Morgunblaðið - 30.05.1987, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 30.05.1987, Blaðsíða 25
f'fcor ííh rr nnm'irrn/.r. un,vmw(M MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1987 ÁJ* 25 Alþjóðlegt skák- mót á Austurlandi ALÞJÓÐLEGT opið skákmót hefst í Valaskjálf á Egilsstöðum næstkomandi mánudag og gang- ast sveitarfélög á Austurlandi fyrir mótinu. Hafa þegar um 50 manns skráð sig formlega til keppni frá mörgum þjóðlöndum, þar á meðal nokkrir af sterkustu skákmönnum íslendinga, en búist er við að endanlegur þátt- takendafjöldi verði um 100 manns. Há verðlaun eru í boði til 6 efstu manna í hveijum styrkleikaflokki en keppendur eru ekki styrktir að öðru leyti. Keppendur frá Banda- ríkjunum, Bretlandi, Svíþjóð, Noregi, Danmörku, Finnlandi og Ungveijalandi hafa þegar skráð sig og af íslenskum keppendum má nefna Hannes Hlífar Stefánsson nýbakaðan heimsmeistara sveina, Sævar Bjamason, Dan Hanson, Elvar Guðmundsson og Þröst Áma- son. Ráðstefna um verkefna- stjórnun haldin á íslandi ALÞJÓÐLEG ráðstefna um verkefnastjómun verður haldin dagana 31. ágúst til 3. september á Hótel Loftleiðum. Það er félag- ið V erkefnasljómun sem stendur fyrir ráðstefnunni en hún er skipulögð í samvinnu við alþjóða- samtökin Nordnet, Intemet og PMI. Ráðstefnan NORDNET-INTER- NET-PMI ’87 var kynnt nýlega á blaðamannafundi. Þar kom fram að með verkefnastjómun er átt við stjómun ákveðinna verkefna. Menn úr ýmsum starfsgreinum vinna saman að verkefninu en hverfa síðan aftur til fyrri starfa þegar því er lokið. Sem dæmi var tekin bygg- ing flugstöðvarinnar í Keflavík, en virkjanaframkvæmdir, kvikmynda- gerð, uppsetning leikrita, endur- skipulagning á rekstri stofnana og fyrirtækja og markaðskannanir em einnig dæmigerð verkefni. Ifyrirlestrar á ráðstefnunni verða tæplega 50 talsins og em 6 fyrirles- aranna íslenskir. Auk þess flytja forsetar alþjóðasamtakanna Inter- net og PMl og fulltrúi Norðurlanda- samtakanna Nordnet erindi um það sem er einkennandi fyrir verkefna- stjómun vestan hafs og austan og á Norðurlöndum. Þá verða fjórir vinnuhópar starfandi á ráðstefn- unni. Vemdari ráðstefnunnar verður forseti íslands, Vigdís Finn- bogadóttir. Vinnuferð í Krísuvík Sjálfboðalíðasamtök um nátt- úruverad efna til vinnuferðar í Krísuvík í dag, laugardaginn 30. maí. í þessari ferð verður unnið að göngustígagerð ofl. Lagt verður af stað kl. 9.30. með rútu frá Um- ferðarmiðstöðinni, vestanmegin, þátttakendum að kostnaðarlausu og komið til baka um ki. 18.00. Þátttakendur hafí með sér nesti. ABUMATIC 975 Línuhhngurúr súráli - fimm sinnum harðari cn títan, mun ekki merja línuna. Tckur af slakann um leið og þú byrjar að draga inn. flBP Wjjjr SamstilJtur hemill. Þegar Y tU baka stillir hemillinn sig niður um 50% - virkar sem öryggisútbún- aður þegar þú ert að fá’ann. Sterkbyggt geirskoríð gírdrif svo að enginn titringur myndast þcgar dregið er inn. Skiptingin er úr ná- kvæmlega renndu messing, gírinn úr ryðfríu stáli. ABUMATIC 975 VEIÐIHJÓL ER BESTA VALIÐ FYRIR ÞÁ SEM VIUA EITTHVAÐ EINFALT. Ef þú ert að leita að látlausu veiðihjóli sem bilar ekki, fæst ekkert betra en lokað veiðihjól. ABU framleiðir fjórar mismunandi gerðir í ýmsum verðflokkum. Það geta allir veitt með þeim, án nokkurrar hættu á flækju. Því getum við lofað. Lágmúla 5, sími 681555 Gtobusp Að sjálfsögðu er opið í sýningar- salnum í Lágmúla. Opið laugardag frá kl. 13-17. KOMDU OG SJÁÐU CITROÉN - ÞÚ HÆTTIR EKKI FYRR! CfTROÉN Á AKUREYRI Nú um helgina gefst Akureyringum kostur á að sannreyna gæði nýju Citroén bílanna. Citroén AX, skemmtilegasti smábíll- inn á markaðnum og riddari götunnar, Citroén BX verða á bifreiðaverkstæði Gunnars Jóhannssonar, Óseyri 6. Opið laugardag frá kl. 10-18 og sunnudag frá kl.10-18.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.