Morgunblaðið - 30.05.1987, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1987
43
FÍM-salurinn:
„Land og fólk“
Guðrún Svava Svavarsdóttir sýnir
teikningar með ýmsum áferðum í
FÍM-salnum, Garðastræti 6. Sýning-
in verður opin daglega frá kl. 14 til
19. Sýningin mun standa til 8. júní.
TÓNLIST
Broadway:
St. Louis Kings of
Rhythm
Bandaríska rythmablúshljóm-
sveitin St. Louis Kings of Rhythm
er væntanleg hingað til lands til
tónleikahalda i Broadway og á Akur-
eyri. Hljómleikarinirverða íveitinga-
húsinu Broadway 31. marí nk. og á
Akureyri 1. júni.
Kópavogskirkja:
Tónleikar skóiakóra
Friðarpípufaktorían
í DAG, laugardag, kl. 17 verftur frumsýndur í TÓnabæ söngleikurinn „Friðarpípufaktorían“ eftir
Jón á hakanum. Söngleikurinn er í gamansömum tón og fjallar um baráttu góðs og ills.
Það er leikhópurinn Happý og harmóný sem stendur að söngleiknum en leikstjóri er Hjálmar
Hjálmarsson.
syngja eins og englar í þessu
sprenghlægilega og óvenjulega
óperugríni.
Yerma
Yerma eftir Federico Gracía
Lorca.verður sýnd í 6. sinn á sunnu-
dagskvöld. Hérerá ferðinni stór-
brotið verk sem á rætur að rekja til
spánskraralþýðu, Ijóðrænn harm-
leikur sem er allt í senn: fallegur,
sannurog djúpur.
Kramhúsið:
„Ódiserfur"
María Lexa, látbragðsleikari sýnir
látbragðssýninguna „Ódiseifur" í
Kramhúsinu, dans og leiksmiðjunni,
við Bergstaðastræti í kvöld, laugar-
dagskvöld, og sunnudagskvöld kl.
21, Leikur hún alls 25 mismunandi
hlutverk en sýningin fjallar um ferð
Ódiseifs frá Trjóu til Iþöku.
Sjá næstu síðu
Tónleikarskólakóranna á Kárs-
nesi verða í Kópavogskirkju sunnu-
daginn 31. maiog hefjast þeirkl.
15. Þar koma fram rúmlega 100
börn á aldrinum 8 til 16 ára úr Kárs-
nes- og Þinghólsskóla. Sungin
verða lög frá ýmsum löndum.
Stjórnandi kóranna er Þórunn
Björnsdóttir.
Hveragerðiskirkja:
Tónleikar ítilefni
söngnámskeiðis
prófessors
Hanne-Lore Kuhse
Undanfarna daga hefur staðið
yfir söngnámskeið í Skálholti og var
kennari á því prófessor Hanne-Lore
Kuhse frá Berlín. í tilefni af nám-
skeiðinu hafa verið haldnirtónleikar
í Skálholtskirkju. í dag, laugardag,
kl. 17 verða söngtonleikar í Hvera-
gerðiskirkju þarsem nemendur
prófessors Kuhse syngja við undir-
ieik Vilhelmínu Ólafsdóttur og
Guðbjargar Sigurjónsdóttur á píanó.
Sunnudaginn 31. maí kl. 17 verða
tónleikarnir endurteknir í Gerðu-
bergi, Reykjavík.
Duus:
Jazzkvartettinn
SÚLD
Jassunnendur eiga á vísan að róa
þar sem Heitipotturinn í Duus er.
Þar er leikinn lifandi jazz á hverju
sunnudagskvöldi kl. 9.30. Sunnu-
daginn 30. maí kemur Jazzkvartett-
inn SÚLD fram. Kvartettinn skipa
þeir Steingrimur Guðmundsson,
Szymon Kuran, Stefán Ingólfsson
og Þorsteinn Magnússon.
Skíðaskálinn HveradöF
um:
Haukur Mortens og
hljómsvert
Haukur Mortens og hljómsveit
koma fram og spila í skíðaskálnam-
um Hveradölum á sunnudagsköld
frá kl. 21 til 01. Þeir félagar munu
skemmta í skiðaskálnum næstu
sunnudagskvöld.
LEIKLIST
Dagurvonar
Sýningum fer nú fækkandi á leik-
ritinu Degi vonar eftir Birgi Sigurös-
son. Aðeins ein sýning verður um
þessa helgi, á morgun sunnudags-
kvöld kl. 20.
Leikritiö, sem gerist í Reykjavík á
sjötta áratugnum, er nokkurs konar
uppgjör milli fólks og eiga átökin
sér stað innan fjölskyldu þar sem
væntingar einstaklinganna eru ólík-
ar og hagsmunir skarast.
Þjóðleikhúsið:
Hallæristenór
- síðasta sýning
Á laugardagskvöld verður síðasta
sýningin á bandaríska gamanleikn-
um Hallæristenór, enda fer leikárinu
nú senn að Ijúka. Örn Árnason og
Aöasteinn Bergdal fara á kostum í
hlutverkum tenórsöngvaranna, og
Efþúhugsar
ofmlklo
um vinnuna
undir stýrí...
i
...óttu mikla möguleika
ó löngu ffii
Sofandaháttur við stýrið, almennt gáleysi og kæruleysi öku-
manna eru langalgengustu orsakir umferðarslysa. Flest slysin,
verstu óhöppin, mestu meiðslin og flest dauðsföllin verða þegar
skilyrði til aksturs eru best, bjart, þurrt, auðir vegir o.s.frv. Þá
slaka ökumenn á - og stefna sjálfum sér og öðrum vegfarend-
um í stórkostlega hættu. Breytum þessu strax!
(Niðurstaöa úr könnun Samvinnutrygginga á orsökum og afleiðingum umferðarslysa).
SAMVINNU
TRYGGINGAR
-gegngáleysi