Morgunblaðið - 30.05.1987, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.05.1987, Blaðsíða 21
 2T Hagsmunasamtök skreiðarframleiðenda: Tillaga um skreiðar- sölusamtök felld SAMKOMULAG náðist ekki um það á fundi hagsmunasamtaka skreiðarframleiðenda, að stofna sölusamtök allra skreiðarfram- leiðenda. Hins vegar var kosin nefnd til að vinna að stofnun slikra samtaka. Ólafur Björnsson, form- aður stjómar Skreiðarsamlagsins, lagði stofnun þess til, en tillaga hans var felld. Nefndinni, sem kosin var á fundin- um, var falið að gæta hagsmuna framleiðenda og reyna að fá lagfærð kjör á lánum, sem hvíla á framleiðslu ársins 1984. Björgvin Jónsson, form- aður hagsmunasamtaka skreiðar- framleiðenda, sagði í samtali við Morgunblaðið, að nefndinni væri enn- fremur falið að ganga endanlega úr skugga um það, hvort ríkissjóður ætlaði sér að leggja til þær 250 millj- ónir króna, sem lagaheimildir væru til, til að létta á vandkvæðum fram- leiðenda frá árinu 1984. Björgvin sagði, að nefndin væri eingöngu skipuð ungum mönnum og vonuðust menn til að starf hennar yrði árangursríkt. SUMARSráwe HJAINGVARIHELGASYNIHF. laugardag og sunnudag kl. 14.00.- 17.00. Vorum að fá sendingu af NISSAIM bílum. Flestar gerðir til afgreiðslu strax. SÝNUM UM HELGINA: Kotasælukökur Heimilishorn Bergljót Ingólfsdóttir Kotasælukaka með rúsínum 3 egg Ví dl sykur 3 dl kotasæla V» dl hveiti 1 dl mjólk V* dl rúsínur V2 dl brytjaðar möndlur (má sleppa) Egg og sykur þeytt vel saman, öllu hinu hrært saman við og deig- inu hellt í smurt ofnfast mót og bakað í u.þ.b. 45 mín við 180°C. Góður ábætir, kakan borin fram nýbökuð með sultu og þeyttum ijóma. Kotasælukaka með eplum 8 lítil epli, (800 g) 300 g kotasæla V2 dl sykur 5 matsk. hveiti 1—1 lh tsk. kardemommur eða kanill 3 egg 2 dl mjólk Eplin afhýdd og skorin í báta og lögð í botninn á ofnfostu formi. Saman við kotasæluna er hrært sykri og kryddi. Eggin eru þeytt og blandað saman við mjólkina, þeirri blöndu ásamt hveiti hrært saman við kotasæluna. Deiginu er síðan hellt yfir eplabátana, bakað við 200°C í ca. 45 mín. Borin fram með þeyttum ijóma. NI55AIM SUNNY 4WD STATION WAGON kr. 533.000.- NI5SAN SUNNY 4WD SEDAN kr. 516.000.- NI5SAN MICRA kr. 321.000.- 1957-1987 V/ X&J nissan PATR0L. Verð frá kr. 850.000.- Staðgreiðsluafsláttur 3% af gefnu verði. Verðum einnig með fleiri bfla til sýnis. Leyfið okkur að koma ykkur á óvart. Verið velkomin. — Alltaf heitt á könnunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.