Morgunblaðið - 24.05.1987, Side 47

Morgunblaðið - 24.05.1987, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1987 47 Hljómsveitin „Skátarnir" leika í Heita pottinum á mánudagfskvöidinu. „Skátarnir“ í Heita pottinum HLJÓMSVEITIN „Skátarnir“ verður með tónleika í Heita pott- inum í Duus-húsi mánudags- kvöldið 25. maí. Tónleikarnir hefjast kl. 21.30. A þessum tónleikum munu gítar- leikarinn Friðrik Karlsson, bassa- ieikarinn Birgir Bragason og trommuleikarinn Pétur Grétarsson eingöngu leika eigið efni. Laugarás- bíó sýnir „Æsku- þrautir“ LAUGARÁSBÍÓ sýnir banda- ríska gamanmynd sem nefnist „Æskuþrautir“ og er gerð eftir leikriti Neil Simons. Með aðal- hlutverk í myndinni fara Blythe Danner, Bob Dishy og Judith Ivey. Leikstjóri er Gene Saks. „Æskuþrautir" fjallar um Eug- ene, sem er fimmtán ára unglingur, og fjölskyldu hans. Hugleiðingar Eugene snúast nær eingöngu um leyndardóma kvenlíkamans og tek- ur hann upp á ýmsu til að fræðast um málið, segir í frétt frá kvik- myndahúsinu. SVESI: Erindi um málefni upp- finninga- manna TOLVU- SUMARBÚÐIR fyrir unglinga á aldrinum 9-14 ára Staður: Varmaland í Borgarfirði. Boðið er uppá eftirfarandi: Tölvukennslu, íþróttakennslu, kvöldvökur, hesta- mennsku. Foreldrar, verið framsýn — tryggið framtíð barna ykk- ar á tölvuöld. Innritun og nánari upplýsingar í símum 687590 og 686790. Tölvufræðslan Borgartúni 28, Reykjavík. Eugene gægist hér undir borð til að kanna málið. SAMTÖK um vernd eignarrétt- inda á sviði iðnaðar (SVESI) gangast fyrir hádegisverðar- fundi í Þingholti, Hótel Holti, og hefst hann kl. 12.00. Gestur fundarins verður Ulf K. Dahl, lögmaður frá Osló. Mun hann í stuttu erindi fjalla um stofnanir þær á Norðurlöndum sem veita uppfinningamönnum þjónustu og samstarf þeirra. Þá mun hann fjalla um samband uppfinningamanna sem starfa í þjónustu annarra og atvinnuveitenda þeirra. Ulf K. Dahl hefur verið lögfræði- legur ráðgjafi uppfinningaskrifstof- unnar sem rekin er af hálfu norska ríkisins. Að auki hefur hann verið fulltrúi Norðmanna í NOIS (Nordisk Opfindelsensstöttende Institusjon- ers Samarbjedesorgan). Fundurinn er öllum opinn. Er með beina innspýtingu. Er 105 hestöfl. Er 5 gíra „Overdrive“. Er með vökvastýri. Er vestur*þýskur. UNANi VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! i ploviititilblfiMlb Gæði og öryggi í akstri eru forsenda góðra bílakaupa. Þess vegna kaupir þú BMW. Sýningarbílar í sýningarsal, Verð frá kr. 708.000. Miaaaviagengi 21.5893. Sýningarsalurinn er opinn mánudaga — föstudaga kl. 9-6 og iaugardaga kl. 1-5. KRISTIHN GUDNAS0N Hl SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 686633 *

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.