Morgunblaðið - 30.05.1987, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 30.05.1987, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1987 43 FÍM-salurinn: „Land og fólk“ Guðrún Svava Svavarsdóttir sýnir teikningar með ýmsum áferðum í FÍM-salnum, Garðastræti 6. Sýning- in verður opin daglega frá kl. 14 til 19. Sýningin mun standa til 8. júní. TÓNLIST Broadway: St. Louis Kings of Rhythm Bandaríska rythmablúshljóm- sveitin St. Louis Kings of Rhythm er væntanleg hingað til lands til tónleikahalda i Broadway og á Akur- eyri. Hljómleikarinirverða íveitinga- húsinu Broadway 31. marí nk. og á Akureyri 1. júni. Kópavogskirkja: Tónleikar skóiakóra Friðarpípufaktorían í DAG, laugardag, kl. 17 verftur frumsýndur í TÓnabæ söngleikurinn „Friðarpípufaktorían“ eftir Jón á hakanum. Söngleikurinn er í gamansömum tón og fjallar um baráttu góðs og ills. Það er leikhópurinn Happý og harmóný sem stendur að söngleiknum en leikstjóri er Hjálmar Hjálmarsson. syngja eins og englar í þessu sprenghlægilega og óvenjulega óperugríni. Yerma Yerma eftir Federico Gracía Lorca.verður sýnd í 6. sinn á sunnu- dagskvöld. Hérerá ferðinni stór- brotið verk sem á rætur að rekja til spánskraralþýðu, Ijóðrænn harm- leikur sem er allt í senn: fallegur, sannurog djúpur. Kramhúsið: „Ódiserfur" María Lexa, látbragðsleikari sýnir látbragðssýninguna „Ódiseifur" í Kramhúsinu, dans og leiksmiðjunni, við Bergstaðastræti í kvöld, laugar- dagskvöld, og sunnudagskvöld kl. 21, Leikur hún alls 25 mismunandi hlutverk en sýningin fjallar um ferð Ódiseifs frá Trjóu til Iþöku. Sjá næstu síðu Tónleikarskólakóranna á Kárs- nesi verða í Kópavogskirkju sunnu- daginn 31. maiog hefjast þeirkl. 15. Þar koma fram rúmlega 100 börn á aldrinum 8 til 16 ára úr Kárs- nes- og Þinghólsskóla. Sungin verða lög frá ýmsum löndum. Stjórnandi kóranna er Þórunn Björnsdóttir. Hveragerðiskirkja: Tónleikar ítilefni söngnámskeiðis prófessors Hanne-Lore Kuhse Undanfarna daga hefur staðið yfir söngnámskeið í Skálholti og var kennari á því prófessor Hanne-Lore Kuhse frá Berlín. í tilefni af nám- skeiðinu hafa verið haldnirtónleikar í Skálholtskirkju. í dag, laugardag, kl. 17 verða söngtonleikar í Hvera- gerðiskirkju þarsem nemendur prófessors Kuhse syngja við undir- ieik Vilhelmínu Ólafsdóttur og Guðbjargar Sigurjónsdóttur á píanó. Sunnudaginn 31. maí kl. 17 verða tónleikarnir endurteknir í Gerðu- bergi, Reykjavík. Duus: Jazzkvartettinn SÚLD Jassunnendur eiga á vísan að róa þar sem Heitipotturinn í Duus er. Þar er leikinn lifandi jazz á hverju sunnudagskvöldi kl. 9.30. Sunnu- daginn 30. maí kemur Jazzkvartett- inn SÚLD fram. Kvartettinn skipa þeir Steingrimur Guðmundsson, Szymon Kuran, Stefán Ingólfsson og Þorsteinn Magnússon. Skíðaskálinn HveradöF um: Haukur Mortens og hljómsvert Haukur Mortens og hljómsveit koma fram og spila í skíðaskálnam- um Hveradölum á sunnudagsköld frá kl. 21 til 01. Þeir félagar munu skemmta í skiðaskálnum næstu sunnudagskvöld. LEIKLIST Dagurvonar Sýningum fer nú fækkandi á leik- ritinu Degi vonar eftir Birgi Sigurös- son. Aðeins ein sýning verður um þessa helgi, á morgun sunnudags- kvöld kl. 20. Leikritiö, sem gerist í Reykjavík á sjötta áratugnum, er nokkurs konar uppgjör milli fólks og eiga átökin sér stað innan fjölskyldu þar sem væntingar einstaklinganna eru ólík- ar og hagsmunir skarast. Þjóðleikhúsið: Hallæristenór - síðasta sýning Á laugardagskvöld verður síðasta sýningin á bandaríska gamanleikn- um Hallæristenór, enda fer leikárinu nú senn að Ijúka. Örn Árnason og Aöasteinn Bergdal fara á kostum í hlutverkum tenórsöngvaranna, og Efþúhugsar ofmlklo um vinnuna undir stýrí... i ...óttu mikla möguleika ó löngu ffii Sofandaháttur við stýrið, almennt gáleysi og kæruleysi öku- manna eru langalgengustu orsakir umferðarslysa. Flest slysin, verstu óhöppin, mestu meiðslin og flest dauðsföllin verða þegar skilyrði til aksturs eru best, bjart, þurrt, auðir vegir o.s.frv. Þá slaka ökumenn á - og stefna sjálfum sér og öðrum vegfarend- um í stórkostlega hættu. Breytum þessu strax! (Niðurstaöa úr könnun Samvinnutrygginga á orsökum og afleiðingum umferðarslysa). SAMVINNU TRYGGINGAR -gegngáleysi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.