Morgunblaðið - 24.05.1987, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 24.05.1987, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna LAJUSAR STÖÐURHJÁ REYKJAVÍKURBORG 1. Fóstrustöður á leikskólana Brákarborg v/Brákarsund, Njálsborg Njálsgötu, Selja- borg v/Tungusel og Staðarborg v/Háa- gerði. 2. Fóstrustöður á dagh./leiksk. Fálkaborg Fálkabakka 9, Hálsaborg Hálsaseli 27, Nóaborg Stangarholti 11 og Ægisborg Ægissíðu 104. 3. Fóstrustöður á dagheimilin Garðaborg Bústaðarvegi 81, Múlaborg v/Ármúla og Völvuborg, Völvufelli. 4. Fóstrustaða á skóladagheimilið Hagakot Fornhaga 8 frá 15. ágúst nk. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Vélaverkfræðingar TRAUST hf. sem er nútíma fyrirtæki í véla- framleiðslu óskar eftir vélaverkfræðingum með góða starfsreynslu á sviði hönnunar, framleiðslu og sölu vélbúnaðar að mestu fyrir sjávarútveginn. Viðkomendur þurfa að hafa gott vald á Norð- urlandamálum og ensku og vera tilbúnir til ferðalaga innanlands og erlendis vegna starfsins. Boðið er upp á fjölbreytt og skapandi störf í skemmtilegu umhverfi í ört vaxandi og leið- andi fyrirtæki. Störfin varða skipulagningu vinnslufyrirtækja, hönnun nýrra véla og stjórnun framleiðslu. Góð laun í boði fyrir hæfa umsækjendur, sem komi til Trausta Eiríkssonar varðandi nánari upplýsingar um störfin. Fyrirtækið er til húsa í Knarrarvogi 4, Reykjavík, sími 83655. Þeir sem ekki koma því við að koma til við- tals sendi umsóknir með upplýsingum til TRAUST hf., box 4413, 124 Reykjavík. Því er heitið að fara með öll samtöl og umsókn- ir sem trúnaðarmál og svara öllum sem um sækja. RIKISSPITALAR LAUSAR STÖÐUR Forstöðumaður birgðastöðvar Birgðastjóri óskast á birgðastöð ríkisspítal- anna, Tunguhálsi 2, frá 1. júlí nk. Stúdentspróf eða sambærileg menntun áskilin auk starfsreynslu við bókhaldsstörf. Þekking á tölvuvinnslu, birgðahaldi og sjúkra- húsvörum æskileg. Umsækjandi þarf að geta unnið sjálfstætt og stjórnað fólki. Umsóknum ber að skila til framkvæmda- stjóra tæknisviðs, Rauðarárstíg 31, sem gefur nánari upplýsingar í síma 29000-215. Reykjavík, 22. maí 1987. Ritari Ritari óskast til starfa hjá heildverslun. Starf- ið felst m.a. í bréfaskriftum á ensku og íslensku, umsjón með tölvufærðu lagerbók- haldi, telexsendingum, ferðalögum erlendis o.fl. Viðkomandi þyrfti að geta starfað sjálf- stætt. Starfið er laust nú þegar. Umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf, leggist inn á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 29. maí nk., merktar: „Ritari - 2200“. Vélvirkjar — bifvélavirkjar Okkur vantar röska og fríska menn á verk- stæði okkar nú þegar. Fastur vinnutími frá kl. 7.45-17.154 daga vikunnar og 7.45-16.00 á föstudögum. ★ Góðir tekjumöguleikar. ★ Góð vinnuaðstaða. ★ Fjölbreytt viðgerðastörf. Upplýsingar gefur þjónustustjóri á staðnum eða í síma 681555. Kvöld- og helgarsími 656155. G/obus? Sími 681555. LAGMULA 5 Vélvirkjar — bifvélavirkjar — bílasmiðir Óskum eftir að ráða ofangreinda starfsmenn sem fyrst. Fyrsta flokks vinnuaðstaða í nýju húsi. Bílaborg hf., sími 681299. Ritari Heildverslun óskar eftir að ráða ritara. Við leitum eftir starfsmanni með góða íslensku-, ensku- og ítölskukunnáttu. Viðkomandi þyrfti að geta farið erlendis á sýningar. Að öðru leyti felst starfið í tölvuinnslætti og almenn- um ritara- og skrifstofustörfum og krefst skipulagðra vinnubragða. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, leggist inn á auglýs- ingadeild Mbl. merktar: „Ritari — 5301" fyrir 29. maí nk. Röntgentæknar/ röntgenhjúkrunar- fræðingar Vest-Agder Sentralsykehus, Kristiansand Á röntgendeild eru lausar stöður fyrir ofan- greint starfsfólk strax eða eftir samkomulagi. Sjúkrahúsið hjálpar til að útvega húsnæði. Ráðning samkvæmt gildandi lögum og opin- berum samningum. Umsóknir ásamt viðlögðum upplýsingum um menntun og fyrri störf (starfsaldur) sendist til: Vest-Agder Sentraisykehus, Personala vdelingen, 4604 Kristiansand S. Breska sendiráðið óskar eftir að ráða mann til starfa við garð- hirðingu og minniháttar viðhald 10-20 klst. á viku. Starfið mun henta eldri manni sem kann ein- hverja ensku. Umsóknum sé skilað fyrir 29. maí til sendi- ráðsins, Laufásvegi 49, á eyðublöðum sem þar fást kl. 9-12 virka daga. 3RTAK°HF Óskar eftir að ráða smið vanan verkstæðis- vinnu á nýtt trésmíðaverkstæði. Þeir sem hefðu áhuga að sina þessu starfi sendi umsóknir inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. júní merktar: „T — 5304“. Framkvæmda- stjórastarf Félagasamtök óska að ráða tæknifræðing til framkvæmdastjórastarfs (heilsdags starf). Starfið felst m.a. í ýmisskonar útreikningum, samningagerð og endurskipulagningu fé- lagasamtakanna, auk almennrar fram- kvæmdastjórnar. Umsóknir með upplýsingum um starfs- reynslu og launakröfur leggist inn á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 1. júní nk. merkt: „L — 5157“. Með umsóknir verður farið með sem trúnaðarmál og verður öllum svarað. Hótel Borg Óskum eftir traustum og góðum matreiðslu- manni. Upplýsingar gefur yfirmatreiðslumaður á staðnum eða í síma 11440. Sölumenn Fyrirtæki í borginni óskar að ráða kraftmikla sölumenn á aldrinum 22ja til 35 ára. Mjög góðir tekjumöguleikar, sjálfstæð vinnubrögð. Umsóknir innihaldi upplýsingar um fyrri störf og berist auglýsingadeild Mbl. fyrir miðviku- daginn 27. maí merkt: „E — 8218“. Snyrtivöruverslun í miðbænum óskar eftir starfskrafti á aldrin- um 20-40 ára til framtíðarstarfa strax. Vinnutími frá kl. 11.00-16.00. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. maí merktar: „KE - 5081“. Ritari — símavörður Okkur vantar röskan starfsmann til að ann- ast ritvinnslu, símavörslu og önnur skrif- stofustörf. Verkfræðistofan Rafteikning hf, Borgartúni 17, sími28144. Afgreiðslustarf Óskum eftir að ráða strax til afgreiðslustarfa í gluggatjaldaverzlun við sölu á Pílu rúllu- gluggatjöldum og Luxaflex rimlagluggatjöld- um. Vinnutími frá kl. 13.00-18.00. Uppl. kl. 14.00-17.00 í síma 83484 og 83499. Pílu rúllugluggatöld, Suðurlandsbraut 6. Sölumaður Við leitum að sölumanni til starfa á ísafirði. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Guðnt IÚNSSON RÁDCJÖF & RÁÐN I NCARHÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.