanes Stórglæsilegt einbýlishús ca 310 fm ásamt 40 fm bílskúr og 30 fm rými. Eignin er öll hin vandaðasta utandyra og innan. Húsið stendur á 1850 fm sjávarlóð (bátaskýli á neðri hæð). Útsýni er óhindrað og óvenju fallegt. Einnig er í húsinu 2ja herb. séríbúð. Eignin getur losn- að fljótlega. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. ÞEKKING OG ÖRYGGI í FYRIRRÚMl Opið: Mánudag.-fimmtud. 9-18 föstud. 9-17 og sunnud. 13-16. Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson Hallur Páll Jónsson Birglr Stgurðsson viðsk.fr. Byggingarlóðir Höfum til sölu byggingarlóðir undir raðhús á góðum stað í Selás- hverfi. Uppdráttur og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Opið kl. 1-3 EIGNAMIÐUJIVIIM 2 77 11 Þ_J_N GHOLTSSTRÆTI 3 Svcrrir KrisVinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum. Þórólfur Halldórsson, lögfr.—Unnsteinn Bcck, hrl., sími 12320 LMiVS FASTEIGNASALA Opið í dag 1-3 síoumúlai? 2ja og 3ja herb. íb.8274* — Vesturbær 2ja og 3ja herb. íbúðir í smíðum Hugsanl. sérhannaðar f. hreyfihamlaða Smíði er að hefjast á 8 íb. húsi, Fálkagötu 15. Tvær 2ja og 3ja herb. íbúðir bjóðast tilbúnar undir tréverk eða fullbúnar. Möguleiki á sér inngangi og sér bílastæði. Frekari upplýsingar og teikningar á skrifstofunni. Logafold Glæsilegt 248 fm parhús á tveim hæðum með innb. tvöföldum bílskúr, 4 svefnherb. Gert er ráð fyrir þak- garði, gróðurhúsi og gufubaði. Skilast tilb. u. trév. Teikningar á skrifstofu. Verð 6,2 millj. HRAUNHAMARhf Sími 54511 A A FASTEIGNA-OG H ■ I SKIPASALA aú Reykjavikurvegl 72, I Hafnarfirði. S- 54511 Sölumaður: Magnús Emilsson, hs. 53274. Lögmenn: Guðmundur Kristjánsson, Hlöðver Kjartansson. í smíðum í Vesturbæ Höfum fengiö til sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. í nýju glæsil. lyftuhúsi. Allar íb. eru með stórum sólsvölum og sérþvottaherb. Mögul. að fá keyptan bílsk. íb. afh. tilb. u. trév. og máln. með milliveggjum í júní 1988. Öll sameign fullfrágengin. Verð frá kr. 2560 þús. Einnig örfáar 2ja og 3ja herb. íb. sem afh. í sept. nk. í sama ástandi. Álfaheiði - Kóp. Til sölu tvær 2ja herb. rúmg. glæsil. íb. Til afh. strax tilb. u. trév. Verð frá 2575 þús. í Garðabæ Glæsil. íþ. á mjög góðum stað. Hér er um að ræða rúmg. 3ja, 4ra og 5 herb. íb. sem afh. tilb. u. trév. í okt.-nóv. nk. Óvenju rúmg. íb. með skemmtil. sameign. I Hlíðunum Vorum að fá til sölu 3ja og 6 herb. mjög vandaðar íb. í nýju glæsil. húsi. Til afh. í apríl 1988, tilb. u. trév. Jöklafold 176 fm mjög skemmtil. og vel skipulögð raðhús. Innb. bílsk. Afh. í sept. nk. frágengið að utan og fokh. að innan. Verð 3850 þús. Einnig 150 fm tvíl. parhús, afh. í sept. Fannafold 150 fm mjög skemmtil. einl. einbhús auk bílsk. Til afh. fljótl. Falleg staðsetn. Nánari upplýsingar um ofangreindar eignir veitir: 'f^FASTEIGNA *F' MARKAÐURINN Öðinsgötu 4, símar 11540 — 21700. Opið 1-3 Jón Guðmundsson sölustj., Leó E. Löve lögfr., Ólafur Stefánsson viðskiptafr. ■HSSSIMI Skipholti 50 C (gegnt Tónabíói) Sími 688*123 Skoðum og verðmetum eignir samdægurs. Opið kl. 1-4 Seljavegur — 70 fm Mjög falleg 3ja hertj. risíb. Nýl. innr. Verð 2,0 milij. Hagamelur — 75 fm. 3ja herb. mjög falleg eign á jaröhæö i nýl. fjölbýli. Verð 3,2 millj. Safamýri — 100 fm Falleg 3ja herb. ib. á 4. hæð. Suðursv. Verð 3,3 millj. 4ra-5 herb. Fellsmúli — 110 fm 4ra herb. íb. i kj. Lítið niöurgr. Góö eign. Fæst helst i skiptum fyrir 2ja-3ja herb. íb. i Austurbæ. Verð 3,1 millj. Kríuhólar — 110 fm Mjög falleg 4ra herb. íb. á efstu hæð. Uppl. á skrifst. Frostafold — 115 fm 5 herb. ný ib. á 4. hæð (efstu) i lyftu- húsi. Afh. í júli-ágúst tilb. u. trév. Verð 3650 þús. Flyðrugrandi — 150 fm Glæsil. 5-6 herb. ib. Sérl. vandaöar innr. Tvennar stórar svalir. Sauna í sameign. Ekkert áhv. Laus strax. Verö 6,0 millj. Raðhús og einbýli Bæjargil — Gbæ. Embhús á tveimur hæðum, 160 fm + 30 fm bílsk. Húsið afh. fullb. að utan, fokh. að inn- an. Afh. júní '87. Teikn. á skrifst. Verö 3,8 millj. Hverafold — 170 fm + bilsk. Mjög fallegt raðhús á einni hæð. Afh. fokh. í sept. eða fyrr eftir sam- komul. Teikn. á skrifst. Verð 3,8 millj. Lerkihlíð — 240 fm. Giæsii. nýtt endaraöh., tvær hæöir og kj. ásamt 25 fm bflsk. Góö staös. Sórl. vandaöar innr. Verð 8-8,5 millj. Einbýli Alftanes. Glæsil. nýtt einb. á einni hæð. 200 fm + 60 fm tvöf. bílsk. Viðarkl. loft. Verð 5,7 millj. Stuðlasel — 330 fm meö innb. tvöf. bílsk. Mjög vandaöar innr. Mögul. á að breyta í tvær ib. Gróinn garður með 30 fm garðstofu sem i er nuddpottur. Eign í sérfl. VerÖ 11,0 millj. Versl-/iðnaðarhúsn. Seljahverfi. Stórglæsil. versl- miðstöð á tveimur hæöum. Hentar vel fyrír t.d. líkamsrækt, dansskóla, sól- baðsstofu o.fl. Aðeins eftir tæpl. 400 fm á efrí hæð. Selst eða leigist f hlut- um. Afh. tilb. u. trév. að innan, fullfrág. að utan og sameign. Söluturn Garðabær. > ao fm nýl., húsn. Vel staös. með háa veltu. Öruggur leigusamn. Vantar vegna mikillar eftirspurnar: • 2ja herb. íb. í öllum bæjarhlutum. • 3ja herb. íb. í Austurbæ og Árbæ. 3ja og 4ra herb. Ib. í Garöabæ. 4ra herb. fb. f Austur- og Vesturbæ. Kristján V. Kristjánsson viðskfr., Sigurður Öm Sigurðarson viðskfr. Öm Fr. Georgsson sölustjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.