Morgunblaðið - 30.05.1987, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1987
7
3:20
PISLAR-
BLÓMIÐ
(Passion Flower). Myndin ger-
ist i Singapore og fjallar um
ungan mann sem er að hefja
feril sinn í viðskiptalífinu. Hann
kynnist giftri konu, dóttur vell-
auðugs Breta sem hagnast
hefurá smygli og öðrum vafa-
sömum viðskiptaháttum.
Högni hrekkvisi og Snati snar-
ráði, Kötturinn Keli, Drekarog
dýflissur, Tinna tildurrófa,
Köngulóarmaðurinn, Henderson
krakkarnir og Tóti töframaður.
Tvöföld Óskarsverðlaunamynd
frá 1946. Ung, ensk ekkja þiggur
boð Siamskonungs um að kenna
börnum hans ensku. Með aðal-
hlutverk fara Irene Dunn og Rex
Harrison.
Auglýsingasími
Stöðvar 2 er 67 30 30
Lykllinn fœrö
þúhjá
Helmilistaskjum
<8>
Heimilistæki hf
S:62 12 15
Derrick á sumar-
hátíð Germaníu
VESTUR-ÞÝSKI sjónvarpsleik-
arinn Horst Tappert, sem Islend-
ingar þekkja betur sem Derrick
í samnefndum sjónvarpsþáttum,
verður heiðursgestur á sumar-
hátið Germaníu á morgun,
sunnudaginn 31. maí, i Vikinga-
sal Hótel Sögu.
Sumarhátíðin hefst kl. 19.00 og
mun Horst Tappert, sem er hér í
íslandsheimsókn með eiginkonu
sinni, flytja erindi um starf sitt sem
kvikmyndaleikari. Auk þess syngur
Ólöf Kolbrún Harðardóttir óperu-
söngvari, einsöng og Róbert Am-
fínnsson leikari les á þýsku úr bók
Halldórs Laxness, Kristnihaldi und-
ir jökli.
Þetta er í fyrsta sinn sem þessi
vinsæli sjónvarpslögreglumaður
kemur hingað til lands og má búast
við miklum ijölda fólks á sumar-
hátíð Germaníu til að sjá og heyra
Horst Tappert.
Horst Tappert, betur þekktur
sem Derrick
Kjarvalsstaðir:
Alþjóðleg
rástefnaum
grafíklist
ALÞJÓÐLEG ráðstefna um
grafíklist verður haldin á Kjarv-
alsstöðum dagana 6. og 7. júní
næstkomandi.
Á ráðstefnunni verður fjallað um
grafíklist beggja vegna Atlands-
hafsins og eru 70 erlendir gestir frá
25 löndum væntanlegir til landsins
af þessu tilefni. Fyrirlestramir
verða á ensku en ráðstefnan er öil-
um opin sem áhuga hafa á.
ENN LÆKKA ÞEIR
AMERÍSKU
Nú getum við boðið
Ford Bronco II á frábæru verði
frá kr. 983.000.-
og þá er allur eftirfarandi búnaður innifalinn:
* Byggður á grind
* Vél 2 9 L V-6 m/tölvustýrðri
innspýtingu og kveikju,
140 hö.
* Aflhemlar, diskar að framan,
skálar að aftan m/ABS læsi-
vörn.
* 5 gíra skipting m/yfirgír
* Vökvastýri.
* Tvílitur.
* Krómaðir stuðarar.
* Hjólbarðar P205/75R x 15
m/grófu mynstri.
* Varahjólsfesting ásamt læs-
ingu og hlíf.
* Hvítar sportfelgur.
* Skrautrönd á hlið.
* Stórir útispeglar, krómaðir.
* Vönduð innrétting m/tau-
áklæði á sætum, teppi á
gólfi.
* Spegill á hægra sólskyggni.
* Framdrifslokur.
* Útvarp AM/FM stereo ásamt
klukku (digital), 4 hátölurum,
minni og sjáflleitun.
* Snúningshraðamælir.
* Skyggðar rúður.
* öryggisbelti í fram- og aftur-
sætum.
* Skipt aftursætisbak.
* Þurrka, sprauta og afþíðing í
afturrúðu.
Fáeinir bílar fyrirliggjandi