Morgunblaðið - 24.05.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1987
39
Stjörnu-
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
í dag ætla ég að fjalla um
árið framundan hjá Tvíbura-
merkinu (21. maí—20. júní).
Einungis er flallað um sólar-
merkin og því hafa aðrir
þættir einnig áhrif hjá hverj-
um og einum Tvibura. Hér
er ekki um spá að ræða, held-
ur orku sem hver og einn
getur unnið með, enda höfum
við frjálsan vilja.
Ár svipíinga
Þegar á heildina er litið verð-
ur næsta ár að teljast ár
sviptinga, sérstaklega fyrir
þá sem eru fæddir í síðara
hluta merkisins eða eftir
14.—15. júní.
Rólegt ár
Þeir Tvíburar sem hins vegar
eru fæddir frá 21. maí til 5.
júní geta búist við rólegu ári
fastra liða eins og venjulega,
a.m.k. hvað varðar sólar-
merkið.
Heppni
Júpíter er t Hrútsmerkinu á
árinu og myndar því hag-
stæða afstöðu við Tvíburann,
eða þá sem fæddir eru eftir
8. júní. Það táknar að þrátt
fyrir átök og vissa mótspymu
frá Satúmusi ættu tækifærin
að leynast bakvið hornið og
viss heppni að vera möguleg.
f þvi sambandi er mikilvægt
að vera opinn fyrir tækifær-
um, að horfa hátt og vera
bjartsýnn.
Endurmat
Satúmus myndar afstöðu
við Sól þeirra sem fæddir em
frá 6. júní. Það táknar að um
viss átök og mótvind er að
ræða og útfrá því þörf fyrir
endurmat og endurskipu-
lagningu á starfsháttum og
lífsmynstri. Hver er ég, hvað
vil ég, hvert stefni ég og
dugar það lengur sem ég hef
verið að fást við? Kröfur
verða gerðar um raunsæi í
vinnubrögðum. Þegar Sat-
úrnus er annars vegar er
best að bíta á jaxlinn og lifa
reglusömu lífi og vera reiðu-
búinn að axla ábyrgð og
vinna mikið. Horfast í augu
við endurmat.
Nýir vindar
Þeir Tvíburar sem fæddir eru
eftir 14.—15. júní þurfa bæði
að takast á við Satúmus og
Úranus. Hið síðamefnda
táknar að nýir vindar blása,
að bylting er framundan i
hallarsölum vitundarinnar
(hátíðlegt!). Á venjulegu máli
táknar það að þessir Tvíburar
koma til með að breytast á
næsta ári, og þurfa að takast
á við ný mál. Sjón þeirra á
lífið breytist.
Markviss
nýsköpun
f besta falli geta Satúmus
og Úranus táknað að um
markvissa nýsköpun er að
ræða. Orka þeirra bíður upp
á dugnað, vinnu og raunsæja
uppbyggingu á nýjum og
framsæknum sviðum. Næsta
ár er því gott til að byija á
nýjum verkum sem kreíjast
hugkvæmni og dugnaðar.
Hugrekki
Ef viðkomandi Tvíburar neita
að breyta til eða em tregir
til og vilja halda fast í hið
gamla er hætt við að næsta
ár verði stressandi, leiðinlegt
og erfitt. Segja má að það
sem nú þarf sé hugrekki.
Eina ömgga lögmál lífsins
er að allt er breytingum háð.
Þeir sveigjanlegu lifa, hinir
verða undir eða lenda í erfíð-
leikum. Opin viðhorf og leit
að nýjum möguleikum og
síðan þor og dugnaður er það
sem skiptir máli á næsta ári
fyrir Tvíbura fædda eftir
14.—15. júní, sem og reyndar
fyrir aðra sem hafa plánetur
á því svæði.
GARPUR
LfiNGT /NN! I FENJUNUM GEISL/IR
Kfí/IFTV/? /F/iVÆG/ KDNUNG/ /
VAK.NID OG IÆBÐ Ff?jhLSSS\
/R PRÖTTSETAR MÍU/K. NÖER J
KOM/NN TlAII T/L AD NÁ U/LDlk
% ÞI//SSEM 'VtéR 8BR '
V ---^KETTU/J,
BN FYL<5ST ER /PlEÐ 814ESf
KONUNG/. f
NA VALPÍ? SVO
V/RPIST SENt V/P EK3(JA1
ÖARDAGA FVRIRHÖKDUM.UEPfí
V/Ð8ÖINN ATÖKCHi .1
o fbfrjou
GRETTIR
DYRAGLENS
LJOSKA
rfr ...
FERDINAND
\ > '' ^ 1 3—5
iiniiiiiiiniiiiiiiiiiniiiiiiiniiiiu.miiirii
SMAFOLK
UJATCH OUT, MAKCIE..
VOU'RE GOIN6 TO BUMP
INTO MV PESK...
6EEPBEEP6EEP
BEEP BEEPBEEP
-JF---
50RRV, MAAM..5ME 5ET
OFF MVALARM SV5TEM!
Passaðu þig Magga, þú
rekst á borðið mitt...
Afsakaðu, kennari, hún
setti viðvörunarkerflð
mitt 'gang!
Þú ert rugludallur, herra!
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Símon Símonarson vann fjög-
ur hjörtu á óvenjulegu bragði í
spili 102 á fslandsmótinu:
Vestur gefur; AV á hættu.
Norður
♦ KD74
¥ 9864
♦ Á97
*Á5
Vestur
Á93
K52
G853
D108
Austur
♦ G62
¥ D10
♦ KD642
♦ G96
Suður
♦ 1085
¥ ÁG73
♦ 10
♦ K7432
Vestur Norður Austur Suður
Vestur Norður Austur Suður
Pass 1 lauf Pass 1 hjarta
Pass 2 hjörtu Pass 4 hjörtu
Pass Pass Pass
Það er mikil grimmd að
stökkva í fjögur hjörtu, en það
verður að gæta að því að
laufopnun norðurs er í flestum
tilvikum byggð á ekta lit.
Vestur spilaði út tíglí, sem
Símon drap á ás og fór strax í—
laufíð, tók ás og kóng og tromp-
aði lauf. Spilaði svo hjarta; tía,
gosi og kóngur. Vestur hélt
áfram með tígulinn, sem Simon
varð að trompa heima. Og spil-
aði svo spaða. Vestur dúkkaði
og kóngurinn átti slaginn.
Næst kom hjarta heim á ás.
Nú átti Símon hjartasjöuna
heima og áttuna í blindum. Ekki
var því hægt að taka síðasta
tromp vesturs og frílaufín, því
blindur hefði lent inni. Því var
ekki um annað að ræða en spila
laufi. Vestur trompaði og Símon
kastaði tígli! Vestur varð því að
spila spaða eða tígli út í tvöfalda
eyðu. Skemmtileg endastaða,
þótt spilið mætti vinna eftir
ýmsum öðrum leiðum.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á meistaramóti Perú í ár kom
þessi staða upp í skák þeirra
Aguilar, sem hafði hvítt og átti^
leik, og Garcia. Svartur lék síðast
22. — f7-f6, hann hefur greinilega
aðeins reiknað með 23. exf6 —
Dxg3 eða 23. — Hxd3 — fxg5.
wmi/. A
BMBf
Wí. mj
m ‘'ÆB i -- —
i® JmI
*■
\m m&i
B
23. Rxh7! - Kxh7, 24. Re7 -
g5, 25. Dxd3+ - f5, 26. Dh3+
- Kg7, 27. Dh5 - Dxe5, 28.
Dg6+ og svartur gafst upp, því
hann er mát í næsta leik. 19 ára
gamall skákmaður, Urday að
nafni, varð Perúmeistari. t*