Morgunblaðið - 30.05.1987, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 30.05.1987, Qupperneq 6
6 MORÖUNBIAÐIÐ, LÁUGARDAGUR 3Ö. MAÍ 1987 ÚTVARP/SJÓNYARP Sumarkveld Vorkvöld í Reykjavík nefndist skemmtiþáttur í umsjón Ragn- ars Bjamasonar er varpað var til landsins bama í nafni ríkissjónvarps- ins síðastliðið miðvikudagskveld. I þætti þessum söng Ragnar ljúf vorlög og naut þar dyggrar aðstoðar ágætr- ar hljómsveitar og hins raddsterka Eiríks Haukssonar. Þá náði Sif Ragn- hildardóttir að syngja nokkra tóna en annars var hún að mestu bundinn við kúst nokkum í óskiljanlegu vaggi. Ég naut mjög hins ljúfa söngs er hvílir langþreytt eyrun frá rafmagns- tónlistinni, en ferðasögur Ómars flugu nú framhjá hlustunum. Ferða- sögumar skyggðu samt ekki á hinn ágæta söng Ragnars Bjamasonar og félaga, sem vom máski að hita upp fyrir „Sumargleðina" í sjónvarpi allra landsmanna? En ánægjubros mitt breyttist í grettu þegar þeir Magnús Ólafsson og Bessi Bjamason stigu fram á sviðið og fluttu þjóðinni þann ömurlegasta „grínþátt" er sést hefur á skerminum. Það er fyrir neðan mína virðingu að eyða frekar orðum á þennan „grínþátt", en ég hlýt að spyrja yfírmenn sjónvarpsins þeirrar spumingar hvort hin innlenda dag- skrá sé að verða stjómlaust rekaíd. Hinn ömurlegi „grínþáttur “ þeirra Magnúsar og Bessa er slíkur blettur á íslenska ríkissjónvarpinu að ekki verður við unað. Vinjar Þegar höll sumarlandsins hvelfist yfir þjóðina þrengist eðlilega hin inn- lenda dagskrá ljósvakamiðlanna því þá er hætt við að áhorfendur hafi síður áhuga á þungmeltara efni en yfír vetrar- og haustmánuðina. Ljúfur söngur og hljómlist á vel við á björtu sumarkveldi og hvað um garðyrkju- og útilífsþætti? Mætti ekki hverfa í ríkara mæli en að vetri útá víðan völl þar sem fólk skrýðir móður nátt- úru? Þá mættu sjónvarpsmenn beina augunum enn frekar að nánasta umhverfi iðnaðar- og verksmiðjuhús- næðis landsins er kemur oft heldur ókræsilegt undan vetri. Hér koma í hugann ummæli eins af landslags- arkitektum Reykjavíkurborgar er sagði mér nýlega frá því, að honum virtist að borgaryfirvöld legðu orðið æ ríkari áherslu á að ganga fagmann- lega frá hinum óbyggðu landspildum borgarinnar, en hér áður fyrr hefðu slíkar spildur gjaman gleymst til dæmis í hinum nýrri hverfum. Greindi landslagsarkitektinn frá því að hér væru ekki bara í húfí hagsmunir fbúa viðkomandi hverfa heldur skipti miklu máli fyrir útsvarsgreiðendur að borgarlandið væri hannað með það í huga að viðhald svo sem sláttur grasspildna og umhirða gróðurs — yrði ekki baggi á borgarbúum. Sjónvarpið er kjörinn vettvangur til kynningar á hugmyndum lands- lagsarkitektanna er geta, ef rétt verður að málum staðið, umbreytt ekki bara borgarlandinu heldur öllu voru umhverfí þannig að hér verði í framtíðinni fagrar og gróðursælar vinjar mitt í uppfokinu. Þórður Ben listmálari og hugmyndasmiður skrapp hingað heim fyrir nokkru með athyglisverðar hugmyndir að eins- konar gierhvolfaparadís. Þessar hugmyndir fengu prýðilega umfjöllun í ljósvakamiðlunum, en ég held að okkur sé nær að líía raunsærri augum á mannvistarumhverfíð, á það skjól sem landslagshönnunin getur veitt okkur hér á skerinu. Persónulega lít ég á hið ytra umhverfí byggðarinnar, sem beint framhald hins „innra lands- lags“ er býr að baki steinmúrunum, og ekki fínnst mér fráleitt þegar byggingarreglugerðir verða lögfestar í framtíðinni að sett verði strangari ákvæði um lóðafrágang. Þannig fyndist mér eðlilegt að teikningum að iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði fylgdu lóðarteikningar landslagsarki- tekta er þyrftu líka sinn stimpil og síðan yrðu sett ströng tfmamörk um frágang lóða. Mætti ekki skoða þessi mál í sumri og sól á skjánum? Ólafur M. Jóhannesson Stöð 2: Dans á rósum ■■■■ Dans á rósum, ný áströlsk nn50 sjónvarpsmynd, er á dagskrá "t/ Stöðvar 2 í kvöld. Myndin greinir frá þremur kynslóðum Wilde §öl- skyldunnar, sem hefur þap að atvinnu að skemmta almenningi.A §ölskyldan fjölleikhús, skemmtigarða og leikhús. En framtíðardraumar fjölskyldumeðlimana eiga ekki samleið og ýmislegt kemur uppá. Leiksjóri er Charles Tingwell en með aðalhlutverk fara Kit Taylor, June Salter og Martin Vaughan. Ástralska kvikmyndin Dans á rósum er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Ríkissjónvarpið: Grein 22 Grein 22, bandarísk bfómynd frá 1970 gerð 0040 eft'r samnefndri metsölubók Joseph Hellers, ““ er á dagskrá sjónvarps í kvöld. Myndin gerist á ítaifu í heimsstyrjöldinni síðari og lýsir lífi bandarískra flugliða í árásarferðum og tómstundum. Leikstjóri er Mike Nichols en með aðalhlutverk fara Alan Arkin, Mart- in Balsam, Richard Perkins, Orson Welles o. fl. Atriði í myndinni eru ekki við barna hæfí. UTVARP © LAUGARDAGUR 30. maí 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Péturs- son sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum er lesiö úr forustu- greinum dagblaðanna en síöan heldur Pétur Péturs- son áfram að kynna morgunlögin. Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.15 ( garöinum með Haf- steini Hafliðasyni. (Endur- tekinn þáttur frá miðviku- degi.) 9.30 í morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiðdis Norðfjörð. (Frá Akureyri.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynn- ir. Tilkynningar. 11.00 Vísindaþátturinn. Umsjón: Stefán Jökulsson. 11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru í dagskrá útvarps um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 12.00 Hér og nú. Fréttir og fréttaþáttur i viku- lokin í umsjá fréttamanna útvarps. 12.46 Veðurfregnir. 12.48 Hér og nú, framhald. 13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleikar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón- menntir á líöandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og Olafur Þórðarson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. 17.00 Síðdegistónleikar: a. „Semiramide", forleikur eftir Gioacchino Rossini. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur: Claudio Abbado stjórnar. b. Píanókonsert nr. 3 í d-moll op. 30 eftir Sergej Rakhmaninoff. Lazar Ber- man og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika; Claudio Abbado stjórnar. 18.00 (slenskt mál. Ásgeir • Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 18.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. SJÓNVARP LAUGARDAGUR 30. maí 16.55 íslandsmótið i knatt- spyrnu Akranes — Fram. Bein út- sending. 18.00 Garðrækt 5. Kartöflugarðurinn. Norskur myndaflokkur í tíu þáttum. Þýðandi Jón 0. Edwald. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 18.30 Leyndardómur gull- borganna (Mysterious Cities of Gold). Þriðji þáttur. Teikinmynda- flokkur um þrjú börn og félaga þeirra í leit að gull- borg í Suöur-Ameriku á fimum Tandvinninga Spán- verja þar í álfu. Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson. 19.00 Ævintýri frá ýmsum löndum Undralæknirinn (34). (Storybook International). Sögumaður Helga Jóns- dóttir. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Stóra stundin okkar Umsjónarmaður Elísabet Brekkan. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 Fyrirmyndafaðir (The Cosby Show) 19. þátt- ur. Bandarískur gaman- myndaflokkur með Bill Cosby í titilhlutverki. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 21.10 Sjúkraliði að engu liöi (The Disorderly Orderly). Bandarísk gamanmynd frá 1964. Leikstjori Frank Tas- hlin. Aðalhlutverk Jerry Lewis og Glenda Farrell. Myndin er um klaufskan en góðhjartaðan sjúkraliða og axarsköft hans í leik og starfi. Þýðandi Baldur Hólm- geirsson. 22.40 Grein 22 (Catch 22). Bandarisk bíómynd frá 1970 gerö eftir samnefndri metsölubók Joseph Hellers. Leikstjóri Mike Nichols. Leikendur: Alan Arkin, Mart- in Balsam, Richard Benjam- in, Art Garfunkel, Jack Gilford, Anthony Perkins, Orson Welles o.fl. Myndin gerist á ftalíu í heimsstyrjöldinni síðari og lýsir lífi bandarískra flugliöa i árásarferðum og tóm- stundum. Atriði i myndinni eru ekki við barna hæfi. Þýðandi Reynir Harðarson. 00.35 Dagskrárlok. & 0 STOÐ2 LAUGARDAGUR 30. maí § 09.00 Kum, Kum. Teikni- mynd. § 09.25 Jógi björn. Teikni- mynd. § 09.60 Ógnvaldurinn Lúsí (Lucie). Leikin barnamynd. § 10.15 Garparnir. Teikni- mynd. § 10.15 Þrumufuglarnir. Teiknimynd. § 11.00 Furöubúarnir. Teikni- mynd. § 11.30 Fimmtán ára (Fifteen). I þessum þáttum fara unglingar með öll hlut- verk. § 12.00 Hlé. § 16.00 Ættarveldið (Dyn- asty). Krystle hugleiðir ástarsamband utan hjóna- bands. § 16.45 Myndrokk. § 17.00 Bíladella (Automan- ia). Bresk þáttaröð í léttum dúr sem greinir frá sögu bílsins. Hönnun og útlit bíía, fyrr og nú, er viðfangsefni þessa þáttar. § 17.30 NBA — körfuboltinn. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.05 Koalabjörninn Snari. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Undirheimar Miami (Miami Vice). Bandariskur spennuþáttur með Don Jo- hnson og Michael Thomp- son i aðalhlutverkum. Tubbs og Crockett komast í návígi við klám og vændi í þessum þætti. 20.50 Dans á rósum. (Wilde’s Domin). Nýáströlsk sjónvarpsmynd. Myndin greinir frá þremur kynslóð- um Wilde-fjölskyldunnar, sem hefur það að atvinnu að skemmta almenningi. Fjölskyldan á og rekur fjöl- leikahús, skemmtigarða og leikhús. I myndinni rekur hver atburöurinn annan: óskaplegur eldsvoði, Ijón sleppur úr búri sinu og fylgst er með hvernig framtíðar- draumar fjölskyldumeðlim- anna stangast á. Aöalhlut- verk: Kit Taylor, June Salter og Martin Vaughan. Leik- stjóri er Charles Tingwell. § 22.05 Bráðum kemur betri tíð (We'll meet again). Breskur framhaldsmynda- flokkur með Susannah York og Michael J. Shannon í aðalhlutverkum. § 22.55 Buffalo Bill. Banda- riskur skammtiþáttur með Dabney Coleman og Joanna Cassidy í aðalhlutverkum. Bill fær hjálp áhorfenda til þess að kría út símanúmer hjá leikstjóra nokkrum og leggur hann allt i sölurnar til að fá hlutverk í framhalds- þætti. § 23.20 Píslarblómiö (Passi- on Flower). Ný bandarisk kvikmynd með Barbara Hersey, Bruce Boxleitner, Nicole Williamson og John Walters í aöalhlutverkum. Leikstjóri er Joseph Sarg- ent. Myndin gerist i Singap- ore og fjallar um ungan mann sem er að hefja feril sinn i viðskiptalífinu. Hann kynntist giftri konu, dóttur vellauöugs Breta sem hagn- ast hefur a smygli og öðrum vafasömum viðskiptahátt- um. Fyrr en varir er ungi maðurinn flæktur ( mun al- varlegri mál en hann hefur áður kynnst. § 00.50 Myndrokk. § 03.00 Dagskrárlok. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Káta ekkjan" eftir Franz Lehar. HertaTalman, Sand- or Konya, Willy Hofman og Franz Fehringer syngja lög úr óperettunni með kór og hljómsveit undir stjórn Franz Marszaleks. 20.00 Harmonikuþáttur. Um- sjón: Bjarni Marteinsson. 20.30 Úr heimi þjóðsagnanna. Þriðji þáttur: Nafri, tafri, bol, bol, bol. Umsjón: Anna Ein- arsdóttir og Sólveig Hall- dórsdóttir. Lesari með þeim: Arnar Jónsson. Knút- ur R. Magnússon og Sigurð- ur Einarsson völdu tónlist- ina. (Áður útvarpað i október 1985.) 21.00 íslenskir einsöngvarar. Sigurður Björnsson syngur lög eftir Gylfa Þ. Gislason og Árna Björnsson. Agnes Löve leikur með á píanó. 21.20 Á réttri hillu. Umsjón: Örn Ingi. (Frá Akureyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miönæturtónleikar. Um- sjón: lón Örn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns. LAUGARDAGUR 30. maí 1.00 Næturútvarp. Hreinn Valdimarsson stendur vakt- ina. 6.00 [ bítiö. Rósa Guðný Þór- isdóttir kynnir notalega tónlist í morgunsárið. 9.03 Tíu dropar. NN kynnir lög af ýmsu tagi og upp úr kl. 10.00 drekka gestir hans morgunkaffiö hlustendum til samlætis. 11.00 Lukkupotturinn. Bjarni Dagur Jónsson sér um þátt- inn. 12.45 Listapopp í umsjá Gunnars Salvarssonar. (Þátturinn verður endurtek- inn aðfaranótt þriðjudags kl. 2.00.) 14.00 Poppgátan. Gunnlaug- ur Ingvi Sigfússon og Jónatan Garðarsson stýra spurningaþætti um dægur- tónlist. (Þátturinn verður endurtekinn nk. þriðjudags- kvöld kl. 21.00.) 15.00 Við rásmarkiö. Þáttur um tónlist, íþróttir og sitt- hvað fleira í umsjá Siguröar Sverrissonar og íþrótta- fréttamannanna Ingólfs Hannessonar og Samúels Arnar Erlingssonar. 17.00 Savanna, Rió og hin tríóin. Svavar Gests rekur sögu íslenskra söngflokka í tali og tónum. 18.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Siguröardóttur. (Þátturinn verður endurtek- inn aðfaranótt miðvikudags kl. 2.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Með sínu lagi. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 20.00 Rokkbomsan. Þorsteinn G. Gunnarsson. 21.00 Á mörkunum. — Jóhann Ólafur Ingvason. (Frá Akur- eyri.) 22.05 Snúningur. Vignir Sveinsson kynnir gömul og ný dægurlög. 00.05 Næturútvarp. Georg Magnússon stendurvaktina til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.00, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.00—19.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5. Um að gera. Þáttur fyrir unglinga og skólafólk. LAUGARDAGUR 30. maí 8.00—12.00 Valdís Gunnars- dóttir. Valdis leikur tónlist úr ýmsum áttum, lítur á það sem framundan er hér og þar um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 12.00—12.10 Fréttir. 12.10— 16.00 Ásgeir Tómas- son á léttum laugardegi. Öll uppáhaldslögin á sínum stað. Fréttir kl. 14.00. 15.00—17.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Jón Gústafsson leikur 40 vinsælustu lög vik- unnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00—19.00 Laugardags- popp á Bylgjunni með Þorsteini Ásgeirssyni. Frétt- ir kl. 18. 19.00—21.00 Rósa Guö bjartsdóttir lítur á atburði siðustu daga, leikur tónlist og spjallar við gesti. Fréttir kl. 19.00. 21.00—23.00 Anna Þorláks- dóttir í laugardagsskapi. Anna trekkir upp fyrir helg- ina. 23.00—4.00 Þorsteinn Ás- geirsson nátthrafn Bylgj- unnar heldur uppi helgar- stuðinu. 4.00— 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Haraldur Gisla- son með tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. ALFA IftNikl ttn»pnni. FM 102,9 LAUGARDAGUR 30. maí 13.00 Skref i rétta átt. Stjórnendur: Magnús Jóns- son, Þorvaldur Daníelsson og Ragnar Schram. 14.30 Tónlistarþáttur i umsjón Hákonar Muller. 16.00 Á beinni braut. Ungl- ingaþáttur. Stjórnendur: Gunnar Ragn arsson og Sæmundur Bjarklind. 17.00 Hlé. 22.00 Vegurinn til lífsins: Tónlistarþáttur með lestri úr Ritningunni. 24.00 Dagskráriok.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.