Morgunblaðið - 24.05.1987, Page 54

Morgunblaðið - 24.05.1987, Page 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna LAJUSAR STÖÐURHJÁ REYKJAVÍKURBORG 1. Fóstrustöður á leikskólana Brákarborg v/Brákarsund, Njálsborg Njálsgötu, Selja- borg v/Tungusel og Staðarborg v/Háa- gerði. 2. Fóstrustöður á dagh./leiksk. Fálkaborg Fálkabakka 9, Hálsaborg Hálsaseli 27, Nóaborg Stangarholti 11 og Ægisborg Ægissíðu 104. 3. Fóstrustöður á dagheimilin Garðaborg Bústaðarvegi 81, Múlaborg v/Ármúla og Völvuborg, Völvufelli. 4. Fóstrustaða á skóladagheimilið Hagakot Fornhaga 8 frá 15. ágúst nk. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Vélaverkfræðingar TRAUST hf. sem er nútíma fyrirtæki í véla- framleiðslu óskar eftir vélaverkfræðingum með góða starfsreynslu á sviði hönnunar, framleiðslu og sölu vélbúnaðar að mestu fyrir sjávarútveginn. Viðkomendur þurfa að hafa gott vald á Norð- urlandamálum og ensku og vera tilbúnir til ferðalaga innanlands og erlendis vegna starfsins. Boðið er upp á fjölbreytt og skapandi störf í skemmtilegu umhverfi í ört vaxandi og leið- andi fyrirtæki. Störfin varða skipulagningu vinnslufyrirtækja, hönnun nýrra véla og stjórnun framleiðslu. Góð laun í boði fyrir hæfa umsækjendur, sem komi til Trausta Eiríkssonar varðandi nánari upplýsingar um störfin. Fyrirtækið er til húsa í Knarrarvogi 4, Reykjavík, sími 83655. Þeir sem ekki koma því við að koma til við- tals sendi umsóknir með upplýsingum til TRAUST hf., box 4413, 124 Reykjavík. Því er heitið að fara með öll samtöl og umsókn- ir sem trúnaðarmál og svara öllum sem um sækja. RIKISSPITALAR LAUSAR STÖÐUR Forstöðumaður birgðastöðvar Birgðastjóri óskast á birgðastöð ríkisspítal- anna, Tunguhálsi 2, frá 1. júlí nk. Stúdentspróf eða sambærileg menntun áskilin auk starfsreynslu við bókhaldsstörf. Þekking á tölvuvinnslu, birgðahaldi og sjúkra- húsvörum æskileg. Umsækjandi þarf að geta unnið sjálfstætt og stjórnað fólki. Umsóknum ber að skila til framkvæmda- stjóra tæknisviðs, Rauðarárstíg 31, sem gefur nánari upplýsingar í síma 29000-215. Reykjavík, 22. maí 1987. Ritari Ritari óskast til starfa hjá heildverslun. Starf- ið felst m.a. í bréfaskriftum á ensku og íslensku, umsjón með tölvufærðu lagerbók- haldi, telexsendingum, ferðalögum erlendis o.fl. Viðkomandi þyrfti að geta starfað sjálf- stætt. Starfið er laust nú þegar. Umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf, leggist inn á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 29. maí nk., merktar: „Ritari - 2200“. Vélvirkjar — bifvélavirkjar Okkur vantar röska og fríska menn á verk- stæði okkar nú þegar. Fastur vinnutími frá kl. 7.45-17.154 daga vikunnar og 7.45-16.00 á föstudögum. ★ Góðir tekjumöguleikar. ★ Góð vinnuaðstaða. ★ Fjölbreytt viðgerðastörf. Upplýsingar gefur þjónustustjóri á staðnum eða í síma 681555. Kvöld- og helgarsími 656155. G/obus? Sími 681555. LAGMULA 5 Vélvirkjar — bifvélavirkjar — bílasmiðir Óskum eftir að ráða ofangreinda starfsmenn sem fyrst. Fyrsta flokks vinnuaðstaða í nýju húsi. Bílaborg hf., sími 681299. Ritari Heildverslun óskar eftir að ráða ritara. Við leitum eftir starfsmanni með góða íslensku-, ensku- og ítölskukunnáttu. Viðkomandi þyrfti að geta farið erlendis á sýningar. Að öðru leyti felst starfið í tölvuinnslætti og almenn- um ritara- og skrifstofustörfum og krefst skipulagðra vinnubragða. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, leggist inn á auglýs- ingadeild Mbl. merktar: „Ritari — 5301" fyrir 29. maí nk. Röntgentæknar/ röntgenhjúkrunar- fræðingar Vest-Agder Sentralsykehus, Kristiansand Á röntgendeild eru lausar stöður fyrir ofan- greint starfsfólk strax eða eftir samkomulagi. Sjúkrahúsið hjálpar til að útvega húsnæði. Ráðning samkvæmt gildandi lögum og opin- berum samningum. Umsóknir ásamt viðlögðum upplýsingum um menntun og fyrri störf (starfsaldur) sendist til: Vest-Agder Sentraisykehus, Personala vdelingen, 4604 Kristiansand S. Breska sendiráðið óskar eftir að ráða mann til starfa við garð- hirðingu og minniháttar viðhald 10-20 klst. á viku. Starfið mun henta eldri manni sem kann ein- hverja ensku. Umsóknum sé skilað fyrir 29. maí til sendi- ráðsins, Laufásvegi 49, á eyðublöðum sem þar fást kl. 9-12 virka daga. 3RTAK°HF Óskar eftir að ráða smið vanan verkstæðis- vinnu á nýtt trésmíðaverkstæði. Þeir sem hefðu áhuga að sina þessu starfi sendi umsóknir inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. júní merktar: „T — 5304“. Framkvæmda- stjórastarf Félagasamtök óska að ráða tæknifræðing til framkvæmdastjórastarfs (heilsdags starf). Starfið felst m.a. í ýmisskonar útreikningum, samningagerð og endurskipulagningu fé- lagasamtakanna, auk almennrar fram- kvæmdastjórnar. Umsóknir með upplýsingum um starfs- reynslu og launakröfur leggist inn á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 1. júní nk. merkt: „L — 5157“. Með umsóknir verður farið með sem trúnaðarmál og verður öllum svarað. Hótel Borg Óskum eftir traustum og góðum matreiðslu- manni. Upplýsingar gefur yfirmatreiðslumaður á staðnum eða í síma 11440. Sölumenn Fyrirtæki í borginni óskar að ráða kraftmikla sölumenn á aldrinum 22ja til 35 ára. Mjög góðir tekjumöguleikar, sjálfstæð vinnubrögð. Umsóknir innihaldi upplýsingar um fyrri störf og berist auglýsingadeild Mbl. fyrir miðviku- daginn 27. maí merkt: „E — 8218“. Snyrtivöruverslun í miðbænum óskar eftir starfskrafti á aldrin- um 20-40 ára til framtíðarstarfa strax. Vinnutími frá kl. 11.00-16.00. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. maí merktar: „KE - 5081“. Ritari — símavörður Okkur vantar röskan starfsmann til að ann- ast ritvinnslu, símavörslu og önnur skrif- stofustörf. Verkfræðistofan Rafteikning hf, Borgartúni 17, sími28144. Afgreiðslustarf Óskum eftir að ráða strax til afgreiðslustarfa í gluggatjaldaverzlun við sölu á Pílu rúllu- gluggatjöldum og Luxaflex rimlagluggatjöld- um. Vinnutími frá kl. 13.00-18.00. Uppl. kl. 14.00-17.00 í síma 83484 og 83499. Pílu rúllugluggatöld, Suðurlandsbraut 6. Sölumaður Við leitum að sölumanni til starfa á ísafirði. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Guðnt IÚNSSON RÁDCJÖF & RÁÐN I NCARHÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.