Morgunblaðið - 24.05.1987, Page 60
*p
00 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1987
Jacek Stroka sýnir
í Gallerí Hallgerði
OPNUÐ hefur, verið sýning
pólska myndlistarmannsins Jac-
ek Stroka í Gallerí Hallgerði að
Bókhlöðustig 2 í Reykjavík.
Jacek Sroka fæddist 1957 og
stundaði nám við listaakademíuna
í Krakow. Hann hefur tekið þátt í
samsýningum víða um heim. Sroka
leggur meðal annars út af galdraof-
sóknum miðalda í myndum sínum.
Myndimar á sýningunni eru til sölu.
Sýningin stendur til 10. júní og
er opin alla daga nema mánudaga
kl. 14.00-18.00.
Þijár af myndum Jacek Stroka.
Storebrandkoret, norskur áhugamannakór, syngur í Norræna húsinu.
Kórsöngur í Norræna húsinu
NORSKUR áhugamannakór,
Storebrandkoret, tekur lagið í
Norræna húsinu mánudaginn 25.
maí kl. 16.30.
Kórinn er hér á ferð til að heim-
sækja Samkór Selfoss og til þess
að halda upp á 40 ára afmæli sitt.
Ennfremur tengist heimsóknin 70
ára afmæli Brunabótar, en korfé-
lagar eru allir starfsmenn norska
tryggingafélagsins Storebrand.
Kórinn heldur tónleika á Selfossi í
dag, en heldur síðan til Reykjavíkur
og syngur hjá Brunabótafélaginu
og í Norræna húsinu.
HVAÐ SEGIR ÞÚ?
Hvernig líst þér á að eiga sumarbústað t.d. í Húsafelli eða í Sviss,
á Laugarvatni eða í Svartaskógi, í Vík eða Austurríki?
Verð er hreint ótrúlegt
14 feta hús kr. 398.000.- helmingur út og helmingur á 6 mán.
16 feta hús kr. 438.000.- helmingur út og helmingur á 6 mán.
Sem sagt útborgunin er eins og ein góð ferð erlendis með fimm
manna fjölskyldu.
Gísli Jónson & Co hf.,
Sundaborg 41, sími 686644
SÝNINGAR & SÖLUTJALDIÐ
Borgartúni 26, sími 626644
MÁNUDAGUR
25. maí
00.05 Næturútvarp. Þorsteinn
G. Gunnarsson stendur
vaktina.
6.00 i bítið. Rósa Guðný
Þórsdóttir léttir mönnum
morgunverkin, segir m.a. frá
veðri, færð og samgöngum
og kynnir notalega tónlist í
morgunsárið.
9.05 Morgunþáttur í umsjá
Kristjáns Sigurjónssonar og
Siguröar Þórs Salvarssonar.
Meðal efnis: Valin breiðskifa
vikunnar, leikin óskalög
yngstu hlustendanna, pistill
frá Jóni Ólafssyni í Amster-
dam og sakamálaþraut.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Á milli mála. Leifur
Hauksson kynnir létt lög við
vinnuna og spjallar við
hlustendur.
16.05 Hringiðan. Umsjón:
Broddi Broddason og
Margrét Blöndal.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Ekkert mál. Þáttur fyrir
ungt fólk i umsjá Bryndísar
Jónsdóttur og Sigurðar
Blöndal.
21.00 Andans anarki. Snorri
Már Skúlason kynnir ný-
bylgjutónlist síðustu 10 ára.
22.05 Sveiflan. Vernharður
Linnet kynnir djass og blús.
23.00 Við rúmstokkinn. Guð-
rún Gunnarsdóttir býr
hlustendur undir svefninn.
00.10 Næturútvarp. Gunnar
Svanbergsson stendurvakt-
ina til morguns.
Fréttir sagöar kl. 7.00, 8.00,
9,00, 10.00, 11.00, 12.20,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
18.03 Svæðisútvarp fyrir Akur-
eyri og nágrenni — FM 96,5.
Pálmi Matthíasson fjallar
um íþróttir og það sem er
efst á þaugi á Akureyri og
i nærsveitum. Útsending
stendur til kl. 19.00 og er
útvarpað með tíðninni 96,5
MHz á FM-bylgju um dreifi-
kerfi rásar tvö.
ALFA
liiMltaa im.h.hii
FM 102,9
SUNNUDAGUR
24. maí
13.00 Tónlístarþáttur.
16.00 Hlé.
21.00 Kvöldvaka. Þáttur i um-
sjón Sverris Sverrissonar og
Eiriks Sigurbjörnssonar.
24.00 Dagskrárlok.
raðauglýsingar — raðauglýsingar —
raðauglýsingar
Sjálfstæðiskonur Akureyri
Fólagsfundur í Kaupangi við Mýrarveg mánudaginn 25. maí kl. 20.30.
Kosning fulltrúa á landssambandsþing sjálfstæöiskvenna sem haldið
verður á Akureyri dagana 28., 29. og 30 ágúst nk.
Önnur mál.
Sjálfstæðiskvennafélagið Vörn,
Akureyri.
Akranes
Sjálfstæðiskvenfélagið Bára á Akranesi
heldur fund mánudaginn 25. maí nk. kl.
20.00 í Sjálfstæðishúsinu við Heiðargerði.
Gestur fundarins verður Þórunn Gests-
dóttir, formaöur Uandssambands sjálf-
stæðiskvenna.
Konur eru hvattar til að mæta vel og hafa
með sér gesti.
Stjórnin.
T rúnaðarráðsf undur
Hvatar
Trúnaðarráð Hvatar
er boðað til fundar
i Valhöll, 1. hæð,
mánudaginn 25. mai
kl. 17.00.
Ræddar verða nið-
urstööur kosning-
anna og kosninga-
starfið.
Gestir fundarins
verða Ragnhildur
Helgadóttir, heil-
brigðis- og trygg-
ingaráöherra og
Eyjólfur Konráð Jónsson, alþingismaöur.
Stjórnin.