Morgunblaðið - 30.05.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.05.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1987 7 3:20 PISLAR- BLÓMIÐ (Passion Flower). Myndin ger- ist i Singapore og fjallar um ungan mann sem er að hefja feril sinn í viðskiptalífinu. Hann kynnist giftri konu, dóttur vell- auðugs Breta sem hagnast hefurá smygli og öðrum vafa- sömum viðskiptaháttum. Högni hrekkvisi og Snati snar- ráði, Kötturinn Keli, Drekarog dýflissur, Tinna tildurrófa, Köngulóarmaðurinn, Henderson krakkarnir og Tóti töframaður. Tvöföld Óskarsverðlaunamynd frá 1946. Ung, ensk ekkja þiggur boð Siamskonungs um að kenna börnum hans ensku. Með aðal- hlutverk fara Irene Dunn og Rex Harrison. Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lykllinn fœrö þúhjá Helmilistaskjum <8> Heimilistæki hf S:62 12 15 Derrick á sumar- hátíð Germaníu VESTUR-ÞÝSKI sjónvarpsleik- arinn Horst Tappert, sem Islend- ingar þekkja betur sem Derrick í samnefndum sjónvarpsþáttum, verður heiðursgestur á sumar- hátið Germaníu á morgun, sunnudaginn 31. maí, i Vikinga- sal Hótel Sögu. Sumarhátíðin hefst kl. 19.00 og mun Horst Tappert, sem er hér í íslandsheimsókn með eiginkonu sinni, flytja erindi um starf sitt sem kvikmyndaleikari. Auk þess syngur Ólöf Kolbrún Harðardóttir óperu- söngvari, einsöng og Róbert Am- fínnsson leikari les á þýsku úr bók Halldórs Laxness, Kristnihaldi und- ir jökli. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi vinsæli sjónvarpslögreglumaður kemur hingað til lands og má búast við miklum ijölda fólks á sumar- hátíð Germaníu til að sjá og heyra Horst Tappert. Horst Tappert, betur þekktur sem Derrick Kjarvalsstaðir: Alþjóðleg rástefnaum grafíklist ALÞJÓÐLEG ráðstefna um grafíklist verður haldin á Kjarv- alsstöðum dagana 6. og 7. júní næstkomandi. Á ráðstefnunni verður fjallað um grafíklist beggja vegna Atlands- hafsins og eru 70 erlendir gestir frá 25 löndum væntanlegir til landsins af þessu tilefni. Fyrirlestramir verða á ensku en ráðstefnan er öil- um opin sem áhuga hafa á. ENN LÆKKA ÞEIR AMERÍSKU Nú getum við boðið Ford Bronco II á frábæru verði frá kr. 983.000.- og þá er allur eftirfarandi búnaður innifalinn: * Byggður á grind * Vél 2 9 L V-6 m/tölvustýrðri innspýtingu og kveikju, 140 hö. * Aflhemlar, diskar að framan, skálar að aftan m/ABS læsi- vörn. * 5 gíra skipting m/yfirgír * Vökvastýri. * Tvílitur. * Krómaðir stuðarar. * Hjólbarðar P205/75R x 15 m/grófu mynstri. * Varahjólsfesting ásamt læs- ingu og hlíf. * Hvítar sportfelgur. * Skrautrönd á hlið. * Stórir útispeglar, krómaðir. * Vönduð innrétting m/tau- áklæði á sætum, teppi á gólfi. * Spegill á hægra sólskyggni. * Framdrifslokur. * Útvarp AM/FM stereo ásamt klukku (digital), 4 hátölurum, minni og sjáflleitun. * Snúningshraðamælir. * Skyggðar rúður. * öryggisbelti í fram- og aftur- sætum. * Skipt aftursætisbak. * Þurrka, sprauta og afþíðing í afturrúðu. Fáeinir bílar fyrirliggjandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.