Morgunblaðið - 24.05.1987, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 24.05.1987, Blaðsíða 50
íð 50 vset }AM ts HUOfpTJWMTJB ,GTfl* '■fl'MTTOflOM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fóstrur Fóstrur óskast á dagheimilið Völvuborg nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 73040. Hafnarfjörður Starfskraftur óskast til sumarafleysinga. Upplýsingar veittar í versluninni og í símum 50073 og 52785. Verslun Einars Þorgilssonar, Strandgötu 49. Sími 50071. Innheimtudeild Viðskiptavinur okkar sem er stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða starfskraft í inn- heimtudeild. Starfið felst í útsendingu reikninga, frágangi þeirra og eftirliti með inn- heimtu ásamt almennum skrifstofustörfum. Viðkomandi þarf að hafa góða vélritunar- kunnáttu ásamt þekkingu á bókhaldi og tölvuvinnslu. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 1. júní nk. Hvati ? Pósthólf 11024 131 Reykjavík sími 91-72066 Rekstrarráögjöf Kostnaöareftirlit Hönnun — Þróun Útboö — Tilboö Viöhaldskerfi Verkskipulagning Einkaritari (201) Fyrirtækið er þjónustufyrirtæki í Mosfells- sveit. Starfssvið: Ritvinnsla, bréfaskriftir, skjala- varsla, skýrslugerðir, skipulagning funda o.fl. Við leitum að ritara með góða reynslu af ofangreindum ströfum. Laust strax. Ritari (215) Fyrirtækið er þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Ritvinnsla, móttaka viðskipta- vina, símavarsla, o.fl. almenn skrifstofustörf. Við leitum að manni með verslunarmenntun, örugga og aðlaðandi framkomu og þægilegt viðmót. Laust strax. Sölumenn vantar sölumenn til fjölmargra fyrirtækja. Heildverslanir: Sölumaður (1) — heimilistæki o.fl. Sölumaður (2) — matvörur, snyrtivörur o.fl. Sölumaður (3) — matvörur, sælgæti o.fl. Iðnfyrirtæki Sölumaður (4) — plastvörur, tæknivörur. Sölumaður (5) — hreinlætisvörur. Verslanir: Afgreiðslumaður (6) — málningavörurverslun. Afgreiðslumaður (7) — Ijósmyndavöruverslun. Heildverslun og bókaforlag Lagerafgreiðslumaður (8) — matvörur, hreinlætisvörur. Lagerafgreiðslumaður (9) — bókaforlag. Nánari upplýsingar um þessi störf svo og önnur er fyrirliggja veita starfsmen Ráðn- ingarþjónustu Hagvangs hf. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs. Hagvangur hf RÁÐNINGARÞJÓNUSTA CRENSÁSVECI 15, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Vilt þú auka tekjurnar? Gróðrarstöðin Sólbyrgi óskar eftir að ráða duglega sölumenn til að selja skjólbeltaplönt- ur nú í vor. Einn í hverju þorpi eða bæjarfé- lagi. Tilvalið fyrir póstdreifingarmenn eða hvern sem vill reyna sig við sölumennsku. Góð sölulaun. Upplýsingar í síma 93-5169. Vélstjórar — Vélvirkjar Vélaverslun óskar eftir góðum starfskrafti til afgreiðslustarfa á varahlutalager. Viðkom- andi þyrfti m.a. að geta séð um varahluta- pantanir og sölu á ýmsum tækjum. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Framtíðarvinna — 5305". Viltu passa? 3’/z árs gömul hnáta í Háaleitishverfinu þarfn- ast 12 til 14 ára gamallar stúlku til að gæta sín eftir hádegi í sumar. Áhugasamar leggi inn nafn sitt, heimilisfang og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. á mánudaginn merkt: „Pössun — 1442“. Einkaritari Stórt innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða einkaritara forstjóra. Starfs- reynsla í skrifstofustörfum áskilin svo og góð íslensku- og enskukunnátta. Góð laun í boði. Eiginhandarumsóknir leggist inn á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 27. maí nk. merktar: „A - 3605". Sendiferðir Starfskraftur óskast til ferða í banka og toll og léttra snúninga á skrifstofu. Þarf að hafa bílpróf og geta hafið störf strax. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir miðvikudaginn 27. maí 1987 merktar: „R - 1536". Hárgreiðslusveinn eða hárgreiðslu- meistari óskast sem fyrst. Upplýsingar í símum 34420 og 688820. Hárgreiðslustofa Sólveigar Leifsdóttur. Trésmiðir og verkamenn óskast til vinnu á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 622700. Istak hf. Snyrtivöruverslun Snyrtivöruverslun í miðbænum óskar eftir að ráða starfsmann hálfan daginn frá kl. 13.00-18.00. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. maí nk. merktar: „V — 5302“. Rafvirki Óskum eftir að ráða góðan og lipran raf- virkja við nýlagnir, viðgerðir og fleira. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Þeir sem hafa áhuga hafi samband í síma 78078 á kvöldin. Fóstrur — matráðskona Fóstrur óskast til starfa við dagvistarheimilið Ægisborg frá sumarleyfi eða 1. sept. Einnig óskast matráðskona til starfa frá 1. júní nk. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 14810. nlÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Sumarstarf í boði fyrir háskólanema í raunvísindum eða verkfræði. Efnatæknirannsóknir á eiginleik- um málmsteypu. Upplýsingar veitir Hans Kr. Guðmundsson í síma 687000. Fulltrúi Fyrirtæki á sviði prentiðnaðar vill ráða full- trúa framkvæmdastjóra. Viðkomandi sér um bókhald, innheimtu, fjár- mál og skyld störf. Leitað er að aðila með verslunarmenntun og starfsreynslu á aldrinum 27-30 ára. Umsóknir og nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. Gudntíónsson rádcjöf & ráðn i n carþjón u sta TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Réttingamaður — bifvélavirki Sérhæft þjónustufyrirtæki í Austurbænum vill ráða bifvélavirkja til starfa, einnig vantar vanan réttingamann. Mikil vinna. Áhersla lögð á reglusemi og góða ástundun. Umsóknir og nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. QjðntTónsson RÁÐCJÖF & RÁDN I NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Sölumaður — útgerðarvörur Heildverslun með útgerðarvörur vill ráða sölumann til starfa sem fyrst. Reynsla í sölustörfum æskileg en ekki skil- yrði, það kæmi sér vel að viðkomandi hefði einhverja þekkingu á þessu sviði. Laun samningsatriði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar sem fyrst. Gudnt Tónsson RÁÐ C J ÓF b R AÐ N I N CA R h J Ó N LI,STA TÚNGOTU 5,' 101 REYKJAVIK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.