Morgunblaðið - 24.05.1987, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 24.05.1987, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1987 Föstudagskvöldið 5. júní verða allar stúlkurnar kynntar í veitingahúsinu Broadway. Við það tœkifœri velja Ijósmyndarar Ljósmyndafyrirsœtu ársins 1987 ogstúlkurnar tíu velja verða valdar og krýndar viÖ hátíÖlega athöfn mánudagskvöldiö 8. júní, þ.e. annan dag hvítasunnu, á Galakvöldi í Broadway. HVER ÞEIRRA VERÐUR FYRIR VALINU? UOSMYNDIR: ÁRNI SÆBERG, EMILÍA BJÖRG BJÖRNSDÓTTIR OG RAGNAR AXELSSON. íris Guðmundsdóttír Íris Guðmundsdóttir er nítján ára Akureyrarmær, fædd 9. júní 1968. íris stundar nú nám við Menntaskólann á Akureyri á málabraut og er hálfnuð í stúdentsprófíð. Hún hugsar sér að fara í Háskpla íslands að loknu prófí og leggja stund á íslenskunám og bókmenntir. íris segist hafa mikinn áhuga á tungumálum og ferðalögum og hefur meðal annars ferðast um allt land í starfí sínu sem línumaður hjá Rafmagnsveitum ríkisins. í því starfí segist hún hafa verið að grafa fyrir nýjum línum og lagfæra eftir aðra línumenn, en minna gert af því að klifra upp í staura. Foreldrar hennar eru Guðmundur Ó. Guðmundsson og Dröfn Friðfinnsdóttir. íris er 170 cmáhæð. Kristín Jóna Hilmarsdóttir Kristín Jóna Hilmarsdóttir er 23 ára Keflvíkingur, fædd 25. janúar 1964. Hún var kjörin ungfrú Suðurnes og er því fulltrúi Suðurnesjamanna í keppninni. Kristín er Verslunarskólanemi á fyrsta ári, en var áður búin að sitjatvö ár á málabraut í fjölbrautaskóla Suðurnesja. í millitíðinni fór hún til Bandaríkjanna og starfaði þar í eitt ár sem au-pair stúlka í Ohio. Hún segist stefna á verslunarpróf en langar síðan til að fara út til Englands og læra almenna andlitsförðun. Kristín er einnig mikil íþróttakona, æfði körfuknattleik og handbolta og er nú í líkamsrækt. Þar fyrir utan tekur skólinn allan hennar tíma. Foreldrar Kristínar eru Hilmar B. Svavarsson og Björg B. Jónsdóttir. Kristín er 172 cm á hæð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.