Morgunblaðið - 24.05.1987, Page 50
íð
50
vset }AM ts HUOfpTJWMTJB ,GTfl* '■fl'MTTOflOM
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Fóstrur
Fóstrur óskast á dagheimilið Völvuborg nú
þegar eða eftir samkomulagi.
Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 73040.
Hafnarfjörður
Starfskraftur óskast til sumarafleysinga.
Upplýsingar veittar í versluninni og í símum
50073 og 52785.
Verslun Einars Þorgilssonar,
Strandgötu 49.
Sími 50071.
Innheimtudeild
Viðskiptavinur okkar sem er stórt fyrirtæki í
Reykjavík óskar að ráða starfskraft í inn-
heimtudeild. Starfið felst í útsendingu
reikninga, frágangi þeirra og eftirliti með inn-
heimtu ásamt almennum skrifstofustörfum.
Viðkomandi þarf að hafa góða vélritunar-
kunnáttu ásamt þekkingu á bókhaldi og
tölvuvinnslu.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 1.
júní nk.
Hvati ?
Pósthólf 11024
131 Reykjavík
sími 91-72066
Rekstrarráögjöf
Kostnaöareftirlit
Hönnun — Þróun
Útboö — Tilboö
Viöhaldskerfi
Verkskipulagning
Einkaritari (201)
Fyrirtækið er þjónustufyrirtæki í Mosfells-
sveit.
Starfssvið: Ritvinnsla, bréfaskriftir, skjala-
varsla, skýrslugerðir, skipulagning funda o.fl.
Við leitum að ritara með góða reynslu af
ofangreindum ströfum. Laust strax.
Ritari (215)
Fyrirtækið er þjónustufyrirtæki í Reykjavík.
Starfssvið: Ritvinnsla, móttaka viðskipta-
vina, símavarsla, o.fl. almenn skrifstofustörf.
Við leitum að manni með verslunarmenntun,
örugga og aðlaðandi framkomu og þægilegt
viðmót. Laust strax.
Sölumenn
vantar sölumenn til fjölmargra fyrirtækja.
Heildverslanir:
Sölumaður (1) — heimilistæki o.fl.
Sölumaður (2) — matvörur, snyrtivörur o.fl.
Sölumaður (3) — matvörur, sælgæti o.fl.
Iðnfyrirtæki
Sölumaður (4) — plastvörur, tæknivörur.
Sölumaður (5) — hreinlætisvörur.
Verslanir:
Afgreiðslumaður (6) — málningavörurverslun.
Afgreiðslumaður (7) — Ijósmyndavöruverslun.
Heildverslun og bókaforlag
Lagerafgreiðslumaður (8) — matvörur,
hreinlætisvörur.
Lagerafgreiðslumaður (9) — bókaforlag.
Nánari upplýsingar um þessi störf svo og
önnur er fyrirliggja veita starfsmen Ráðn-
ingarþjónustu Hagvangs hf.
Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöð-
um sem liggja frammi á skrifstofu okkar
merktar númeri viðkomandi starfs.
Hagvangur hf
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
CRENSÁSVECI 15, 108 REYKJAVÍK
Sími: 83666
Vilt þú
auka tekjurnar?
Gróðrarstöðin Sólbyrgi óskar eftir að ráða
duglega sölumenn til að selja skjólbeltaplönt-
ur nú í vor. Einn í hverju þorpi eða bæjarfé-
lagi. Tilvalið fyrir póstdreifingarmenn eða
hvern sem vill reyna sig við sölumennsku.
Góð sölulaun.
Upplýsingar í síma 93-5169.
Vélstjórar
— Vélvirkjar
Vélaverslun óskar eftir góðum starfskrafti til
afgreiðslustarfa á varahlutalager. Viðkom-
andi þyrfti m.a. að geta séð um varahluta-
pantanir og sölu á ýmsum tækjum.
Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
merktar: „Framtíðarvinna — 5305".
Viltu passa?
3’/z árs gömul hnáta í Háaleitishverfinu þarfn-
ast 12 til 14 ára gamallar stúlku til að gæta
sín eftir hádegi í sumar.
Áhugasamar leggi inn nafn sitt, heimilisfang
og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. á
mánudaginn merkt: „Pössun — 1442“.
Einkaritari
Stórt innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar
eftir að ráða einkaritara forstjóra. Starfs-
reynsla í skrifstofustörfum áskilin svo og góð
íslensku- og enskukunnátta. Góð laun í boði.
Eiginhandarumsóknir leggist inn á auglýs-
ingadeild Mbl. fyrir 27. maí nk. merktar: „A
- 3605".
Sendiferðir
Starfskraftur óskast til ferða í banka og toll
og léttra snúninga á skrifstofu. Þarf að hafa
bílpróf og geta hafið störf strax.
Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
fyrir miðvikudaginn 27. maí 1987 merktar:
„R - 1536".
Hárgreiðslusveinn
eða hárgreiðslu-
meistari
óskast sem fyrst.
Upplýsingar í símum 34420 og 688820.
Hárgreiðslustofa Sólveigar Leifsdóttur.
Trésmiðir
og verkamenn
óskast til vinnu á Reykjavíkursvæðinu.
Upplýsingar í síma 622700.
Istak hf.
Snyrtivöruverslun
Snyrtivöruverslun í miðbænum óskar eftir
að ráða starfsmann hálfan daginn frá kl.
13.00-18.00.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir
30. maí nk. merktar: „V — 5302“.
Rafvirki
Óskum eftir að ráða góðan og lipran raf-
virkja við nýlagnir, viðgerðir og fleira.
Þarf að geta unnið sjálfstætt.
Þeir sem hafa áhuga hafi samband í síma
78078 á kvöldin.
Fóstrur
— matráðskona
Fóstrur óskast til starfa við dagvistarheimilið
Ægisborg frá sumarleyfi eða 1. sept.
Einnig óskast matráðskona til starfa frá 1.
júní nk.
Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í
síma 14810.
nlÐNTÆKNISTOFNUN
ÍSLANDS
Sumarstarf
í boði fyrir háskólanema í raunvísindum eða
verkfræði. Efnatæknirannsóknir á eiginleik-
um málmsteypu.
Upplýsingar veitir Hans Kr. Guðmundsson í
síma 687000.
Fulltrúi
Fyrirtæki á sviði prentiðnaðar vill ráða full-
trúa framkvæmdastjóra.
Viðkomandi sér um bókhald, innheimtu, fjár-
mál og skyld störf.
Leitað er að aðila með verslunarmenntun
og starfsreynslu á aldrinum 27-30 ára.
Umsóknir og nánari upplýsingar á skrifstofu
okkar.
Gudntíónsson
rádcjöf & ráðn i n carþjón u sta
TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322
Réttingamaður
— bifvélavirki
Sérhæft þjónustufyrirtæki í Austurbænum
vill ráða bifvélavirkja til starfa, einnig vantar
vanan réttingamann.
Mikil vinna. Áhersla lögð á reglusemi og
góða ástundun.
Umsóknir og nánari upplýsingar veittar á
skrifstofu okkar.
QjðntTónsson
RÁÐCJÖF & RÁDN I NCARÞJÓN USTA
TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322
Sölumaður
— útgerðarvörur
Heildverslun með útgerðarvörur vill ráða
sölumann til starfa sem fyrst.
Reynsla í sölustörfum æskileg en ekki skil-
yrði, það kæmi sér vel að viðkomandi hefði
einhverja þekkingu á þessu sviði.
Laun samningsatriði.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf sendist skrifstofu okkar sem fyrst.
Gudnt Tónsson
RÁÐ C J ÓF b R AÐ N I N CA R h J Ó N LI,STA
TÚNGOTU 5,' 101 REYKJAVIK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322